Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.11.1963, Side 1

Dýraverndarinn - 01.11.1963, Side 1
Einhver bezla skemmlun barna, sem búa eða dveljast um stundarsakir í sveit, eru heimaalningarnir. Þeir eru vanalega lömb, sem misst hafa móður sína á einhvern hátt að vorinu, móðirin hefur kannski dottið ofan um snjóloft eða orðið bráð ein- hverrar fjárpestar. Heimalningarnir þrífast oftast mjög vel, og þcir verða ákaflega mannelskir, geta líka haft til að verða ærið frekir, — og þá einkum lirútlömb. Sumir þeirra beita óspart hornunum, þegar þeim mislíkar eitthvað, og ekki víla þeir fyrir sér að fara inn í íbúðarhús — og eta þá auðvitað allt það girnilega, sem þeir ná til. E F N I : ÞETTA ER EINS OG AÐ LEGGJA í BLÓÐUGT STRÍÐ T EITRUNIN OG ÖRNINN eftir G. G. H. ▼ FAGURT FORDÆMI T KÆRKOMIÐ BRÉF T AFRÉTTIR OFBEITTAR T GOLSA, verðlaunafrásögn eftir Auðbjörgu Albertsdóttur T ILL MEÐFERÐ Á REIÐ- HESTUM T YNGSTU LESENDURNIR: 1. Hvítabjörninn í vökinni 2. Hvítabirnir að leik 3. Dúfan, sem bjargaði fjór- um flugliðum T GJAFIR OG ÁHEIT T NÚ ER BÁGT TIL BJARGAR, BLESSUÐ RJÚPAN HVÍTA

x

Dýraverndarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.