Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 20.11.1956, Blaðsíða 1

Alþýðumaðurinn - 20.11.1956, Blaðsíða 1
XXVI. árg. Þriðjudagur 20. nóvember 1956 36. tbl. Lðndinarddlan við Breta lejst íslendingar haía eítir sem áður óbund- •¥. Fylkir §ekkur Síðastliðinn miðvikudagsmorg- un fórst botnvörpungurinn Fylk- nar hendur með stækkun landhelginnar ir þf sem íann var að'veiöum | um 30 sjomilur norour af Horni. Svo sem öllum landsmönnum! Allar fisklandanir íslenzkra' ^0111 skipverjar að diaga inn er kunnugt, hafa Bretar meinað skipa í Bretlandi eru þó háðar V01Puna’ þeSal skyndilega vaið leyfi íslenzku ríkisstjórnarinnar sPrenSinS’ °S er talið íullvíst’ aS og mun það leyfi væntanlega lundurduíl haíi valdið’ komið 1 verða bundið því, að íslenzku vorPuna °S sprungið þar. En það hraðfrystihúsin skorti ekki hrá- hefir alloít komið f>rir áður’ að efni, meðan þau eiga við sæmi- tundurdufl llaíi koinið 1 vorPur legan markað að búa. I l0Saranna‘ l10 að slys hafi ekki Smávægilegur ágreiningur orðið af fyrr’ °S tókst að vísu virðist liafa verið um það innan betur tif nu en á horfðist’ því að íslenzku ríkisstjórnarinnar, hvort o11 ahofnin bjargaðist, að kalla gera skyldi þetta samkomulag eða ómeidd- ekki. Héldu ráðherrar Alþýðu-1 Skipið laskaðist mjög mikið við bandalagsins því fram — að því sprenginguna og sökk á 15 mínút- er Þjóðviljinn segir — að engin um’ en skiPverJum tokst að koma ástæða væri til að auðvelda Bret- oðrum björgunarbátnum á flot og um undankomuleiðina frá ofbeld- komUol; allir 1 bann, okkur að landa ísvörðum fiski í Bretlandi alll frá því, að fisk- veiðitakmörkin voru færð út hér við land fyrir 4% ári. Opinber- lega hefir það heitið svo, að það væru samtök brezkra togaraeig- enda, sem banninu réðu, en eng- um hefir dulizt, að ríkisstj órnin brezka hefir ekkert gert til að fá þá ofan af ofríkisaðgerðum sín- um, en þær áttu að knýja okkur til að leyfa brezkum togurum að veiða hér við land inn að 3ja sjó- mílna landhelgi. íslenzkir togaraeigendur hafa talið sér mikilsvert að brezki fisk- markaðurinn stæði þeim opinn, enda þótt engum dyljist, að þjóð- hagslega séð beri að keppa að því að flytja fiskinn út sem mest unninn. Það er hins vegar mikils- vert að eiga sem flesta og fjöl- breyttasta markaðsmöguleika, svo að hægt sé að velja hverju sinni Þingsályktunartillaga í Sameinuðu þingi: Rikíð dbyrgíst tllt il 81) prM :h«tnaðanreris hraöfrystihúsa þdrra, stm nií tni í smíium isaðgerð, sem þeir væru sjálfir orðnir uppgefnir á og skömmuð- B.v. Hafliði frá Siglufirði kom á vettvang, stuttu eftir að slysið ust sín fyrir. Hinir ráðherrarnir,varð’ °S tok bann áhöfn Fylkis nunu hafa litið svo á, að sambúð °° flutti tif ísafjari>ar- þessara tveggja þjóða væri það Skipstjóri á Fylki vai Auðunn hagfelldara, að löndunardeilan (Auðunsson. ræri formlega leyst, og það væri Islendingum útlátalaus kurteisi að lýsa yfir frestun á aðgerðum í VEGNA fjarveru. ritstjórans kemur Alþýðumaðurinn ekki út í rueslu viku. það, sem bezt hentar, og því hafa landhelgismálum fram yfir alls- íslendingar reynt að fá löndunar- herjarþing S. Þ., þar eð til út- deiluna leysta, án þess að nokkuð færslu fiskveiðitakmarkana yrði þó slakað til við Breta um mundi bvort eð er ekki koma fyrr fiskveiðitakmörk. j cn eftir þann tíma. Nii er svo komið fyrir railli- ^ göngu óformlegrar nefndar á veg- um