Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 20.11.1956, Blaðsíða 5

Alþýðumaðurinn - 20.11.1956, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 20. nóvember 1956 ALÞÝÐUMAÐURINN joocoooooooooooocoooocoooooooooooocooooooooooooooooooooooooo^ Vísitölubréf eru tryggasta eign, sem völ er á. B-flokkur 2 er með grunnvísitölunni 180. Útboð d vísitölobréfui i Samkvæmt lögum nr. 55 1955 býður Landsbanki íslands til sölu nýjan flokk skattfrjálsra og ríkis- tryggðra bankavaxtabréfa: vísitölubréf veðdeildar r Landsbanka Islands, B-flokk 2. Vísitölubréf verða í tveimur stærðum, 10 þúsund og eitt þúsund krónur. Af þeim greiðast árlega 5.14'%' vextir, og verða þau innleyst á 15 árum eftir útdrætti. Innlausnarverð bréfanna við útdrátt skal vera nafnverð þeirrá.að viðbættri þeirri vísitöluhækkun, sem orðið hefir frá grunnvísitölu þeirra til vísitölu næsta októbermánaðar á undan útdrætti. Lækki vísi- talan, skal þó aldrei endurgreiða lægri upphæð en nafnverð bréfanna. Vísitölubréfin eru skattfrjáls, og eru þau ekki framtalsskyld. Bréfin eru til sölu í öllum bönkum og sparisjóð- um í Reykjavík, svo og lijá öllum verðbréfasölum. Utan Reykjavíkur verða bréfin til sölu í útibúum Landsbankans og helztu bankaútibúum og spari- sjóðum annars staðar. Á Norður- og Austurlandi eru þessir útsölustaðir: Blönduósi: Sparisjóði Húnavafnssýslu. Sauðórkróki: Sparisjóði Sauðórkróks. Siglufirði: Sparisjóði Siglufjarðar. Ákureyri: Úribúi Landsbanka íslands. Húsavík: Sparisjóði Húsavíkur. Seyðisfirði: Of’ibúi Útvegsbanka íslands h.f. Neskaupstað: Sparisjóði Norðfjarðar. Eskifirði: Útibúi Landsbanka íslands. Landsbanki íslands. ðthvsðagreiðsla r um opnun útsölu frá Afengisverzlun ríkis- ins á Akureyri, fer fram í Gagnfræðaskóla- húsinu sunnudaginn 25. nóvember 1956 og hef st kl. 10 f. h. AtkvæðaseÖillinn lítur þannig út: ATKVÆÐASEÐILL við alkvæðagreiðslu um opnun ófengisútsölu á Akureyri 25. nóvember 1956. Viljið þér lóta opna útsölu fró Áfengisverzl- un ríkisins á Akureyri? Setjið kross fyrir framan JÁ eða NEI. ’iaooooooooocooccocoooooc»»oooc»»»»»oooooooeoocccco»ooccococ<x NYJA-BIO / kvöld kl. 9: Forboðinn farmur Afar spennandi, ensk kvikmynd um baráttu við eiturlyfjasmyglara. — Aðalhlutverk: NIGEL PATRICK og ELISABETII SELLARS. Bönnuð fyrir börn. Eiginkona mín, Jakobína Jónsdóttir, lézt að heimili okkar, Gránufélagsgötu 57 B, Akureyri, þann 17. nóvember. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkj u laugardaginn 24. nóvember kl. 1.30 siðdegis. A rni Þorgrímsson. Kosið verður í kjördeildum: 1. deild: Býlin kringum Akureyri og Glerárþorp. 2. deild: Aðalstræti, Ásabyggð, Austurbyggð, Bjarkarstígur, Bjarma- stígur, Blómsturvallagata, Brekkugata, Byggðavegur, Bæjar- slræti, Eiðsvallagata, Engimýri, Eyrarlandsvegur. 3. deild: Eyrarvegur, Fagrastræti, Fjólugata, Fróðasund, Geislagata, Gilsbakkavegur, Gleráreyrar, Glerárgata, Goðabyggð, Gránu- félagsgata, Grenivellir, Grundargata, Grænagata, Grænamýri, Hafnarstræti. 4. deild: Hamarstígur, Helga-magra-stræti, Hjalteyrargata, Hlíðar- gata, Hólabraut, Holtagata, Hrafnagilsstræti, Hríseyj argata, Kaupvangsstræti, Kambsmýri, Klapparstígur, Klettaborg, Krabbastígur, Langamýri, Laugargata, Láxagata, Lundar- gata, Lækjargata, Matthíasargata, Munkaþverárstræti. 5. deild: Möðruvallastræti, Norðurgata, Oddagata, Oddeyrargata, Páls-Briemsgata, Ráðhússtígur, Ráðhústorg, Ránargata, Rauðamýri, Reynivellir, Skipagata, Skólastígur. 6. deild: Sniðgata, Sólvellir, Spítalavegur, Strandgata, Túngata, Vest- urgata, Víðimýri, Víðivellir, Þingvallastræti, Þórunnarstræti, Ægisgata. Nánari leiðbeiningar verða veittar þeim, sem þess óska, í and- dyri hússins. Talning atkvæða hefst í bæjarþingstofunni í Landssímahúsinu, mánudaginn 26. september kl. 2 eftir hádegi. Yfirkjörstjómin.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.