Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 20.11.1956, Blaðsíða 6

Alþýðumaðurinn - 20.11.1956, Blaðsíða 6
MOTimfi Þriðjudagur 20. nóvember 1956 Ætla fulltrúa? Sjálfstæðisflokksins í bæjar- stjórn að láta bæjarsjóð greiða verzlunarkostn- að þeirra við Sósialista um kjör Jónasar G. Rafnar í Laxárvirkjunarstjórn? Keyptu þeir 12 þúsund króna bitling handa fallþing- ’Sjálfstæðismanna og Sósíalista, , » . ... , , . , . , «... að það verði einhver Sósíalistinn. manni s.num fyr.r 100 þus. kr. skr.fstofu og embætt. & . sjálfu sér ekkert yiS það að athuga, veljist í það samvizku- samur og trúverðugur maður. Ilinu er ekki hægt að loka augun- um fyrir, að vinnubrögð Sjálf- stæðismanna í máli þessu eru sér- lega óþrifaleg: Þeir gapa um það handa komma — greitt úr bæjarsjóði? Urðu ofsareiðir. A11 rýðuflokksins og Þjóðvarnar- , * flokksins töldu liins vegar mun ó- Sjalfstæðismenn her í bæ urou D , .* r aiu'* dýrara fyrir bæinn að fela skrif- ofsareiðir við, þegar Alþyðu-, ’ / , , , „ . stotu iramtærsluiulltrua iram- maðunnn sagði fra þvi a sinum , , , , . . , ■ kvæmd starfsins og þvi rett að tima, að fulltruar þeirra í bæjar- D 1 stjóm hefðu — ásamt Sósíalist- um — látið fresta kjöri í Laxár- virkj unarstj órn fram yfir alþing- iskosningar, og gat þess jafnframt til, að fresturinn væri miðaður við það að koma Jónasi G. Rafn- ar þar í vellaunað, en hægt auka- starf, ef hann félli við alþingis- kjörið. Töldu Sjálfstæðismenn þetta svívirðilegar getgátur og rakalausar, en þó svívirðilegust sú getgátan, að þeir hefðu keypt fylgi hjá Sósíalistum til þess. Ekki voru þó alþingiskosning fyrr afstaðnar — með falli lúsvljan í í'nje’ji Framhald aj 2. siðu. og a. m. k. eitt rúmgott útileik svið með stóru áhorfendasvæði, en sætalaust. Verksmiðjurnar báðar voru vel búnar vélum og vinnuáhöldum, sérstaklega var dúkaverksmiðjan hin prýðileg- asta, og þrifnaðar gætt í hvívetna. Þá gengum við um brauðgerðar- hús, þar sem margir menn stóðu í brauðgerð, allt fangar, að okk- j ur var sagt, litum í einn matar- j pottinn, sem var raunar tröllstór áma, sem 2 menn hrærðu í með stórum skóflum, og gengum um rúmgóðan skála, þar sem föng- um var ætlað að sitja við lestur,1 töfl, spil eða sitt hvað er þeir girntust i tómstundum sínum. Loks vorum við leidcUr í svefn- j skála, en hann var klefabygging- ar margar til beggja lianda frá háum og breiðum gangi. Var hver niður í tær að jafnaði í bæjar. freista þess fyrst, hvort það gæfijstjórn, að allt skuli og þurfi aðjklefi ætlagur fyrir io maims og ekki sæmilega raun. En sem sagt spara — og er raunar að jafnaði' SVíifu 5 0g 5 á bálki iil hvorrar ekki annað að heyra en það sé al- j ll!ant|ar_ en rétt manngengt á milli. varlega meint, en svo þurfa þeir þokkalegt var í þeim skálum, er fulltrúum Sj álfstæðisins og Sósí- alista leizt annað, en þeir hafa sem kunnugt er meiri hluta í bæj- arstjórn, þegar þeir standa sam- an. Kostnaður sennilega 100 þús. kr. Eftir því sem lauslega hefir allt í einu á græðiplástri að halda við