Efnahagssamvinnustofnunar- innar í París, að endi hefir verið bundinn á deilu ])essa. Hajn Brel- \ ur með öllu horfið frá kröfum' sínum um ívilnun á fiskveiðitak- mörkum hér við land og upphafið löndunarbann sitt gegn því einu, Leikfélag Akureyrar frumsýndi son heimilislækninn og Jóhann að við fœrum ekld út fiskveiði- síðastliðið fimmtudagskvöld sjón- Ogmundsson vin hússins. takmörk okkar, meðan áUsherjar- leikinn Logann helga eftir W. So-1 Frumsýningargestir tóku leikn- þing S. Þ., er nú situr og mun merset Maugham, en þýðingu um vel og leikstjóra og sumum fjalla um þjóðarrétt á hafinu, leikritsins hafa annazt Karl Guð- leikendum bárust blóm. stendur, en því mun sennilega mundsson og Flosi Sigurbjörns- lokið í janúar eða febrúar nœst- son. komandi. | Sjónleikur þessi er í þremur Að loknu allsherjarþinginu eru þáttum, og höfundur kann vel til íslendingar hins vegar alls ó- verks, því að leikurinn er prýði- Fyrsta viðfangsefni Leikfélags Akur- eyrar í vetur er Loginn helgi Guðmundur Gunnarsson annast leikstjórn Höfðingleg gjöf Hannes Árið 1934 stofnaði Davíðsson á Hofi í Hörgárdal bundnir og geta þá fært út fisk- lega byggður upp. En jafnframt sjóð með 10 þús, kr. gjöf til minn- veiðitakmörk sín, ef þeim sýnist gerir hann miklar kröfur til leik- j ingar um foreldra sína á aldaraf- svo, en það er einmitt eitt af stjórnar og leikenda. Verður hér mæli föður hans. Síðar jók hann stefnuskráratriðum núverandi rík- að sinni sökurn rúmleysis í blað- 5 þús. kr. í sjóðinn. Og nú fyrir isstjórnar að taka þau mál til | inu ekki lagður neinn dómur á.1 skömmu afhenti hann sjóðnum gaumgæfilegrar íhugunar* Fyrir hvernig Leikfélagið veldur þessu 100 þús. kr. í skuldabréfum, og Vestfirðinga og Norðlendinga er j viðfangsefni, en bæjarbúar hvatt-Jhefir þannig lagt fram í minning- það afar mikilsvert, að fiskveiði- ir eindregið til að fara sjálfir í arsjóðinn 115 þús. kr. Vöxtum af takmörkin verði færð út fyrir leikhúsið, sjá og dæma. sjóðnum skal varið til eflingar Vestfjörðum og lagfærð hér fyrir Norðurlandinu, og á sama hátt er Leikendur eru 8, 4 konur og 4 búnaðarframkvæmdum karlar: frú Jónína Þorsteinsdótt- inu. hérað- nauðsyn á útfærslu fyrir Aust- ir leikur aldraða móður, ungfrú fjörðum. Er þess að vænta, að Brynhildur Steingrímsdóttir unga1 slíkar aðgerðir dragizt ekki úr eiginkonu bæklaðs flugkappa, Slys í Pylsogerð KEA hömlu. j ungfrú Þórhalla Þorsteinsdóttir Það slys varð í Pylsugerð KEA A grundvelli áðurnefnds sam- hjúkrunarkonu haus, ungfrú síðastliðinn föstudagsmorgun, að komulags hafa brezkir og íslenzk- Anna Þ. Þorkelsdóttir stofustúlku, Skarphéðinn Karlsson, kjötiðnað- ir togaraeigendur gert með sér Jón Kristinsson sjúklinginn og armaður, lenti með hægri hönd í fisklöndunarsamning, er tók gildi eiginmanninn, Guðm. Magnússon' rafurmagnshakkavél, og tók hönd- 15. nóvember síðastliðinn. | bróður hans, Gunnlaugur Björns-1 ina af rétt ofan við úlnlið. Framkvæmdir við hraðfrysti- húsbygginguna hér á Akureyri og fleiri frystihúsa á landinu hafa nú stöðvazt að mestu eða öllu vegna lánsfj árskorts. Af þessu tilefni hafa fimm þingmenn frá fjórum kaupstöðum flutt í sameinuðu þingi svofellda tillögu til þingsályktunar: Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að hraða, svo sem frekast má verða, nauð- synlegri fyrirgreiðslu varðandi lántökur til þess að fullgera þau hraðfrystihús, sem nú