Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 29.07.1965, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 29.07.1965, Blaðsíða 3
3 LAND59N Skólavörðustig 16 — Simi 22890 — Pósthólf 465 Hópferðir í sumar LS 17 — Danmörk—Noregur. 29. júlí—17. eða 24. ág. 20— 24 daga ferð eftir vali. Verð kr. 14.600.00. Fararstjóri Mar- grét Sigurðardóttir; Hringferð um Suður-Noreg og Dan- mörku. Dvalið eftir vali 4—7 daga í Osló í lok ferðarinnar. LS 9 — Danmörk—Svíþjóð -—Rúmenía. 29. 7.—19. 3. 21 dags ferð. Fararstjóri: Gestur Þorgrímsson. Komið til Kaupmannahafnar — Constanta og dvalið hálfan mánuð á haðströndinni Mamaia við Svartahaf. LS 13 — Danmörk—=Sví- þjóð—Rúmenía. 2. 9—21. 9. 20 daga ferð. Fararstjóri: Gestur Þorgrímsson. Komið til Kaupmannahafnar — Malmö — Constanta og dvalið hálfan mánuð á bað- ströndinni Mamaia við Svartahaf. LS 13 — Danmörk—Búlgaría. 14. 8.—2. 9. 20 daga ferð. Fararstjóri: Gestur Þorgrímsson. Flogið til Kaupmannahafn- ar og dvalið til 17. 8., en þá er flogið til Sofía—Varna— Messehur og dvalizt á haðströndinni (Sólströndinni) í hálf- an mánuð og flogið síðan sömu leið til baka og dvalizt í Kaupmannahöfn í 4 daga í lok ferðar.innar. Aukaferðir til Istanhul, Aþenu og Odessa. Ferðamannagengi. Ódýrar ferðir — leitið upplýsinga hjá okkur. Auk þess sjáum við um sölu farmiða með skipum, járnhraulum og flug- vélum livert á land sem er og önnumst aðra fyrirgreiðslu ferðamanna svo sem liótel, vegabréf o. fl. HindiiiclÍNiiioi í VAGLASKÓGI 31. júlí til 2. ágiist 1965. D A G S K R Á : Laugardagur 31. jrilí: Kl. 20.00 Mótssetning í Hróastaðanesi, helgistund, kvöldvaka, m. a. atriða: Smára- kvartettinn á Akureyri syngur, Omar Ragnarsson flytur skemmtiþætti og skátar sjá um gamanþátt. Kl. 21.30 Dansleikur í Brúarlundi ti'I klukkan 3 e. m. Illjómsveil H. H. og Saga leika og syngja. KI. 24.00 Kveikt í hálkesti i Hróastaðanesi og- flugeldasýning á sama slað. Sminudagur 1. ágúst: Ulihátíð í Iiróastaðanesi: Guðsþjónusla, preslur sr. Þórir Stephensen Sauðárkróki, ræða, Lúðrasveit Húsavíkur leikur, stj. Reynir Jónasson, Smárakvartettinn á Akureyri syngur og Ómar Ragnarsson skemmtir. íþróttakeppni. Hankknattleikur kvénna, ÍBA og HSÞ. Knattspyrna, 4. aldursflokkur KA, Þór, HSÞ og UMSE keppa. Einnig verður keppt í starfshlaupi. Helgistund í Hróastaðanesi. Kvöldvaka á sama stað. Jóhann Konfáðsson syngur, Omar Ragnarsson skemmtir og K. K. og co. fara með leikþátt o. fl. Dansleikur í Brúarlundi til klukkan 2 e.'m. Hljómsveit IJ. II. og Saga. Mánudagur 2. ágiist: Kl. 13.00 Mótsslit í Hróastaðanesi. Kl. 13.00 Kl. 15.30 Kl. 20.00 Kl. 21.30 VEITINGASALA verður í Brúarlundi og í sölutjölduin í skóginum alla mótsdagana. ABGANGUR í Vaglaskóg koslar kr. 50.00 urn verzlunar- mannahelg.ina og gildir það fyrir tjaldstæði og allar útisamkomur þar. Aðgöngumiðarnir verða seld- ir á ferðaskrifstofunum og við að- alhliðið í Vaglaskógi. F E. R Ð I R milli Akureyrar og Vaglaskógar verða mótsdagana á klukkulíma fresti. — Strætis- vagnar Akureyrar, Túngötu 1, Ak- ureyri, sími 11475. — Aðalsteinn Guðmundsson, Ferðaskrifstof- unni Sögu, Akureyri, sími 12950. AÐGÖNGUMIÐAR á dansleikina verða seldir í Brúar- lundi. Skemmtið ykkur án áfengis iim verzlunarmanna- lielgina. - Verið velkomin í VAGLASKÓG. HSÞ ÍBA UMSE ÆSKIOGT SKFA Æskulýðsráð A. í SUMARLEYFIÐ FRÁ Niðursuðuvörur Avexíir, ferskir og niðursoðnir BERBANESTI Kex — Htirðfiskur Benzín og olíur Blöð — Bímorit Sólgleraugu — Sólolía NOKKRIR UNGLINGSPILTAR 14 ára og eldri, geta fengið ATVINNU nú þegar í Hraðfrystihúsi Útgerðarfé- lags Akureyringa h. f. VERKSTJÓRINN. FERÐAFÓLK! ATHUGIÐ! N Ý K O M I Ð ! Opið alla daga. — Hópferðir. Wolsey-peysur Pantið í síma 4-11-73. og peysusett VEITINGAHÚSIÐ HLÖÐUFELL Verzl. DRÍFA Húsavík. Sími 1-15-21

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.