Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 21.01.1964, Side 4

Alþýðumaðurinn - 21.01.1964, Side 4
4 Þann 17. þ. m. varS Eimskipa- félag íslands 50 ára. Þennan dag árið 1914 var formlega gengið frá stofnun félagsins, þar með var honum veittur sess meSal merk- ustu daga hinnar fámennu en framsæknu íslenzku þjóSar. Sjaldan eSa aldrei hafa íslend- ingar staSiS jafn einhuga saman undir stofnun hins fullvalda ríkis áriS 1918. —0— ÞaS hlaut aS kosta smáþjóS sem okkar stórátak og mikiS fjár- magn aS hrinda þessu hugSarefni í framkvæmd, á þeim árum kom vart annaS til greina en söfnun fjái' meSal landsmanna, gefin voru út hlutabréf, og var lægsta verS 25 kr., sem jafnvel var ofviSa mörgum sem þó vildu veita allt sitt liS, en strax á fyrsta ári safn- aSist um hálft fjórSa hundraS þúsund hér innanlands, auk 200 þúsund króna framlags Vestur- Islendinga sem ekki létu sitt eftir liggja, þjóSrækni þeirra og hlýr hugur einn til gamla landsins kom hér til, ekki áttu þeir aS njóta Sveinn Björnsson, formaSur. Halldór Daníelsson, varaform. Olafur Johnson, ritari. GarSar Gíslason, vararitari. Eggert Claessen, gjaldkeri. Jón Gunnarsson og Jón Björns- son, meSstjórnendur. Fyrsti framkvæmdastjóri var ráSinn Emil Níelsen, danskur maSur og gegndi hann því til árs- ins 1930, en þá tók viS GuSmund- ur Vilhjálmsson, og var hann for- stjóri Eimskipafélagsins rúm 30 ár. Núverandi framkv.stj. er Óttarr Möller. i Skipastóll félagsins er nú orSinn 12 skip, enn er „flaggskipiS“ „Gullfoss“ fagurt og vinsælt far- þegaskip sem siglir milli Reykja- Eimskipafélag: I§land§ 50 ára aS nokkru framfaramáli, sem stofnun Eimskipafélags íslands. Allt frá því forna liöfum viS veriS sjómennsku- og siglinga- þjóS, íslendingum er í blóS bor- in sú hvöt aS bjarga sér á eig- in spýtur, vera sjálfum okkur nógir, okkur eru og' voru sigl- ingar nauSsyn, jafnvel fremur en öSrum, viS búum á eylandi, sjór- inn er okkar þjóShraut. ÞaS er því ekki aS efa, aS þessi félagsstofnun hvatti alla íslend- inga til dáSa, varS þeim hvatning til áframhaldandi baráttu eftir margra alda undirokun erlendra þjóSa, hún ýtti aS verulegu leyti skipanna. Þá ákvaS Alþingi aS kaupa hlut í félaginu. Þegar í byrjun hófu félög sem haft höfSu meS höndum siglingar hér viS land, andróSur og þving- anir viS hiS nýstofnaSa félag, en allar slíkar tilraunir urSu aSeins til aS herSa landsmenn í sókninni, og mikil varS sú gleSi þegar fyrsta skipiS, sem hlaut nafniS „Gull- foss“ sigldi inn á Reykjavíkurhöfn þann 16. apríl 1915. —0— Fyrsta stjórn Eimskipafélags íslands var skipuS eftirgreindum mönnum: víkur, Kaupmannahafnar, Ham- borgar og fleiri hafna. Öll heita þau einhverjum fossa- nöfnum svo sem allir vita og er þetta hin fríSasti floti. Á síSastliSnu ári voru tvö skip keypt: Mánafoss og Bakkafoss, þeim var aSallega ætlaS þaS hlut- verk aS bæta þjónustu viS hafnir hér innanlands, og hefur góS reynsla fengist af þeim hér. Elztu skipin eru aftur á móti Tröllafoss og Reykjafoss. Nú hefur veriS samiS um smíSi á tveim nýjum skipum, svo sjá má liina öru þróun í skipakaupum. —•0— Lariga sögu mætti segja um þetta farsæla félag, langa skýrslu mætti flytja, um skin og skúri í rekstri og framkvæmdum, en ekki verSur því gerS skil hér. FélagiS er enn „óskabarn þjóS- arinnar“ og verSur vonandi um ókomin ár, grettistaki því sem þaS lyfti í samgöngumálum þjóSar- innar veldur þar um, auk þess aS vera ímynd samtakamáttarins í augum okkar. Betur aS viS sem nú erum ungir gætum sýnt eitt- hvaS í þá átt. GóSar óskir fvlgja skipum þess nú sem áSur, og félaginu sjálfu