Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.11.1963, Síða 6

Dýraverndarinn - 01.11.1963, Síða 6
VERÐLAU N AFRÁSÖGN: GOLS A Eftir Auðbjörgu Albertsdóttur. Fuglakliður, blessuð sveitasœla, sumardýrðin vefur fjallahring; djúpur friður allt vill endurnœra, yndislegt að líta hér i kring. jr oksins er vorið komið fyrir alvöru, — það var ' nokkuð djúpt á hlýindunum, javí nú er komið fram í miðjan maí. Það er vorkvöld, kvöldkyrrð og veðurblíða. Á slíkum stundum gleymist allt liið mótdræga, sem var, vorhretin og kuldarnir. Nú er batinn kominn og sjálft sumarið fram undan. Drunurnar í ánni heyrast mjög vel í kyrrðinni. Áin er nú mikil og mórauð á litinn, því að í dag var sérlega heitt, — snjóbrýrnar uppi í gilinu hafa bráðnað og brotnað niður og fallið í ána. Alls staðar er að verða autt nema á stöku stað undir háum börðum, Jxir sem skugga ber á; jiar eru enn- Jjá snjórandir. Þær eru orðnar dökkar af sandi, sem norðanstrekkingurinn [jyrlaði upp og skóf fram af börðunum. Það húsar undir snjóröndina, sem fjær er barðinu, og Jiar í dýjavætunni örlar á fáein græn strá, sem eru ljósleit sakir Jtess, að sólin hefur ekki náð að hlúa að þeim með geislum sínum nema aðeins svolitla stund á hverjum degi. En skammt frá dýinu er jörðin orðin dimmgræn, og alls staðar er liinn fjölbreytti fjallagróður sem óðast að vaxa. Héðan er er lambánum óhætt utangarðs, og nú stefna Jjær flestar til fjalls með lömbin sín. Nokkr- yrði valið í heimahögum. Ef svo verður látið darka í Jsessum málum hér eftir sem hingað til, mun það leiða af sér hina svívirðilegustu meðferð á búfénaði — og verða að stórtjóni. Og svo verður Joá öll Jjjóðin látin borga, frumvarp flutt og samjsykkt á Alþingi, um að ríkið — Jtjóðin öll — bæti ábyrgðarlausum lögbrjótum og trössum þann skaða, sem er sjálf- skaparvíti. ar Jjeirra stanza Jk') fyrst á eyðibýlunum frammi í dalnum, Jtar sem Jaær bíta gróðurnálina, sem kom- in er á gömul túnin. Vi % Þetta fagra vorkvöld liggur golsótt ær á hólbarði skammt frá ánni. Lömbin hennar tvö liggja fyrir aftan hana hlið við hlið, grábotnótt gimbur og mó- rauður hrútur. Lítil eru Jaau, en samt korkulaus. Golsa stendur upp, teygir úr hægri framfætinum og krafsar ofan í bælið sitt. Síðan snýr hún sér við og leggst aftur. Hún lygnir augunum, ælir jórtur- tuggunni upp í gúlann vinstra megin og tekur að jórtra ótt og títt. Það er friður yfir Golsu og aug- un skær. Þó er einhver dapurleiki í svipnum. Það er auðséð, að henni hefur ekki liðið alls kostar vel undanfarið, Jtó er ekki sjáanlegt, að hún liafi liðið skort. Elvað gæti Jiað þá hafa verið, sem sett hefur Jjreytumerki á yfirbragðið hennar Golsu þennan liðna vetur? ... Já, gengið er henni. Hún liafði oft- ast verið með Jseim fremstu af kindunum á vorini, Jjegar jDeim var sleppt á dalinn, en nú stanzar hún hérna upp með ánni og lætur sér nægja bitliagann í hvömmunum og á eyrunum, rétt fyrir framan tún- ið. Um Jsetta leyti í fyrravor hafði hún verið komin fram í heiðina hjá Gilsárvötnum. Og ])ar í urðun- um — milli vatnanna, hafði hún getað falið sig und- ir stórum steini, Jjegar smalað var, svo að liún slapp við að verða rekin til réttar og rúin. Oft hafði lienni Jtví verið ofur heitt í reyfinu í fyrrasumar, og hún hafði beinlínis hlakkað til að koma heim úr réttun- um og losna við ullina, sem var orðin svo ój)ægilega Jjykk og J^ung eftir rigningarnar. Þó að hún væri orðin Jsreytt og slæpt eftir reksturinn og reksið í réttinni, fór hún á undan seinasta spölinn heim að Völlum. En henni var bara sleppt á túnið með hinum kindunum, — hún var ekki rúin Jjann dag og ekki næstu daga á eftir, og svo varð þá alls ekk- ert úr, að Jjað væri gert. , Oft hafði Golsa mænl til íjármannsins, Jjegar hann kont í húsin í vetur, — hún hafði vonað, að ullin yrði nú lekin af lienni. En veturinn leið án Jjess. Og Golsa varð dauf og Jjung á sér, Jjegar leið að vori, og var aftarlega í hópnum, J)á er féð var rekið til beitar. Rétt fyrir burðinn var hún tekinn alveg inn. Það var versti tíminn fyrir aumingja Golsu. Húsin urðu loftlítil, Jjegar margar ær voru hafðar inni. 74 D Ý RAV ERNDARINN

x

Dýraverndarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.