sáum5 en þó var þetta ]íkara handa fallþingmanni smum, og búrum en mannabústöðum, að þá er manndómurinn ekki meiri ^ mér þóttj; og bið langömurlegasta en svo, að í stað þess að leggja' við fangelsi þetta, er okkur virt- hann til sjálfir, þá semja þeir við ist jjllum, má ég segja, rekið ann- kommúnista og láta Laxárvirkj un ' ars með fyrirmyndarbrag. greiða sárakostnaðinn fyrst, en J Ugglaust hefir okkur verið sýnt síðan bæjarsjóð kostnaðinn við fremur það, sem til fyrirmyndar verið áætlað, má líklegt þykja, að þann samning. Kommúnistar mátti teljast, en þegar fangatalan kostnaður við vinnumiðlunina, þykjast auðvitað hafa vel veitt að er böfð í liuga annars vegar, en eins og Sjálfstæðið og Sosíalistar fá 80 100 þús. kr. embætti fyrir bins \regar stærð verksmiðj anna, hafa nú samþykkt hana, verði um 12 þús. kr. bita til Jónasar, en fjöldi svefnklefa og stærð tóm- 100 þus. kr. Þott ekki se enn buið þvkir óllum Sj alfstæðismönnum stundaskála, tel ég ekki rangt að að lauina manni inn i stöðuna, samnmgurinn snjall, og hvað alykta, að við höfum í raun og seni ekki má auglýsa, segii það segja bæjarbúar, sem samnings- veru séð fangelsisreksturinn í reiða, al- höfuðdfáttum. Um hitt skal ekk- málsháttur, að sannleikanum aw C1 “““"“““S “c“u u,u svu,,u vumubrögð? ert sagt, hvernig föngunum sjálf- verður hver sárreiðastur, en jafn- ar Jónasar — en hann var í bæjar stjórn kjörinn í stjórn Laxár virkjunar með atkvæðum Sjálf stæðismanna — og kommúnista. c _v. , , . sig sjalft, að þvi sem a undan er kostnaðinn eiaa að Sannaðist nu enn hinn gamh , .J L, ö farið, að það er samkomulag mennt um svona vinnubrögð? framt var broslegt að sannreyna svo átakanlega óheilindi Sjálf- stæðismanna varðandi samvinnu við kommúnista, en hana telja um líkar þarna, til spurninga varðandi slíkt gafst ekki tóm. Hitt sáum við, að fólkið leit hraustlega út, sýndist þokkalega þau hin mestu svik af hendi ann- lnum 6‘ ^ m' er Srein meS fyrir‘ arra flokka, þó um þjóðnýt mál sögninni: „Skuggalegar horfur“, sé að ræða, en réttmæta og sjálf- er é8 tel mér skyR aS leiSrétta í LeiðrétÉÍKig: Herra ritstjóri, í Alþýðumann-Jbankinn þá 3% milljón kr., sem nært og eins til fara og annað . Framkvæmdabankinn tekur við á verksmiðjufólk, er við sáum, og sagða af sinni hendi, geti einhver gæðingur þeirra haft fjárhagsleg- an hagnað af! En hvert verður endurgjaldið? Enginn gekk þess dulinn, að eitthvert endurgjald höfðu komm- sama hátt og þýzka láninu. Enn- um það þarf ekki að deila, að nýt fremur hefir Framkvæmdabank- störf eru inniíokuðum bezta nokkur atriði, sem algjörlega er^inn tekið að sér eina milljón til dægradvölin. sagt rangt frá staðreyndum og ^ viðbótar, það eru því þegar 4Þrengslunum í svefnskálunum leyfi ég mér, að biðja yður að milljón kr., sem Framkvæmda- get ég þó ekki gleymt. Þau sýnd- birta í næsta blaði yðar eftirfar- andi leiðréttingu. í blaðinu stendur eftirfarandi klausa: „Svo sem lesendum Al- þýðum. er kunnugt af fyrri skrif- um, stóð Utgerðarfélaginu þýzkt bankinn