Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 11.02.1965, Side 2

Alþýðumaðurinn - 11.02.1965, Side 2
2 Verða togararnir gerðir út ó síldveiðar? Unnið er nú að undirbúningi tilrauna til að gera togarana okk ar liæía til að stunda síldveiðar. Alllangt er síðan þessar tilraun- ir komu til tals, en nú er unn- ið að smíði 6 metra langs lík- ans, sem síðan verður prófað í þar til gerðum tanki í Kaup- mannahöfn. Tilraunirnar beinast einkum að því, hvernig hægt er að ná nógu kröppum beygjum á þessi stóru og fremur svifaseinu skip, þannig að þeim notist venjuleg síldarnót. Margar aðferðir koma þarna til greina og að tilraununum loknum verður valið úr það er bezt reynist og síðan gerðar raunhæfar tilraunir með skipi á sjó. Allt getur þetta tekið alllang- an tíma og því óvíst um árangur, en búist er við, að tanktilraun- irnar hefjist í Kaupmannahöfn í næsta mánuði. Takist þetta vel, hefur vandi togaranna verið að nokkru leyst ur, hvað varðar aðstöðuna til veiðanna. Eins og áður hefur verið um talað hér í blaðinu, eru uppi hugmyndir um, að gera Akureyr artogarann Svalbak út á síld- veiðar, þar sem hann þykir að mörgu leyti betur til Jress faliinn en hinir togarar Útgerðarfélags ins. Árangur þessara tilrauna mun miklu ráða um hugmynd stjórn- ar Ú.A., og svo hvort nægjan- legt fé fæst til framkvæmdanna. Er ekki ólíklegt að Jeitað verði eftir stuðningi ríkisins við þetta fyrirtæki. Þá hefur heyrzl að leitað verði til Síldarverksmiðj- unnar í Krossanesi um fjárhags- legan stuðning. Jikki er að efa. að Jijóðarbú- inu yrði ávinningur að J)ví, að við mundi bætast burðarmikil skip með viðurkennda sjóliæfni, sem gætu elt síldina lengra á haf út en núverandi floti og legið úti í misjöfnum veðrum, Jjegar aðrir þurfa að leita vars. Þing:mannanefnd Ríkisstjórnin hefur skipað 7 þingmenn í nefnd lil athugunar á hugsanlegr.i stórvirkjun og al- uminiumverksmiðju, en stór- iðjunefnd hefur um nokkurt skeið kannað þau mál, svo sem alkunna er. Þar sem kommúnistar hafa mjög barist gegn þessu máli í ræðu og riti, taldi ríkisstjórnin ástæðulaust að taka menn úr hópi Jreirra í athugunarnefnd þessa, fyrst þeir lýstu sig fyrir- fram andvíga málinu, þótt eng- ar endanlegar niðurstöður lægju fyrir. Skipa Jnngmannanefndina tveir menn frá Alþýðuflokknum, Benedikt Gröndal og Eggert Þor steinsson, tveir frá Framsóknar- flokknum, Helgi Bergs og Gísli Guðmundsson, og tveir menn frá Sjálfstæðisflokknum, Jónas G. Rafnar og Matthías Mattliísen, auk iðnaðarmálaráðherra, Jó- hanns Hafstein, sem er formað- ur nefndarinnar. Kommúnistar hafa orðið æva reiðir af því að vera þannig sett- ir hjá, og lelja þingræðisreglur brotnar á sér og vísvitandi hindr að, að sjónarmið þeirra kæmu fram í nefndinni. Þessu svaraði forsætisráð- herra sl. föstudag á Alþingi, með því að benda á, að liér væri ekki um Jnngkosna nefnd að ræða, heldur stjórnskipaða, og væri því engu þingræði misboð- ið, en auk þess væri vandséð, hvaða erindi þeir menn ættu í hlutlausa athgunarnefnd, sem væru þegar búnir að taka af- stöðu gegn því, sem atJiuga ætti. Er ekki ósennilegt, ag foringj- um kommúnista finnist nú, að |>eir liafi verið ójjarflega bráð- ir á sér í andstöðunni og skyn- samlegra hefð.i verið að vega betur og meta með- og mótrök en Jjeir hafa viljað gera enn. Er því heldur ekki að neita, að ánægju- legra hefði verið, ef fulltrúar allra þingflokka hefðu getað set- ið saman að því í góðum friði að athuga Jjessi mál frá öllum hliðum með heill og liag alþjóð- ar fyrir augum án nokkurra hjá- miða eða hleypidóma. En nú geta kommúnistar að- eins sjálfum sér um kennt, og oss Akureyrarbúum kemur þetta ekki á óvart, eftir að hafa stað- ið fulltrúa þeirra hér í bæjar- stjórn að því að hindra Jjað í lengstu lög í ofbeldisfélagi við Framsókn að athugunartillaga um staðsetningu