Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.11.1963, Side 9

Dýraverndarinn - 01.11.1963, Side 9
gert það, þá hugsa ég, að hún hefði gelað rifið sig lausa, ullin farið með vírnum, en svona þykkur þófi lætur ekki undan. Svona, aumingja Golsa mín, nú ertu laus við þessa ull og getur farið frjáls ferða þinna. Inga mín, ég ætla að leiða liana Golsu liérna ofan að læknum, — ég gæti svo sent trúað, að hana langaði í vatn eftir allan þann tíma, sem hún er búin að standa hérna ... Farðu nú og stugg- aðu lömbunum í áttina til hennar, — þau liggja víst þarna framan í melbarðinu." Inga sótti lömbin, og Helgi dró Golsu ofan að læknum. Feðginin biðu, meðan hún drakk nægju sína, og svo beindu þau henni og lömbunum upp úr gilinu hinum megin. Þegar Golsa var komin upp á gilbarminn, stukku lömbin tindir hana og sugu, þótt lítið væri víst að fá í mjólkurbúrinu hennar í þetta sinn. Golsa stóð og horfði til fjallsins. Þokunni var heldur að létta. Nú var opin leiðin inn til heiðar- innar. Golsa jarmaði einu sinni, og svo fór hún að þefa af lömbunum, áður en hún hreyfði sig úr stað. En henni var nú mikið í mun að fara að bíta. Þau héldu öll þrjú upp með gilinu, en Golsa fór sér hægt. Hún var svo áköf í að gæða sér á græn- gresinu. „Næstu nótt gistir hún Golsa hjá vötnunum á heiðinni," sagði Helgi, um leið og þau feðginin hibbuðu til baka til hestanna. Helgi leysti gráa folann. Svo fékk hann Ingu tauminn, á meðan hann athugaði girðinguna. Hann setti steina ofan á lausu endana, svo að þeir gerðu ekki fleiri kindum mein. „Þarf ekki að taka þessa girðingu í burtu?“ sjturði Inga. „Þetta er nú afréttargirðing, sem var hrófað hér upja, svo að stóðið færi ekki ofan,“ svaraði faðir hennar. „En nú er hún farin að ryðga og bila og er stórhættuleg fyrir fé, svona langt frá byggðu bóli. Ég skrejaja hingað fljótlega og tek neðsta strenginn burtu, svo að kindur festi sig ekki á honuni." Feðginin riðu nú gæðingum sínum lieim, og Snati fékk að sitja fyrir aftan húsbónda sinn yfir ána. Vornóttin, mild og hlý, settist að völdum, en hátt ujtjii í hlíðinni fyrir sunnar Bæjargilið lá Golsa hjá lömbunum síntim. Hún var södd, og henni leið vel, og eflaust hefur fögnuður hennar ylir fengnu frelsi streymt sem þögul jtökk út í hljóða nóttina. 111 meðferð á reiðhestum Það er vani hestamanna að nota reiðhesta sína sem allra minnst að haustinu og jafnvel allt fram undir jól — og láta [tá ganga úti Jtennan tíma í eins góðu haglendi og kostur er á, og er ekkert illt um Jietta að segja, ef Jjess er gætt, að liaginn sé raun- verulega góður og að hestarnir eigi kost á skjóli í stórrigningum og hretum, Jaótt ekki séu þeir hýstir. Yzt úti á Seltjarnarnesi eru enn allvíðáttumikil tún, og í sumar var lítt nýtt háin á Jjeim flestum. Þar var Jtví tilvalin liestabeit, enda varð sú raunin, að nokkrir hestamenn í Reykjavík fengu þarna haustbeit handa hestum sínum. Munu [tarna hafa gengið alls ekki færri en 20—30 reiðhestar. Og víst er um Jjað, að Jjá skorti ekki beit. En íleira kemur til greina. Þarna úti á Nesinu er hið rnesta veðravíti, ekki sízt í norðaustan átt. Er Jrar hvassara en víðast annars staðar í Jaessari átt, og Jrar er hvergi skjóls að leita. Þá er og slíkt sædrif á Nesinu í þessari átt, að vart verður séð út um nokkurn glugga fyrir salti. Eins og menn vita, gekk til norðanáttar síðari lihita októbermánaðar, nteð frosti og loks íannkomu. Stóð norðan svelj- andinn svo að segja án afláts í fimm vikur, og var Jtá allt ujjjj í 9 stiga frost, en sjaldan minna en 5 stig. Þegar [Dannig viðrar, er Nesið hreinn og beinn kvalarstaður hrossum, sem ekki eru Jm vanari úti- gangi, hvað J)á viðkvæmum og yfirleitt vel með- förnum reiðhestum. Það var og auðsætt, að hest- unum, sem voru í hagagöngu á Nesinu, leið mjög illa. Löngum og löngum grijau J)eir ekki niður, en ýmist röltu sitt á hvað í eirðarlausri vanlíðan eða stóðu og hímdu við hlið á girðingum, leitandi Jjess, að slej)j)a úr prísundinni. En svo virtist sem eig- endurnir hel'ðu alls ekki auga fyrir Jæssu. Þarna var næg beit, J)eir greiddu fyrir liana sitt gjald, og [)að var nú einu sinni til J)ess ætlazt, að hestarnir væru J)arna fyrir fram ákveðinn tíma. Á J)ví er enginn vafi, að hestunum leið mjög illa, og er furðulegt, að eigendurnir, sem hafa keypt J)á dýru verði, verja allmiklu fé til J)eirra árlega og enn meiri fyrirhöfn, liafa af J)eim mikið yndi og J)ykir áreiðanlega vænt um þá, skyldu ekki losa J)á úr prísundinni! dýraverndarinn 77

x

Dýraverndarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.