Alþýðumaðurinn - 21.01.1964, Síða 1
ALÞÝÐU
Meðalbrúttótekjur órið
MAÐURINN
1962 krónur 131 púsund
Slökkvistöðvar- og skrifstofubygging Akureyrarbæjar. — Ljósmynd: S.
Meðaltal tekið af 27.806 framteljendum, —
meginhluf'i þeirra bjó í eigin húsnæði.
Alþbl. skýrði nýveriff frá því,
að Hagstofa íslands heföi í fyrsta
sinn gert ítarlega rannsókn á því,
hve miklar tekjur menn í hinum
ýmsu starfsstéttum telja fram til
skatts. Athuguð voru framtöl
27.806 kvæntra framteljenda á
aldrinum 25—66 ára, tekjur
þeirra 1962 taldar fram 1963,
og reyndust meðalbrúttótekjur
þeirra nema 131 þús. kr.
Hæstar meðaltekjur einnar stétt-
ar voru hjá yfirmönnum fiski-
skipa eða 206 þús. kr., en árið
1962 var sérstakt aflaár, svo sem
kunnugt er. Næstir komu læknar
með 202 þús. meðaltekjur. Lægst-
ir voru hins vegar hændur með
99 þús. kr. meðaltekjur, en í fáum
stéttum mun slíkur munur tekna
milli hinna hæstu og lægstu. sem
hjá bændum og smábúskapur
fjarri mjólkurmarkaði dregur
meðaltekjur stéttarinnar auðsjá-
anlega mjög niður. Gefur það
auga leið, hve fráleitt er að bæta
heildarhag bænda eftir leið bú-
Slökkvstöðvar- ogr ikrifstofn
b^ging: Aknre^rarbæjar
Akureyrarbúar kalla hana ekki
ráðhúsið, heldur slökkvistöðvar-
og skrifstofubyggingu bæjarins,
því að þeir hugsa sér að reisa síð-
ÍSLENZKT GRASMJÖL
TIL ÚTFLUTNINGS?
Mbl. segir nýverið frá því eftir
fréttaritara sínum í Rangárvalla-
sýslu, að þangað hafi í haust kom-
ið þýzkur vísindamaður á vegum
landbúnaðardeildar Sameinuðu
þjóðanna, og hafi erindi hans
verið að rannsaka áhrif veðurs á
gróður lands. M. a. tók hann jarð-
vegssýnishorn, sýnishorn af heyi
og sýnishorn af grasmjöli, að
Hvolsvelli.
Samkvæmt upplýsingum sem
nýlega hafi borizt frá hinum
þýzka vísindamanni, hafi íslenzka
heyið reynzt mun meltanlegra en
hliðstætt fóður á meginlandinu í
Norðvestur-Evrópu og grasmjölið
verið úrvalsframleiðsla.
Séu þetta réttar upplýsingar,
sem alls ekki er ólíklegt — en að
sjálfsögðu þarf að byggja á víð-
tækari rannsóknum — þá vaknar
sú spurning, hvort hér á landi sé
ekki hægt að framleiða grasmjöl
— eða aðra fóðurvöru úr grasi —
til útflutnings í stórum stíl, og
hvort slíkt er ekki ódýrari og
hagkvæmari háttur en útflutning-
ur búvöru.
Hér er ugglaust mál, sem rétt
væri að athuga gaumgæfilega.
ar meir, þegar bærinn hefur risið
betur á legg, ráðhús við hæfi um
nokkra framtíð og á fegurri stað í
bænum.
Samt sem áður er svo ráð fyrir
gert, að skrifstofur bæjarins og
Rafveitunnar verði hér til húsa
um næstu framtíð, strax og bygg-
ingin verður fullgerð. Slökkvistöð-
in og viðgerðarverkstæði Rafveit-
unnar ásamt birgðageymslu á
neðstu hæð, bæjarskrifstofurnar
Það mun nú fullráðið, að um
30 Siglfirðingar vinni hér í vetur
við tunnusmíði í Tunnuverksmiðj-
unni auk 40—50 heimamanna, og
unnið verði í tveim vöktum — 10
tíma dagvakt og 9 tíma nætur-
vakt — í stað dagvaktar einnar,
svo sem venja hefur verið.
Samkvæmt upplýsingum Björns
Einarssonar, verkstjóra, mun
þannig verða hægt að smíða hér
um 75—80 þús. tunnur í vetur.
Eins og öllum er í fersku minni,
á 2. hæð og hálfri þeirri þriðju,
en skrifstofur Rafveitunnar í hin-
um helmingi hæðarinnar. A 4.
hæð er svo loks ráðgerður bæjar-
stjórnarsalur ásamt blaðamanna-
stúku, eldhús, kaffistofa o. fl.