aluminium- verksmiðju við Eyjafjörð fengi málefnalega afgreiðslu í bæjar- stjórninni. íniiar fjárveitingrar til Aorðnrlantls iamkvænit fjárlögiini fyrir árið 1965 Sjúkrahús og lœknisbústaðir, byggingastyrkir: Akureyri Kr. 500.000.00 Blönduós — 182.000.00 Húsavík ; — 1.500.000.00 Hvam m stangi 250.000.00 Sauðárkrókúr f .000.000.00 Siglufjörður — 1.350.000.00 Skagaströnd 200.000.00 Þórshöfn — 300.000.00 Ýmiskonar jjárframlög: Til Tryggva Helgasonar til sjúkraflugs Kr. 125.000.00 Til yfirbyggingar sundlaugar á Siglufirði — 300.000.00 Til kaupa á bókasafni Davíðs Stefánssonar — 1.000.000.00 Til æskulýðsstarfsemi þjóð- kirkjunnar í Hólastifti vegna sumarbúða — 150.000.00 Til flóabátsins Drangs 1.200.000.00 Til byggingar iðnskóla á Akur- eyri — 930.000.00 Avarp frá „Bragverjum" Ak. Nmárakvartettinn á Aknreyri 30 ára Smárakvartettinn á Akureyri á 30 ára afmæli þessa dagana. Allir landsmenn Jjekkja þá og lög þeirra, því að kvartettinn hefur víða komið á Jressum ár- um og þeim ávallt verið fagnað sem góðum geslum. Lögin, sem þeir hafa sungið, liafa orðið vinsæl meðal Jjjóðarinnar og túlkun Jseirra í höndum Smára- kvartettsins, ávallt fengið góða dóma. í Smárakvartettinum eru þessir menn nú: Jóhann Kon- ráðsson, Jósteinn Konráðsson, Gú stafB. Jónasson og Magnús Sigurjónsson. Við undirritaðir vorum til Jjess kjörnir á fundi í félaginu Bragverjar á Akureyri, að hafa samband við þau eyfirzk skáld, hagyrðinga og ljóðaunnendur, innan héraðs sem utan, sem lík- legt mætti teljast, að liefðu í fórum sínum ljóð og stökur, að þeir sendi okkur yrki sín með það fyrir augum að velja í „Ey- firzk Ijóð og lausavísur,“ sem svo yrðu gefin út, ef næg þátt- taka fengist, þeirra, er lil þess hafa getuna og þeir eru vafa- laust margir í þessu héraði ekki síður en annars staðar þar sem slikum héraðsljóðum og stökum hefur verið hleypt af stokkun- um, en alls munu 8 héraðsljóð liafa verið gefin úl. Hér á Norð- urlandi eru það Eyfirðingar ein ir, sem ekki hafa enn ýtt úr vör slíku fleyi. Varðandi slíkt safn er þetta fram að taka: Höfundur verður að hlíta vali þeirra dómbærra manna, sein til þess verða kvadd ir að velja úr safni hvers ein- staks. Mynd af höfundi liverj- um og fæðingarstað og helztu æviatriðum fylgi hverju safni svo sem tíðkast um liliðstæðar útgáfur. I öðru lagi er óskað eftir góð um ljóðum og Jió einkum snjöll- um lausavísum eftir eyfirzka höf unda lífs og liðna. Mætti þá ef tilkæmi hafa sérstakan kafla bók arinnar helgaðan Jieim. Tildrög vísna væru þá helzt tilgreind í fáum orðum, ef Jiess Jjarf með. Tekið skal fram, að tilgangslaust er að senda óljóð eða svonefnd „atómljóð.“ Ennfremur væri vel Jreg.ið, ef Bragverjum vatru send hvers konar ljóð og lausavísur hvað- anæva sem væri af landinu og áður óprentuð, þótt ekki standi það í neinu sambandi við fram- anskráð tilmæli. lieldur með það fyrir augum að bjarga frá glötun og gleymsku þeim auði, sem enn kann að leynast víða, en fer annars i gröfina og gleymskuna með kynslóð Jieirri, sem nú er óðum að hverfa af sjónarsviðinu. Þeir, sem vildu sinna þessu, sendi vinsamlegast plögg sín til Baldurs Eiríkssonar á skrifstofu KEA eða Jakobs 0. Pétursson- ar ritstjóra Islendings, Akureyri. Onnur blöð eru vinsamlegast beðin að birta ávarp þelta. fíaldur Eiríksson, Jakob O. Pétursson. Fjölmennt shíðamót í Hlíinrfjallii Um síðustu helgi fór fram skíðamót í Hlíðarfjalli við Ak- ureyri, Afmælismót Þórs í svigi, en félagið verður 50 ára á Jjessu ári. Keppendur voru alls 41 frá Reykjavík, Isafirði. Siglufirði, Ólafsfirði og Akureyri. Voru Jjar á meðal margir af beztu skíðamönnum landsins. Þá fór einnig fram bæjar- keppni í svigi milli Akureyrar og Ólafsfjarðar og sigruðu jieir fyrrnefndu. Mótsstjóri var Hermann Sig- tryggsson.

x

Alþýðumaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.