Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 20.11.1956, Blaðsíða 2

Alþýðumaðurinn - 20.11.1956, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUMAÐURINN Þriðjudagur 20. nóvember .1950 mMfc ALÞÝÐUMAÐURINN Útgefandi: Alþýðuflokks jélag Alcureyrar Ritatjóri: BRAGI SIGURJÓNSSON Bjarkarstíg 7. Sími 1604. Verð kr. 40,00 á ári. Lausasala kr. 1,00 blaðið. Prentsm. Björns Jónssonar h.f. Bragi Sigurjónsson: Húsvitjnn í fangelsi Þrítugasti september er runn-1 sakandi, að þeir séu báðir ný- fyrst við allbreiður garður, sem inn upp yfir Pekingborg, sólheið- setztir að í Pekirig og því næsta nær að annarri og innri girð- ur og lognkyrr eftir léttar nætur- ókunnugir. Sjálfur hafi skúrir. Af þaki Friðarhótels skemmti ég mér við það stundar- korn að horfa til fj arskablárra aldrei komið í fangelsið. hann ingu, sem þó er ekki eins ramm- ger og sú ytri. Garður þessi er Loks erum við þó komnir á hinn fegursti skrúðgarður, lita- leiðarenda. Við höfum um hríð dýrð blómanna sterk, angan mild fjalla í norðri og norðvestri, en ekið þrönga götu í úthverfi borg- I snrum Það er eðli sumra fugla, þar á meðal gæsa, að fella árlega flugfjaðrir sínar, og geta þá ekki flogið um skeið. Meðan svo stend- ur, er fuglinn haldinn ríkri ótta- kennd, sem oft brýst út í reiði- eða geðvonzkulöstum, og er þá raddfegurðinni ekki fyrir að fara. Venjulegast gengur þetta tíma- skeið yfir og allt fellur í sama farveg og fyrr, en þó kemur fyrir, að óttinn og bræðin leika fuglinn svo illa, að hann verður hræðslu sinni og geðvonzku að bráð, ef svo mætti segja, ber aldrei sitt bar eftir. Það er erfitt að verjast þeirri hugsun, að Sjálfstæðisflokkur Is- lands minni nú um sinn — eftir að hann missti af ráðherradómi — á gæsahóp í sárum, hvort tveggja í senn dauðhræddan og ofsareiðan. Þetta fiðurfé flögrar sitt á hvað, án þess að komast á loft, hefir uppi lítt raddfagran söng og ber vatnsborðið í blindu hatri. Þjóðin þekkir viðbrögðin: Rangar fréttir hefir flokkurinn látið fréttaritara sína senda til er- lendra blaða, til þess að gera að- stöðu núverandi ríkisstjórnar tor- tryggilega, ef unnt væri. Reynt er að grafa undan lánstrausti þjóð- arinnar erlendis, einnig með röngum fréttaburði, sbr. „frétt“ Morgunblaðsins um, að íslenzka ríkisstj órnin hygðist viðurkenna austur-þýzku stjórnina. Ráðizt er annari daginn í blöðum flokksins með heift á aðgerðir ríkisstjórn- arinriar og þær sagðar gerræðis- legar, hinn daginn er ráðizt á stjórnina fyrir áð gera ekki neitt. Samræmið er ekkert, enda að- gerðum stjórnað af foringjum, sem eru svo litlir skapdeildar- menn, að þeir þola ekki að bíða ósigur, en eru jafnframt dauð- hræddir um, að ríkisstj órnin muni gera eitthvað það í efna- liagsmálunum, er komi þungt við pyngju auðmanna fiokksins og gæðirigá. Enn er svo gerð næsta smámannleg tilraun til að snúa samúð alþjóðar með erlendri þjóð í nauðum í andúð á núver- andi ríkisstjórn hér heima, og ó- spektir hafðar í frammi við er- lent sendíráð. Verður að segja al- menningi það til hróss, að hann hefir sýnt megna fyrirlitningu á þessum vinnubrögðum. Eina afsökunin, sem Sjálfstæð- isflokkurinn hefir á öllum þessum strákalátum er það, að hann er í nær á föngulegar nýreistar múr- steinsbyggingar eða forn hlið og fagra musteristurna, sem rísa yfir bláa morgunmóðuna, sem enn liggur yíir annars lágreistri borg. armnar meðfram allháum mur- vegg með 5-faldri gaddavírsgirð- ingu ofan á, lagðri í glerkúlum og því ugglaust rafleiddri. Nú erum við komnir að breiðu hliði, þar Þetta er austurlenskt ævintýr í sem tveir verðir standa með orðsins fyllstu merkingu. brugðna byssustingi, grafalvar- En nú er senn eigi til setunnar | legir á svip. En fyrirhafnarlaust boðið, því að