Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 16.06.1959, Blaðsíða 6

Alþýðumaðurinn - 16.06.1959, Blaðsíða 6
6 . i ’ ALÞÝÐUMAÐURINN ÞriSjudagur 16. júní 1959 TILKYNNING Hinn 28. maí 1959 framkvæmdi notarius publicus í Akur- eyrarkaupstað útdrátt á 7% skuldabréfaláni bæjarsjóðs Ak- ureyrar vegna Sundlaugarbyggingar 1954. Þessi bréf voru dregin út: Litra A, nr.: 3, 8, 19, 21. Litra B, nr.: 1, 9, 17, 26, 31, 36, 39, 48, 61, 66, 88, 90. Litra C, nr.: 4, 23, 33, 40, 45, 53, 58, 67, 70, 71, 76, 78. 82, 83, 85, 103, 111, 124, 149, 166, 171, 181, 182, 185, 195. Hin útdregnu bréf verða greidd í skrifstofu bæj argj aldker- ans á Akureyri 1. október 1959. Bæjarstjórinn á Akureyri, 10. júní 1959. Magnús E. Guðjónsson. Góltteppi í fjölbreyttu úrvali nýkomin. Einnig GÓLFDREGLAR 90 sm. breiðir. BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN h.f. Hafnarstræti 106, — sími 1491. Merkið, §em þ|óðin þekklr Samfestingar Vinnubuxur Drengjabuxur Kvenbuxur mikið úrval, nýkomið. Kaupfélag verkamanna Vefnaðarvörudeild. Bolldpör ódýr Barnasefi Þvottabalar Þvottaklemmur Plastfötur Kústsköft Rykskúffur nýkomið. Kaupfélag verkamanna Kj örbúð. Sveskjur Blandaðir óvextir Epli# ný Bananar Kaupfélag verkamanna Kjörbúð og útibú. >aooooeo»oooeoooeooisoooooooooooooooooooaoooaoooo< Styrktarfélag vangefinna Fyrir nokkru var stofnað hér í bænum nýtt félag, líknarfélag, er ber nafnið Styrktarfélag vangef- inna. Tilgangur hins nýja félags er sá, að hjálpa vangefnu fólki á einn og annan hátt. Stjórn félagsins skipa: Jóhann- es Óli Sæmundsson, formaður, Bára Aðalsteinsdóttir, ritari, Al- bert Sölvason, gjaldkeri, og með- stjórnendur Jón Ingimarsson og Jóhann Þorkelsson. Varastjórn: Þorgeir Pálsson, Agnete Þorkels- son, Hjörtur Eiríksson, Haraldur Sigurðsson og Páll Gunnarsson. Utankjörstaðakosningar á Akureyri Bæjarfógetaskrifstofan á Akureyri verður opin vegna þeirra, er kjósa þurfa utan kjörstaðar, til kjördags sem hér segir: Mánudaga til föstudaga kl. 10—12, 13—18 og 20—22. Laugardaga kl. 10—12 og 16—18. Sunnudaga kl. 13—15. Bæjarfógeti. Laus staða Staða heilsuverndunarhjúkrunarkonu við Barnaskóla Ak- ureyrar er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launalögum. Umsóknarfrestur til 26. júní. Umsóknir sendist til formanns fræðsluráðs, Brynjólfs Sveinssonar, menntaskólakennara, Ak- ureyri. Fræðsluróð Akureyrar. Nr. 25/1959 TILKYNNING Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið hámarksverð á harðfiski sem hér segir: 1. Þorskur og ýsa: 1. f lausri vigt: Heildsöluverð Smásöluverð óbarið barið óbarið barið a. Þorskur .... .... 31.70 38.45 41.00 48.50 b. Ýsa .... 34.80 42.45 45.00 53.50 2. Pakkaður: a. Þorskur 36.20 42.95 45.50 53.00 b. Ýsa .... 39.30 46.95 49.50 58.00 II. Beinlaus fiskur: Heildsöluverð Smásöluverð óbarið barið óbarið barið 1. í lausri vigt: a. Steinbítur og þorskur 41.35 50.35 53.00 63.00 b. Ýsa .... 45.50 55.40 58.00 69.00 2. Pakkaður, stærð yfir 100 gr. a. Steinbítur og þorskur 46.35 55.35 58.00 66.00 b. Ýsa .... 50.50 60.40 63.00 74.00 3. Pakkaður, stærð 100 gr. eða minna: a. Steinbítur og þorskur 51.35 60.00 63.00 73.00 b. Ýsa .... 56.00 65.00 70.00 80.00 Aðrar fisktegundir en að framan greinir, að lúðu undan- skilinni, mega ekki seljast hærra verði en þorskur. Reykjavík, 29. maí 1959. Verðlagsstjórinn. Aðalfundur Kaupfélags Verkamanna Akureyrar verður haldinn þriðjudaginn 16. þ. m. í Túngötu 2 kl. 8.30 síðdegis. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Akureyri, 12. júní 1959. FÉLAGSSTJ ÓRNIN.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.