hefir tryggt í lánum og ust mér tvímælalaust það erfið- mun það vera stærri upphæð en asta að sætta sig við þarna. En nokkurt annað frystihús hefir rétt er að taka fram, að þrengsli fengið. I eru alls staðar geysileg í Kína á únistar sett upp fyrir stuðninghm lán til boða í fyrra til byggingar hafi í nokkru brugðizt Ú. A. held- við Jónas. En hvað? Marga fýsti að vita svarið, þótt ýmsa grunaði, hvert það væri. Nú eru málin hins vegar að skýrast. í gildandi lögum um [ kvœindabankatis Það er því fjarri öllum sann- mælikvarða okkar leika að Framkvæmdabankinn anna á Islandi. strjálbýling- hraðfrystihússins. Til þess að J ur þvert á móti, því að hann hef- taka lánið varð félagið að fá leyfi ir tryggt allt það lánsfé (4V2 þáverandi ríkisstjórnar, en hún synjaði þess að undirlagi Fratn- ,*___ er laldi Dánardœgur. 17. nóv. s. 1. and- milljón kr.), sem þegar er fengið aðist að heimili sínu, Gránufé- í bygginguna og sem er sú upp- lagsg. 57 B hér í bæ, frú Jakobína sig hæð sem upprunalega var áætlað Jónsdóttir, kona Árna Þorgríms- vinnumiðlun slendur, að í hvérj- um kaupstað og kauptúni skuli vera starfandi vinnumiðlun og jafnframt, að bæjar- eða sveitar- stjórn geti falið framkvæmdina oddvita sínum eða öðrum. Nýverið hefir fulltrúi Sósíalista í bæjarráði borið fram þá tillögu, að stofnuð yrði sérstök vinnu- miðlunarskrifstofa á vegum bæj- arins — í stað þess að láta bæj- arskrifstofuna annast þau mál — og ráða til starísins sérslakan mann. Samþykklu Sjálfstæðis- menn og Sósíalistar tillöguna í bæjarráði og síðan i bæjarstjórn — og jafnframt var samþykkl. að auglýsa starfið EKKI! Fulltrúar Framsóknarflokksins. mundu geta úlvegað hagkvcemara að þyrfti til að fullgera hrað- sonar, verkamanns. Frú Jakobína lán. fryslihúsið, en það voru 5 millj. var Þingeyingur að ætt, leshneigð Hvað snertir Framkvæmda- og skyldi 1% millj. þar af fást og vel gefin. Hún var tæpra 66 banka íslands þá er hér farið heima fyrir. | ára. með algjörlega rangt mál. Fram- Hitt er svo annað mál, að frá, Áttrœður varð 17. nóv. síðastl. kvæmdabankinn vildi leyfa þessa því að sú áætlun var gerð hefir ^ Guðmundur Pétursson, utgerðar- lántöku, og lofaði tólf ára láni til að leysa þýzka lánið jafnóðum og greiðslur á því féllu í gjald- daga, en þetta þýzka lán var til 5 ára. Landsbanki lslands mun hafa stöðvað lántökuna í Þýzka- landi vegna þess, að hann taldi þessa lántöku geta skaðað aðrar þessu lántökur, er kynnu að verða tekn- ar, en af þessu láni voru 6% vext- ir, sem er nokkru hærri vextir en allur byggingakostnaður stórauk- izt og húsið og tæki verulega auk- izt og fullkomnað. Framkvæmdabankinn, banka- stjóri, bankaráð og fyrrv. ríkis- maður, Brekkugötu 27, Akureyri, einn kunnasti og bezt metni borg- ari þessa bæjar. Frá Leikfélaginu. Næstu sýn- ingar á „Loginn helgi“ eru n. k. stjórn eiga skyldar þakkir okkar laugardags- og sunnudagskvöld. fyrir margvíslega fyrirgreiðslu í Aðgöngumiðasími 1639. Ú. A. og "______________________ hagsmunamáli erlend lán hafa verið tekin fyrir af þessum sökum dregizt mjög.