senda allir íslendingar árnaSar- óskir á þessum tímamótum, meS von um aS jafnvel takist á kom- andi árum, sem hingaS til. Eitt of skipum Eimskipafélags íslands i Akureyrarhöfn. veltn BúnaðnrbAobans 23 9 miUrarðar Á fundi bankaráSs BúnaSar- banka Islands s.l. fimmtudag, lagSi bankastjómin fram reikn- inga bankans fyrir áriS 1963. Starfsemi allra deilda bankans hefur enn vaxiS mjög á þessu ári. Ileildarvelta bankans varS 23.9 milljarSar og jókst um 12.8%. Aukning sparifjár varS mjög mikil fyrstu mánuSi ársins, en stöSvaSist aS mestu síSustu mán- uSina, og var þaS í samræmi viS heildarþróun í peningamálum í landinu. Heildaraukning sparifjár varS á árinu 94.6 millj. kr. eSa 19.5%, en veltuinnlegg minnkuSu um 5,9 millj. kr. og varS því heild- arinnstæSuaukning 88.7 millj. kr. RekstrarhagnaSur spirisjóSs- deildar bankans var 1.2 millj. kr. og er þaS mun minna en áriS áSur. Stafar þaS fyrst og fremst af launahækkunum og lækkun SeSla- bankans á vöxtum af bundnu fé. Eignaaukning bankans varS á ár- inu 10 millj. kr. og eru 9 millj. af þeirri fjárhæS eignaauki Stofn- lánadeildar landbúnaSarins. Skuld laus eign bankans nemur nú 70 millj. kr. Útibú bankans á Blönduósi tók til starfa í byrjun ársins, og á næstunni mun bankinn opna útibú á Hellu á Rangárvöllum og í Bændahöllinni í Reykjavík. Þá er og áformaS aS opna útibú frá bankanum á Vesturlandi á þessu ári. Utan Reykjavíkur starfrækir bankinn nú útibú á Akureyri og EgilsstöSum, auk útibúsins á Blönduósi. Hefur orSiS mjög hag- stæS þróun hjá öllum útibúum á árinu. VeSdeild bankans lánaSi á árinu rúmar 6 millj. kr. Voru öll þau lán veitt til jarSakaupa. Stofnlánadeild ladnbúnaSarins lánaSi á árinu 1.510 lán, samtals 102.9 millj. kr. Er þaS miklu hærri fjárhæS og fleiri lán en nokkru sinni áSur. Hæst var áSur lánaS 70 millj. kr. áriS 1962 og tala lána þá 873. AS auki gaf Stofn- lánadeildin út sérstakt skulda- bréfalán á árinu 48 millj. kr., sem endurlánaS var BúnaSarfélagi ís- lands og Stéttarsambandi bænda vegna byggingar Bændahallar- innar. ASstaSa bankans gagnvart SeSlabankanum hefur enn batnaS verulega á árinu 1963. InnistæSa í bundnum reikningi var í árslok 97.1 millj. kr. og hafSi aukizt um 25.7 millj. á árinu. InnistæSa á viSskiptareikningi var í árslok 53.1 millj. kr. og hafSi hækkaS um 15.3 milíj. kr. Yfirdráttar- skuld varS aldrei viS SeSlabank- ann á árinu. Endurseldir afurSa- víxlar námu í árslok 55.9 millj. kr. og höfSu hækkaS á árinu um 17.4 millj. kr. Bankinn hefur ekki enn fengiS réttindi til þess aS verzla meS er- lendan gjaldeyri, þrátt fyrir ítrek- aSar óskir bankastjórnar og bankaráSs. Myndi þaS tvímæla- laust styrkja enn meir viSskipta- aSstöSu bankans. ítrekaSi banka- ráSiS á fundi sínum, aS bankinn fengi sem fyrst þessi réttindi. Léreftstuskur hreinar og góSar kaupum viS hæsta verSi. Prentsmiðjo Björns Jónssonar h.f. TILKYNNING Nr. 5/1964. VerSlagsnefnd hefur ákveSiS eftirfarandi hámarksverS á brauSum í smásölu. Tilkynning nr. 12/1963 heldur gildi sínu. RúgbrauS, óseydd, 1500 gr.................. kr. 10.00 NormalbrauS, 1250 gr....................... — 10.00 Séu nefnd brauS bökuS meS annarri þyngd en aS ofan greinir, skulu þau verSlögS í hlutfalli viS ofangreint verS. Á þeim stöSum, sem brauSgerSir eru ekki starfandi, má bæta sannanlegum flutningskostnaSi viS hámarksverSiS. Utan Reykjavíkur og HafnarfjarSar má verSiS vera kr. 0.20 hærra en aS framan greinir. Söluskattur er innifalinn í verSinu. Reykjavík, 18. janúar 1964. Verðlagsstjórinn.

x

Alþýðumaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.