okkur ferðafélögum j komumst við inn, því að fangels- í Kínaför stendur til boða að isvörðúr og aðstoðarmenn hans skoða fyrir hádegi fangelsi borg- tveir bíða okkar þarna, og þeir arinnar. Ég geng því niður í hlað- garð hótelsins, því að tími er senn j kominn til farar, enda stendur ekki á fararstjóra fremur venju. Hann er þegar farinn að þinga um far við bifreiðarstjórana, sem virðast hafa bifreiðastöð í hótel- garðinum, unga, dálítið háværa náunga, er fága og fægja bílana sína, hvenær sem akstur er ekki fyrir hendi. Venjulegast höfum við þurft 4 bíla í hverja för, en að þessu sinni þarf aðeins 2, við erum sem- sé ekki nema 5 af 9, sem ætlum í fangelsið. Brátt er ekið úr hlaði. Blásið hvellt við hver gatnamót og ben- zíngjöfin stigin í botn fyrir hvert horn, segjum við okkar í milli. Okkur finnst bílstjórarnir heimta nokkuð ríkan rétt fyrir bifreið- arnar gagnvart gangandi fólki, en alltaf fer þó allt vel. Ekið er stræti úr stræti, síðan götu úr götu, loks stíg úr stíg Bílstjórarnir okkar gerast hik- andi í akstri og spyrja oft til veg- ar, og túlkurinn okkar segir af sárum: Hann er sár yfir því að hafa oltið úr ríkisstjórn, hann er sár yfir því að hafa misst valda- aðstöðu sína, hiriir mörgu föllnu þingmenn hans eru friðlausir af vanmáttarkennd yfir falli sínu, þeir ög flokkurinn eru hræddir og reiðir. En Sjálfstæðismenn ættu að minnast þess, að við búum í lýð- ræðislandi, þar sem stjórnarand- staðan ber einnig óbyrgð og er undir smásjá kjósandans, eins og stjórnarflokkarnir. Hann ætti að hugleiða, að á saina hátt og g.es- um í sárum vaxa að jafnaði flug- fjaðrir á ný, geti hann fyrr eða síðar einriig á ný kómizt í stjórn- araðstöðu, og fallkandidatar flokksins ættu að hugleiða, að fyrir gæsarungunum liggur oftar en liitt að vaxa og verða að virðu- legum steggjum. Þeir, eins og eldri steggjarnir, þurfa þó að gæta þess að sprengja sig ekki áður á heimskulegum barsmíðum með ófleygum vængjum né á lag- lausu gargi — og bætir það ekk- ert úr skák, þótt það sé rekið upp gegnum annarra nef. brosa. Innan við múrgirðinguna tekur og nosturleiki umhyggjunnar auð- sær. Til hliðar í garðinum stend- ur aflöng, látlaus bygging. Þang- að erum við leiddir fyrst, boðið sæti og síðan hellt te í glös. Með- an víð dreypum á því þylur vörð- urinn fyrir okkur nokkrar þurrar staðreyndir, en túlkurinn þýðir á ensku: Þetta er eina fangelsið í Pe- hluta afbrotamenn. Um 100 konur eru í fangelsinu. Lajgsti dómur hljóðar upp á 6 mán- uði, en hæsti ævilangt fangelsi. Venjulegustu dómar 3—10 ár. Fangelsið starfrækt sem vinnu- búðir og fangarnir látnir vinna í sokkagerð, er framleiðir 8 þús. dúsín á dag, og dúkaverk- smiðju, er framleiðir 200 40 m. dúka á dag. Eigin korn- mylla og brauðgerð. Fangarn- ir fá ekkert kaup, en þó eru af- köst fram yfir metið meðallag verðlaunuð með lítilsháttar greiðslu. Vinnutími 8—9 klst. 6 daga vikunnar. Mega fá heimsóknir hálfs mánaðarlega. Hafa eigin verzlanir. Á eftir gengum við um vinnu- staði, tómstundasali, leikvanga og svefnskála. Er fangelsi þetta margar byggingar með rúmgóð- king. Hefir um 1800 fanga, þar | um görðum á milli, en ekki eru af að % hlutum pólitískir | þeir ræktaðir nema að litlu. Þar fangar, dæmdir fyrir ýmis eru hins vegar leiksvæði nokkur gagnbyltingarstörf, en að % | Framh. á 6. síðu. FOTi SKAPA MANNINN Vandið val fata yðar. Hirðusemi í klæðaburði og hirðusemi í daglegum störfum, fara vel saman. Leitið aðstoðar fagmannsins. jpÉ|p i wm V- WfóífS EtfiSI JÓN M. H JÓNSSON H.F. klæðskeri. i BH - Akureyri. iiM.jeia-A.-'iii t .»,* Ar saumuð eftir máli ÁJ t'. úr úrvalsefnum. f •- { '*■ : «öáSifes,JilÉíÉ;, v * HSfesi J . »1H1Í ÍSISÉÉI

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.