Alþýðublaðið - 16.07.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.07.1923, Blaðsíða 1
Gefiö út af Aiþýðnflokknam 1923 Mánudaginn 16. júlí. 159. töíubiað. „VándræBamál" „MorgunMaðsins". Niðri í aur eigin ókvæðisorða sinna fárast >Morgunblaðið< á laugardaginn var mjög yfir því, að ekki megi blanda saman þeim tveim >vandra@ðamáturri«, er það svo kallar, káupgjaldsmáli sjó- mannanna og viðskiftum þeirra, og lögreglunnar 12. þ. m; Þess cr nú að gæta, að fyrst og fremst eru þetta engin >vand- ræðamál< fyrir neiria riema þá, sem orðnir eru samsjúkir >Morg- unblaðinu< að rugli. Kaupgjalds- málið er auðvelt að leiða til far- sællegra lykta á þann einfalda hátt að greiða sjómönnum það kaup, sem _ þeir verða að fá fyrir vinnu'sfna til að geta lifað, enda hefir aldrei verið fram á annað farið. Það er því ekkert vandræðamál nema- fyrir þá, sem ekki geta unt þeim þess og þora þó ekki að koma hreint fram með það. í annan stað er hér ekki nema um þetta eitt að ræða frá sjómannanna hálfu. Þeir hafa ©kki á neinn hátt reynt að abb- ast upp á stjórnina í landinu eða ríkisvafdið. Verkalýðui inn er enginn ribbaldalýður. Hitt er eðlilegt, að þeim verði skaptátt, þegar þeir sjá fram á það, að svifta á þá, konur þeirra og börn náuðsynlegu lífsuppeídi, og svo mun um fiesta, sem ekki er sama um alt og alla. Hitt er annað mál, að stjórn- röálabraskarar í hópi togaraeig- enda hafa viljað nota þetta mál til þess að koma fram valdráni, Og það er engu að þakka nema skarpakygni og lagni foringja verkalýðsins, að það tókst að koma í veg iyrir", að kaupgjalds- málið væri notað í þágu þeirra fyiirætlana. Þeir sveigðu til við |5gregluna, svo sem hægt var, og þó að þáð hafi et til yill ekki tekist til fulls, þá er engU um að kenna nema því, að þeir voru eðlilega varbúnir fyrir því, að reynt . yrði að gera kaup- gjaldsmálið að valdránsmáli. Það, að >Morgunblaðið< kall- ar þetta >vandræðamál< um leið og það reynir að kijúfa það í tvent, verður ekki skilið á ann- an veg en að það sé nú í vand- ræðum út af því, að því tókst ekki að stofna til vandræða. Að gefna tilefni. Ætlið ekki, að ég sé korninn til áð fiytja frið á jorð; ég er ekki kpminn til að flytja frið, heldur sverð. Því að ég er koín- inn til að gera mann ósáttan við föður sinn og dóttur við móður sína og tengdadóttur við tengda móður sína, og heimiíismennirnlr verða óvinir húsbónda síns. Jesús Krishir '(Matt. 10, 34.— 36). Hirðirinn, Jesús Kristur, skildi betur en sumir sauðir hans, að það getur kostað strfð að koma fram góðu máli, >fagnáðarboð- skap«, þótt forgöngumerin þesi vilji forðast það. Hinum er fast í hendi. Erlend sfmskeytL / Khofn, 14. júlí. Frakkar, í Barmen. Frá Berlín ef símað: Frakkar hafa í gær tokið borgina Barmen, en siðan orðið þaðan á burtu, haít með sér 80 milljarða marka og farigað íjölda sýduuarmanna, Bretar fyrir svöram.- Frá Lundúnum er símað: Baldwin hefir í fyrra dag lagt til, að Englendingar svari síð- ustu orðsendingu Þjóðverja at hálfu bandamanna. Tolldeila Yið Bandaríbin. >Dáily Mail< skýrir frá því, að landstjóranum í Kanada hafi verið fengið umboð til þess að banna útflutning á trjáviði til Bandaríkjanna í hefndarskyni fyrir tollstefnu þsirra vegna hagsmuna bænda gagnvart Ka- nada-mönnum. Hefir þetta skotið pappírsgerðamonnum f Banda* rikjunum skelk í b.ingu, og heimta þeir því breytingu um stefnu í tollmálunum gagnvart Kanada. Gosin úr £tnn. Gosin úr Etnu hafa aukist af Khöfn, 15. júlí, Undirtektiv við tillögu Breta. Frá Lundánum er sfmað: Til- lögu Englendinga um rannsókn sérfræðingánefndar á greiðslu- þoli Þjóðverja er tekið góðfús- lega. Stungið hefir verið upp á Taít, fyrrum forseta, til formanns í nefndinni. Enska stjórnin óskar að þýzkir sérfræðingar taki þátt f nefndarstarfinu. Ehrhardt slopplnn. Frá Berlín'er símað: Ehrhardt höfuðsmaður er fláinn úr fang- elsinu í Leipzig. Hefir stjórnin heitið 25 miUjónurh marka fyrir handsömun hans. Rfkisstjórnin leggur ábyrgðina á flóttá hans á herðar saxnesku stjórnlnni. Blöð lýðstjórnársinna og v jafnaðar- m^nnaálftn flóttahn upphafsmerki til aíturhaldsuppreisnar, en hvít- liðablöðin fagna mjög.'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.