Miðstöð er komin í allt húsið,
það hefur verið einangrað innan
og múrhúðað að nokkru, en verð-
ur væntanlega framhaldið í vetur
og unnið áfram að raflögnum og
fleiru, sem að innréttingu lýtur.
brann Tunnuverksmiðja ríkisins
á Siglufirði nýverið, og þótt ráðið
sé, að hún verði endurbyggð,
verða þar engar tunnur smíðaðar
í vetur og skortir þá margan at-
vinnu, sem þar hefur unnið undan-
farið.
Til þess að bæta úr þessu að
nokkru og fá eins margar tunnur
smíðaðar og unnt er, hefur Síldar-
útvegsnefnd ákveðið með sam-
þykki viðkomandi verkalýðsfé-
laga, að unnið skuli í Tunnuverk-
FJÁRDRÁTTUR ENN
Við áramótauppgj ör í Spari-
sjóði Reykjavíkur og nágrennis
varð uppvíst um nær 1.4 millj. kr.
fjárdrátt í sparisjóðnum. Grun-
ur hefur fallið á fyrrverandi
starfsmann sparisjóðsins, sem lézt
rétt um jólaleytið. Málið er hins
vegar enn í rannsókn.
Þá hefur orðið uppvíst um ávís-
anafals á Keflavíkurflugvelli,
þannig að haft hefur verið út fé
af varnarliðinu með fölskum ávís-
unum.
Það mál er og enn á rann-
sóknarstigi.
smiðjunni hér á Akureyri í tveim-
ur vöktum og um 30 Siglfirðing-
ar fái við það atvinnu.
Eftir því sem Alþm. veit bezt,
verða Siglfirðingarnir til húsa og
í fæði á Hótel Akureyri gegn 150
kr. daggjaldi fyrir hvern, og mun
Siglufjarðarbær greiða 25 kr. og
síldarútvegsnefnd 60 kr. af dag-
gjaldinu, en sjálfir greiða menn-
irnir 65 kr.
Siglfirðingar munu væntanlega
hefja vinnu hér strax í þessari
viku, og má vera, að þeir verði
teknir til starfa, er þetta blað
kemur út.
Alþm. býður fyrir sitt leyti
þennan vinnuhóp velkominn hing-
að til starfs og væntir þess, að
þeim verði dvölin ánægjuleg.
Vœntanleðo smíiainr H-80 þúsand tunnor
j Tunnuverksmiöjunní ií Ahareyri
Um 30 Siglfirðingar róðnir að verksmiðjunni auk
heimamanna og róðgert að vinna í tveim vöktum.
Siglfirðingarnir verða í húsnæði og fæði að Hótel
Akureyri.
vöruhækkunar einni saman, því
að hún kemur þeim mest í hag,
sem bezt eru settir fyrir.
Enda þótt framtöl verði að taka
með varúð, sérstaklega í saman-
burði milli starfshópa og stétta,
sem hafa misgóða aðstöðu til að
gera mikið úr reksturskostnaði
sínum eða beinlínis skjóta tekjum
undan, sýnir athugun Hagstofunn-
ar það örugglega a. m. k., að tekj-
ur framteljendanna eru þó þetta,
sem þeir segja, því að fáir verða
vændir um að gera meira úr þeim
en þær eru.
Annað kemur og athyglisvert
fram við rannsókn Hagstofunnar,
en það er, að um þrír fjórðu fram-
teljendanna búa í eigin húsnæði,
og mun slíkt hlutfall vart þekkjast
með öðrum þjóðum.
Jöfnuður tekna og jöfnuður
lífsþæginda mun sem sagt óvíða,
ef nokkurs staðar, slíkur sem hér,
og má þó — og þarf — vissulega
betur úr að bæta enn með ýmsum
hætti.
Á öðrum stað hér í blaðinu eru
töflur yfir framtöl og íbúðareign
hinna ýmsu stétta í grófum línum
dregið eftir athugun Hagstof-
unnar.
Fiskafli 1963 um 8%
minni en 1962, en jafn-
mikill að verðmæti
Nýverið komu þær upplýsingar
fram í ríkisútvarpinu hjá fiski-
málastjóra, að fiskaflinn 1963
hefði orðið 765 þús. lestir, í stað
833 þús. lestir 1962, sem var afla-
metár. Aflinn var þannig um 8%
minni 1963 en 1962.
Minnkunin stafar af minni síld-
veiði, en þorskveiðin var nokkru
meiri.
Fiskimálastjóri upplýsti, að
verðmæti aflans hefði hinsvegar
verið líkt eða um 3.5 milljarðar
kr., og stafaði það af betri nýt-
ing aflans, t. d. meiri söltun síldar
1963 en 1962, svo og hækkandi
verðlagi erlendis.
J óhannes Snorrason, yfirflug-
stjóri hjá flugfélagi íslands var
um s.l. áramót sæmdur riddara-
krossi Dannebrogorðunnar fyrir
brautryðjandastarf í Grænlands-
flugi.