Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 29.07.1965, Blaðsíða 8

Alþýðumaðurinn - 29.07.1965, Blaðsíða 8
Eins og allir vila, er kosningaréttur og kjörgengi bundið við 21 árs aldur og virðist eídri kynslóðin vera næsta sátt við það, að svo verði áfram, þótt á öðrum sviðum heimti ríki og samfélag sömu skyldur af æskufólki og þeim, er komnir eru yfir 21 árs aldur, svo sem skalla lil ríkis og bæja- og sveitafélaga. Að.einu leyti að vísu hefur verið sýnt nokkurt frjálslynd.i varðandi hina yngri kyn- slóð, og er þar ált við tilburði iiáltvirtra þingmanna í að lækka aldur þeirra, er drekka mætlu áfengi niður í 18 ár, og er það vissu- lega dálítið kaldhæðnislegt og elur grini í brjósti, að þar búi sek samvizka að baki og til þess bendir líka margbrotin áfengislöggjöf þjóðarinnar. ' Samband ungra jafnaðarmanna hefur nú eilt allra æskulýðssam- taka í landinu hafið sókn fyrir því að kosningaaldur verði íærður niður í 18 ár, er þess að vænta, að þingmenn Alþýðuflokksins veiti þessu baráttumáli ungra' jafnaðarmanna öflugan sluðning. Markmaður Vals vcr mcistaralcga. — Sjó 5. siðu. — Ljósmynd: Niels Hansson. Afli norðlenzkra skipa um sl, lielgi. hlendingnr rumlega 190 þúsund íbúar Jandsins voru 190.230 liinn fyrsta des. sl. Þar af voru karlar 96.111, eða nær 2000 fleiri en konur. Ibúar Reykja- víkur voru 77.220, og eru þar nærri 2000 fleiri konur en karl- ar. Ibúar Akureyrar voru 9.532 og er Akureyri enn næst stærsti kaupstaður Jandsins, en þriðji í röðinni er yngsti kaupstaður- inn, Kópavogui', með 8.381 ibúa, fámennasti kaupstaðurinn er Syðisfjörður með 800 íbúa, en í kaupstöðum utan Reykjavíkur eru samtals 51.591 íbúi og eru konur þar aðeins í meirihluta. j sýslum landsins eru íbúar 61.419 og eru karlar ]jar í tölu- verðum meirihluta. Fjölmennasta sýslan er Árnes- sýsla með 7.468 íbúa, en aðgæt- and.i er, að þar er eitt fjölmenn- asla kauptún landsins, Selfoss, með 2.011 íbúa. Fámennasta sýslan cr Austur-Barðastranda- Karl Magnússon verkstjóri, látinn Karl Magnússon, verkstjóri á Odda á Akureyri, lézt sl. mánu- dag. Var hann á ferðalagi um Barðaströnd. Karl heitinn var þar á ferðalag.i með fjöiskyldu sinni og á mánudagsmorgun veiklisl hann skyndilega og voru gerðar ráðstafanir til þess að flytja hann með sjúkraflugvél á sjúkrahús. En til þess kom aklrei, því Karl lézt á leiðinni á flugvöllinn. Karl hefur lengi verið forystumaður i flugmálum hér nyrðra og hafði einnig mik- il afskipti af ferðamálum al- mennt. Hann var 51 árs að aldri. sýsla með 513 íbúa. Fámennasta sveitarfélagið er Loðmundar- fjarðarhreppur með aðeins 11 íbúa. Aðgætandi er, þá iitið er á manntalið, að brýna nauðsyn Nokkuð ber á því, að vinnu- veitendur hirði ekki um að fylgja vinnusamningum, svo sem þeim ber þó skylda til að gera. Sérstaklega á þetla við um tvö þýðingarmikil atriði, sem fé- lagið leggur áherzju á, að fram- kvæmd séu eins og fyr.ir er mælt í samningum. 