Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 29.07.1965, Blaðsíða 5

Alþýðumaðurinn - 29.07.1965, Blaðsíða 5
Akureyri sigraði ÞaS voru ánægðir áhorfendur sem gengu af íþróttavellinum að loknum sigri Akureyringa yfir Val. Það var ekki einungis sig- urinn, sem ég var ánægður með, heldur líka sá sigurvilji og sú baráttugleði, sem einkenndi ÍBA liðið og það var einmitt þess vegna sem sigurinn vannst. Lið Vals var þannig skipað, talið frá markverði til vinstri útherja: Sigurður Dagsson, Arni Njálsson, Ormar Skeggja- son, Hans GuÖmundsson, Þor- steinn Friðþjófsson, Matthías Hjartarson, Reynir Jónsson, lngvar Elíasson, Hermann Gunn arsson, Bergsveinn Alfonsson, Bergsteinn Magnússon. Síðari hálfleikur: Valur hóf leikinn með harðri sókn undan golunni, Einar varði hörkuskot frá Ingvari Elíassyni, Hermann skallaði yfir úr horn- spyrnu. Valur fékk , aukaspyrnu, sem Hans Guðmundsson fram- kvæmdi með skoti á mark, en Einar sló í horn. Valsmarkið komst í hættu, er Jón Friðriksson bakvörður lék upp að endamörkum (að rúss- neskum hætti) og gaf fyrir til Kára, sem spyrnti viðstöðulaust, en yfir. Stuttu síðar var Kári kominn í skotfæri innan vitateigs en var hrundið gróflega og Akureyring Lið ÍBA skipuðu þessir: Ein- ar Helgason, Jón Friðriksson, Ævar Jónsson, Guðni Jónsson, Jón Stefánsson, Magnús Jóna- tansson, Páll Jónsson, Skúli Ág- ústsson, Kári Árnason, Sævar Jónatansson og Vaisteinn Jóns- son. I'yrri hálfleikur: Akureyringar unnu hlutkestið og kusu að leika undan stinn- ingsgolu af norðri. Ekki voru liðnar nema fjórar mínútur af leiknum, þegar mark var skorað. Einar kastaði knettinum frá marki vel inn á vallarhelming Vals, inn fyrir vörnina, Kár.i Arnason hljóþ vörnina af sér og renndi knettinum léltilega í rnark ið, óverjandi fyrir Sigurð mark- mann Vals. Ekki amaleg byrj- un, en ekki urðu mörkin þó fleiri í þessum hálfleik þó oft lægi það í loftinu. Akureyringar voru í stöðugri sókn mest allan fyrri hálfleik- inn, Sævar misnotaði gott tæki- færi á 15. mín. og Magmis átli skot yfir skönnnu síðar. Á 19. mín. komst mark Akur- eyrar í hættu, er Einar ætlaði að gríþa inn í sókn Vals með úthlaupi en náði- ekki að hand- sama knöttinn, Valsmenn skutu tv.isvar, en vörn ÍBA lokaði markinu og pressunni lauk, er Ingvar Elíasson skallaði yfir op- ið markið, þar skall hurð nærri hælum. Ingvar skallaði svo framhjá á 23. mín. ÍBA sótti svo stöðugt alll fram að hálfleik, án þess þó að geta skorað, og reyndi þá mikið á markmann Vals, Sigurð Dags- son, sem varði oft meistaralega. um var réttilega dæmd víta- spyrna. Skúli spyrnti og skoraði örugglega. 2—0 fyrir IBA. Valur herti nú sóknina og á 31 mín. kastaði Einar frá marki og boltinn hafnaði hjá Berg- sveini Alfonssyni, sem sendi hann viðstöðulaust í netið, Einar alls óviðbúinn. Valur var í sókn til leiksloka én tókst ekki að skapa nein góð lækifæri. Leiknum lauk því með 2 mörk um • gegn 1 Akureyri í vil, tvö dýrmæt stig í fyrstu deildar keppninni. 1 liði Vals voru beztir Sigurð- ur Dagsson í markinu, Árni Njálsson, Þorsleinn Friðþjófs- son í vörninni og Bergsveinn Alf onsson og Hermann Gunnarsson í framlínunni. Minningarspjöld Slysavarnarfé- lagsins eru seld á skrifstofu Jóns Guðmundssonar, Geislagötu 10. Munið minningarspjöld Kvenfé- lagsins Hlífar. Allur ágóði rennur til Pálmholts. Fást í Bókaverzlun Jóhanns Valdemarssonar og hjá Laufeyju Sigurðardóttur, Hliðar- götu 3. Hcilsuverndarstöð Akureyrar: — Eftirlit með þunguðum konum fimmtudaga kl. 4—5 e. h. — Ung- barnaeftirlit miðvikudaga og annan hvern mánudag