eru í smíðum í landinu. Jafnframt heimilast ríkis- stjórninni að ábyrgjast allt að 80% af kostnaðarverði hrað- fiystihúsa, enda komi þá einn- ig til ábyrgð bæjar- eða sveit- arfélaga fyrir þeim liluta lán- anna, sem er umfram 60%. Flutningsmenn tillögunnar eru: Björn Jónsson, Friðjón Skarp- héðinsson, Emil Jónsson, Björg- vin Jónsson og Kjartan J. Jó- hannsson. Tillaga þessi var til fyrstu um- ræðu í þinginu í síðastliðinni viku og var tillagan samþykkt samhljóða til síðari umræðu og f j árveitinganefndar. GREINARGERÐ. I greinargerðinni segir svo: „Nokkur afkastamikil hrað- frystihús eru nú í byggingu hér- lendis, m. a. á Akureyri, í Hafn- arfirði, á ísafirði og Seyðisfirði. Til þessarra framkvæmda hefir verið slofnað tii þess að stuðla að atvinnulegu öryggi verkafólks og tryggja aðstöðu og afkomu út- gerðarinnar og þá einkum togara- útgerðarinnar á framangreindum stöðum, en hún er þar ein allra veigamesta grein atvinnulífsins. Bygging allra þessara hrað- frystihúsa er borin uppi beint eða óbeint af viðkomandi bæjarfélög- um, og hafa þau lagt fé til þeirra eftir fremstu fj árhagslegri getu. Þá hefir Alþingi viðurkennt þjóð- félagslega nauðsyn á byggingu hraðfrystiliúsanna með því að heimila ríkisstjórninni að ábyrgj- ast allt að 60% af kostnaðarverði þeirra. Framkvæmdir þessar hafa þó verið liáðar miklum fjárhagsleg- um erfiðleikum, og eru ástæður til þess einkum þær, að í hlut eiga bæjarfélög og útgerðarfé- lög, sem mjög berjast fjárhags- lega i bökkum, m.a. vegna þess, hve aðstaða og rekstrargrundvöll- ur togaranna hefir torveldazt vegna vöntunar á fullkomnum tækjum til að vinna afla þeirra og til að sjá þeim fyrir ís og öðrum nauðþurftum. Þá hefir það og komið til, að fullnægjandi lán til framkvæmdanna hafa til þessa reynzt ófáanleg, og hafa fram- kvæmdir þegar tafizt af þeim sök- um og orðið dýrari. Af þessum sökum er svo kom- ið, að byggingaframkvæmdir og vinna við niðursetningu véla eru nú með öllu stöðvaðar, bæði á Akureyri og i Hafnarfirði, og er ekki annað sýnt en að svo verði til langframa til óbætanlegs tjóns fyrir alla aðila, ef ekki koma til gagngerðar ráðstafanir af hálfu ríkisvaldsins. Þessi stöðvun þjóðnauðsyn- legra framkvæmda er því alvar- legri sem þær eru komnar vel á veg, þegar hafa verið festar í þeim tugmilljónir króna og þær gætu, að Ieystum fjárþörfum, tek- ið að rnæta brýnum atvinnuþörf- um verkafólks, skila arði og gjaldeyristekjum þégar í náinni framtíð, sum snennna á næsta ári, og mundu einnig renna traustum stoðum undir togaraútgerðina á viðkomandi stöðum. Flutningsmenn þessarar þings- ályktunartillögu er ljóst, að með öllu er útilokað, að fjárþörf til þess að fullgera hraðfrystihúsin verði leyst, nema til komi rögg- samleg fyrirgreiðsla ríkisstj órnar og Alþingis á þann veg, sem í til- lögunni felst. Hlutaðeigandi fyr- irtæki hafa þegar leitað allra Framliald á 6. síðu. SMir draigur sendur til Þýihiiloods Það slys varð hér í bænum 31. október síðastliðinn, að 13 ára drengur á reiðhjóli, Halldór Hall- dórsson, Lækjarbakka, lenti á mikilii ferð á sendibifreið og kastaðist í götuna. Kjálkabrotn- aði hann illa, og hlaut fleiri meiðsl. I síðastliðinni viku var hann fluttur til Þýzkalands, þar sem hann verður lagður inn í sjúkrahús í Kiel. í fylgd með drengnum er Kurt Sonnenfeld, ræðismaður.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.