1 fyrsta lagi er ekki heimilt að- ráða mann lil vinnu í iðnað- inum, nema viðkomandi gerist áður félagsmaður í Iðju, félagi verksmiðjufólks, enda slandi hann ekki í óbættri sök v.ið önn- ur stéttarfélög. Til þess að geta haft fullt eftirlit með þessu, þarf hver og einn, sem tekur að sér starf í verksmiðjum að uppfylla þelta ófrávíkjanlega skilyrði, og hafa samband við skrifstofu fé- lagsins þar um. Um þetta atriði ber vinnuveitendum að upplýsa hvern þann, er hann óskar að ráða til vinnu, alveg jafnt þótt í sambandi við Unglingameist aramótið í frjálsum íþróttum, sem var háð hér á Akureyri 17. og 18. júlí sl., var Haraldur Sigurðsson, bankagjaldkeri, hér í bæ, sæmdur gullmerki FRÍ, en Haraldur hefur um 20 ára skeið verið einn af fremstu forvígis- ber til að ráðamenn Akureyrar og nógrennis sjái vel taflstöðu þá, er manntalið gerir uppskátt, og haldi þannig á málum, að norðlenzkur byggðakjarni eflist í náinni framtíð. um tiltölulega sluttan starfstíma sé að ræða. í öðru lagi ber hverj um þeim, er ræður sig í vinnu, að leggja fram heilbrigðisvott- orð. Félagið leggur áherzlu á að þetta sé framkvæmt undanbragða laust, og þarf raunar ekki að skira þetta frekar. 1 annan stað vill skrifstofan láta þess getið að ýmis hlunn- indakjör í vinnusanmingum iðn- verkafólks, eru því skilyrði bundin, að full félagsréttindi séu fyrir hendi, og hefur þessi réttur lil hlunnindakjara í nokkr um tilfellum glatast vegna þess að félagsréttinda hafði ekki ver- ið leitað. Það er þess vegna krafa fé- lagsins til iðnrekenda, að þeir framvegis gæti þess vandlega að umrædd atriði verði framkvæmd eins og samningarnir segja til mönnum frjálsra iþrótta á Ak- ureyri. Árbók Ferðafélagsins cr afgrcidd á skrifstofu Ferðafclags Akureyrar í Skipagötu 12 á þriðju- dags-, fimmtudags- og föstudags- kvöldum. Akraborg, Akureyr.i Anna, Siglufirði Áskell, Grenivík Baldur, Dalvík Bjarmi, Dalvík Bjarmi II, Dalvík Björgvin, Dalvík Björgúlfur, Dalvík Dagfari, Húsavík Guðbjörg, Ólafsfirði Gylfi II, Akureyri 1566 Hannes Hafstein, Dalvík 12985 Héðinn, Húsavík 4667 Helgi Flóventsson, Húsav. 10192 Loftur Baldvinsson, Dalv. 9346 Margrét, Siglufirði 9039 Náttfaíl, Húsavík 6612 Oddgeir, Grenivík 9314 Léleg síldveiði Mjög léleg síldveiði var á Austurlandsmiðum sl. viku, og var vikuaflinn aðeins 81.899 mál og tunnur, og er sildaraflinn nú 325 þúsund málum og tunnum minni en á sama tíma í fyrra. Á milli 25 og 30 skip eru komin til Hjalllandsmiða, en þar hafði frélzt af mikilli veiði, og höfðu Norðmenn aflað þar vel. Fór Polana, flutningaskip Hjalteyr- ar og Krossaness, með bálunum á Hjalllandsmið. Litlar fréttir hafa borizt um veiði, enda hefur veður ver.ið óhagstætl. Aukið hefur bjartsýni undanfarna daga að frélzl hefur, að síldar hafi orðið vart úti fyrir Langanesi. Vonandi rætist úr og að seinni- hluti sumars verði gjöfulli á silf- ur hafsins en hingað iil hefur verið. Siglufjörður, Dalvík, Húsavík, Skagaströnd og Hrísey bíða með söllunarstöðvar og síldarbræðslur og vissulega horf ir alvarlega fyrir þessa slaði, cf eigi rætist úr á næstunni. Pétur .Jónsson, Húsavík 3242 * Siglfirðingur, Siglufirði 7176 Sigurður, Siglufirði 2072 Sigurður Bjarnas.on, Ak. 14537 Skagfirðingur, Ólafsfirði 3253 Snæfell, Akureyri 11039 Súlan, Akureyri 11302 Sæþór, Ólafsfirði 6750 Þórður Jónasson, Ak. 12334 Þorleifur, Ólafsfirði 2163 Æskan, Siglufirði 1999 Látið SÖGU annast ferðalagið Ekkert aukagjald Ferðaskrifstofan Saga Sími 1-29-50 Brekkubúar! OPIÐ ÖLL KVÖLD TIL KL 10. Fljót og góð ajgreiðsla. Verzlunin Brekka BÍLALEIGA Lönd & Leiðir Akureyri við Geislagötu SÍMI 12940 ALÞÝÐU M ADURINN Frá skrifstofu Iðju um. Haraldur Sigurðsson lieiðraður 6227 Ólafur Bekkur, Ólafsfirði 3932 5689 Ólafur Magnússon, Ak. 12730 2208 5017 4508 8818 7120 6437 14235 4896

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.