Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 20.11.1956, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 20.11.1956, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUMAÐURINN Þriðjudagur 20. nóvember 1956 ULLARGARN margar tegundir LÉREFT hvít og einlit DAMASK LAKALÉREFT rósótt og einlit. FLONEL Kaupfélag Eyfírðingo Vefnaðarvörudeild. Þessir sokkar hafa sparað íslenzkum hús- mæðrum þúsundir vinnustunda við að STOPPA í SOKKA. Fataverksmiðjan HEKLA Akureyri. RitgerðnsoÉeppni Eftir áramótin síðustu efndi stjórn Bindindisfélags íslenzkra kennara til ritgerSasamkeppni ir eSal allra 12 qra barna á land- inu, og var ritgerSaefniS þetta: Er það hyggilegt að vera bindind- ismaður og hvers vegna? Stjórn félagsins fór fram á þaS viS námsstjórana, aS þeir önnuS- ust þessa samkeppni liver í sínu umdæmi, og er þaS því þeim aS þakka aS þetta tókst. Þakkar stjórnin þeim ágæta aSstoS. Þrennum verSlaunum var heit- iS á hverju námsstjórasvæSi. I. verSlaun 200 kr., II. verSlaun 125 kr. og III. verSlaun 75 kr. Þátttaka varS allgóS af öllum svæSum, þó bárust ritgerSir aS- ems frá einum skóla í Reykjavíjc. ÞaS hefir vakiS athygli viS lestur þessara ritgerSa, hve börn- in vita mikiS um þessi mál, og öll hafa þau ákveSna skoSun, sem þau rökstySja mörg mjög vel. Þessi börn hlutu verSlaun: I. verSlaun: Unnur Bergland Pétursdóttir, Barnaskóla Kefla- víkur. Elfa Björk Gunnarsdóttir, Laugarnesskólanum, Reykjavík. Jón H. Jóhannsson, Víðiholti, Iíeykjahverfi, S.-Þing. Kristleif J. S. lijórnsdóttir, Barnaskóla Borg- arness. Þórunn Stefánsdóttir, Berunesi, ReySarfirSi. II. verSlaun: Björgvin Hall- dórsson, Hvolsskóla, Rangárvalla- sýslu. GuSlaug V. Kristjánsdóttir, Seljalandi, Hörðadal, Dalasýslu. Guðbjörg Baldursdóttir, Barna- skóla SiglufjarSar. Helgi H. Jónsson, Laugarnesskóla, Reykja- vík. Jóhanna I. Sigmarsdóttir, SkeggjastöSum, BakkafirSi. III. verðlaun: Fanney Ingvars- dóttir, Barnaskóla Stykkishólms. GuSríkur Eiríksdóttir, Kristnesi, Eyjafirði. Helgi Þór Guðmunds- son, Búlandi, Austurlandeyjum. Jakobína Ulfsdóttir, Vopnafirði. ÞorgerSur Ingólfsdóttir, Laugar- nesskóla, Reykjavík. Þetta er í fyrsta skipti, sem slík ritgerðasamkeppni fer fram hér á landi, en hún er mjög al- geng víða erlendis, einkum á INorðurlöndum. Verður ekki ann- að sagt, en hún hafi tekizt vel. Við sendum öllum börnum, sem tóku þátt í þessari keppni bezta þakklæti og kærar kveðjur. Stjórn B. í. K. JERSEYKJOLAR BARNAKJÓLAR N Ý SENDING. Markaðurinn Sími 1261. SWfE R K S M.lSSJt'AcM ,;S J Ö F:N, AKltl Sönðlagasainheppni Hehlu Áskell Snorrason tónskáld hlýtur I. verðlaun Nýlega er lokið samkeppni á vegum karlakórasambandsins „Hekla“, um karlakórslag við Heklusöng eftir Jónas Tryggva- son. En Jónas hafði áður hlotiö fyrstu verðlaun fyrir þennan söngtexta. Alls bárust átta lög. Dómnefnd skipuðu Margrét Eiríksdóttir, skólameistarafrú, Stefán Bjarman, kennari, og Þóroddur Jónasson, héraðslæknir, og var hann for- maður nefndarinnar. Fyrstu verðlaun hlaut lag, merkt Burkni, og reyndist það( Aðvörun um stöðvun ó atvinnurekstri vegna vanskila á söluskatti og framlelðslusjóðsgjaldi. Þeir, se 'i enn hafa ekki greitt söluskatt eða framleiðslu- sjóðsgjald í umdæ linu fyrir þriðja ársfjórðung þessa árs, er féll í eindaga 15. þ. m., aðvarast hér með um, að verði skatturinn ekki greiddur nú þegar, verður lokunarákvæð- um 4. mgr. 3. gr. 1. nr. 112, 1952 beitt, og verður lokun eigi fra nkvæmd síðar en mánudaginn 26. þ. m., verði greiðslu skattsins ekki lokið áður. Skrifstofu EyjafjarSarsýslu og Akureyrar, 19. nóvember 1956. Sigurður M. Helgason — settur — vera eftir Áskel Snorrason, tón- skáld á Akureyri. 2. verðlaun hlaut Jóhann Ó. Haraldsson, Ak- ureyri, og 3. verðlaun Jón Sigur- geirsson, bóndi í Hólum í Eyja- firði. HiS nýja karlakórslag Áskels Snorrasonar verður sungið á næsta söngmóti Heklu, af kórun- um sameiginlega. W>€HKHMHK3MDW Það borgar sig vel að aug- lýsa í Alþýðumanninum. Hann kemur ó flest heim- ili í Eyjafjarðarsýslu og S. Þingeyjarsýslu, auk heim- ila ó Akureyri.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.