“ áður. Aftur á móti lánaði Lands- Eftir að byrjað var á smíði húss- bæjarbúa. Þá er það algjörlega rangt sem'ins hafa framkvæmdir aldrei taf- blað yðar segir: „Hefir bygging izt vegna fjárskorts fyrr en nú. Þökk fyrir birtinguna. Helgi Pálsson. Mwflrttnffyi 1 nrnhjil/i hugsanlegra leiða til að afla inn- lendra lána til að ljúka fra:n- kvæmdum, en án árangurs. Þau hafa einnig safnað stórfelldum lausaskuldum í trausti þess, að úr rættist, svo að ekki verður lengra komizt að þeirri leið. Það er einnig Ijóst, að enda þótt lán, sem svöruðu til þegar heimilaðrar ríkisábyrgðar, fengj- ust, eru þau algerlega ófullnægj- andi. Finnnti hluti byggingar- kostnaðar verður eftir atvikum að teljast algert hámark þess, sem viðkomandi bæjarfélögum er mögulegt að rísa undir að leggja fram sem stofnkostnað auk þeirra byrða, sem þau verða árlega að taka á sig vegna sjálfrar útgerð- arinnar. Þetta mat á fjárhags- legri getu bæjarfélaga og ein- staklinga úti á landsbyggðinni er og viðurkennt í alveg hliðstæðu máli, þar sem hæstvirt ríkisstjórn leggur til í frumvarpi sínu um kaup á togurum, að ríkissjóður á- byrgist allt að 80% af andvirði þeirra. Við þau fyrirtæki, sem hér ræð- ir um, munu rnörg hundruð manns hafa atvinnu, þegar þau taka til staría. Mikið af vinnuafli þessa fólks mun að óbreyttum að- stæðum fara algerlega forgörð- um, ef framkvæmdir stöðvast. Miklar upphæðir munu og tapast í erlendum gjaldeyri, og stefnt er til neyðarástands i fjölmennum byggðarlögum, ef ekki fæst að gert. Þjóðarnauðsyn býður því, að til komi skjót og fullnægjandi aðstoð af hálfu liins opinbera í framangreinda átt.“ Áfengissolan d Ahureyri Samkvæmt undangenginni atkvæða- greiðslu var áfengisverzlun ríkisins á Akureyri lokað 9. jan. 1954. Árið 1953 r.am sala áfengisverzlunarinnar hér kr. 7.069.204. Árið 1954 var sala áfengis- verzlunarinnar 1.—9. jan. fyrir 384.590 kr og áfengi sent í póstkröfu til Akur- evrar og nágrennis frá Reykjavík og Siglufirði fyrir kr. 1.894.072. Samtals nam þetta 2.278.662 kr. Árið 1955 nam sala áfengis með póstkröfu til Akureyrar og nágrennis frá Reykjavík og Siglufirði 2.912.794 kr. Fyrstu níu mánuði þessa árs hafa verið sendar hingað póstkröfur vegna áíengis fyrir kr. 2.373.092 kr., en á sama tíma í fyrra nam sú uppliæð 2.221.718 kr. Þótt þessar tölur fyrir og eftir lokun- ina séu ekki að öllu leyti sambærileg- ar. þar sem engar skýrslur eru til um það áfengi, er hæjarbúar og nærsveita- menn kunna að kaupa sjálfir í Reykja- vik og á Siglufirði, þá benda þær þó eindregið til þess að mikið liafi dregið úr áfengisnautn við lokun vínbúðar- innar. Handtökur vegna ölvunar á Akur- eyri liafa verið eftirfarandi undanfarin þrjú ár. 1953 var áfengisverzlunin op- in. en hin árin hefir- hún verið lokuð: 1953 ........ 244 1954 ........ 166 1955 ........ 182 Þessi skýrsla er í fullu samræmi við batnandi bæjarbrag eftir lokun áfeng- isverzlunarinnnr og álit lögreglunnar.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.