kl. 1—2 e. h. Þarf að pantast i síma 1977 og 1773. — Hvorttveggja þetta fer fram í Hafnarstræti 81, neðstu hæð. — Berklavarnir: Þriðjudaga og föstu- daga kl. 2—3.30 e. h. og bólu- setningar fyrsta mánudag hvers mánaðar kl. 1—2 e. h. — Hvort- tveggja í húsnæði Berklavarnar- stöðvarinnar við Spitalastíg. AUGLÝSIÐ í ALÞÝÐUMANNINUM Val 2:1 Akureyrarlið.ið var þegar í uþphafi ákveðið í að vinna leik- inn og vil ég gjarna í framtíð- inni sjá svona baráttugleði. Kári Árnason var maður dags- ins, lék nú sinn langbesta leik í sumar, sívinnandi og ákveðinn. Jónarnir Stefánsson og Friðriks son og Magnús Jónatansson voru góðir, og ekki má gleyma Einari í markinu, sem álti góðan leik, Aftur á móti voru kantmennirn- ir með slakasta móti. 5 Staðan í 1. deild er nú þessi: K. R. 7 4 2 1 18— 8 10 Valur 7 3 1 3 12—13 7 Akranes 6 3 1 2 12—11 7 Akureýr.i 7 3 1 3 10—16 7 Keflavík 6 2 2 2 9— 6 6 Fram 7 1 1 5 7—15 3 Dómarinn var ekki af verri Næsli leikur verður sennilega endanum, Magnús Pélursson, og milli Keflavíkur og Akraness á dæmdi hann ágætlega. Akranesi. — B. Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum Hin árlega þjóðhátíð í Vest- Kl. 20.Oö hefst kvöldvaka í sérstakur þáttur kl. 17.30 ætlað- mannaeyjum hefst að jressu sinni Herjólfsdal og verður þar margt ur yngstu börnunum. Kl. 20.00 6. ágúst. Mjög verður vandað til skemmtunar, en þeir Svavar hefst svo kvöldvaka, sem sömu til dagskráratriða og er undir- Gests og Omar Ragnarsson munu aðilar sjá um og fyrra kvöldið búningur nú í fullum gangi. ásamt heimámönnum hafa veg en breytt dagskrá. Á miðnætti Flugfélag íslands mun eins og vanda af undirbúningi verður flugeldasýning, en síðan og að undanförnu setja upp skemmtialriða kvöldvökunnar. dansað til kl. 4 að morgni. „Ioftbrú“ milli lands og Eyja og Kl. 23.00 hefst dans á tveim Þá liafa Týsmenn tekið upp veita þeim þjóðhátíðargestum, danspöllum. Leikur hljómsveit það nýmæli, að halda hátíðinni sem fljúga með „Föxunum“ til Svavars Gests ásamt þeim Ellý áfram hiníi þriðja dag, 8. ágúst, Eyja og kaupa aðgöngumiða að og Ragnari fyrir nýju dönsun- en þann dag mun enn verða gleð- þjóðhátíðinni um leið og far- um, en Rondo-tríóið sér um skapur i Herjólfsdal, sem að miðann, ríflegan afslátt af far- polka, ræla og valsa á eldri dansa vanda verður fagurlega skreytt- gjaldi. pallinum. ur, en auk þess setja tjaldbúðirn Það er Knaltspyrnufélagið Á miðnætti verður kveikt í ar sérstakan ævintýrablæ á dal- Týr, sem sér um þjóðhátíðina í bálkestinum liinum mikla á Fjósa inn, einkanlega eftir að kvölda Eyjum að þessu sinni. Hátíðin kletti og er þá viðbúið að Syrtl- tekur. hefst sem fyrr segir í Herjólfs- ingur, sem sézt vel úr Herjólfs- dal kl. 14.00 á föstudag.inn 6. dal, láti þá ekki sitt eftir liggja. NéttúrugripasafniS verður I sum- ágúst. Að lokinni setningarat- Þá verður og flugeldasýning. — ar, frá 15. júnl til 31. ágúst, opið höfn og guðsþjónustu, leikur Síðan mun dansinn duna á báð- almenningi alla daga frá kl. 2 til Lúðrasveit Vestmannaeyja og í- um danspöllum til kl. 4.00 að kl. 3 e. h. — Á öðrum tímum eftir þróttakeppni hefst. Auk keppni morgni. samkomulagi við safnvörð. Sími í. frjálsum íþróttum, verður Annan dag þjóðhátíðarinnar 12983, á kvöldin. keppt í handknattleik og knatt- 7. ágúst, hefst dagskrú kl. 14.00. Nonnahús verður opið daglega spyrnu og fram fer eitt sérstæð- Þann dag hefst dagskrá með há- frá kl. 2—4. asta sýningaratriði þjóðhátíðar- tíðarræðu, en síðan skiptast á Matthíasarhúsið er opið alla daga innar, bjargsig. íþróttir og skemmtiatriði, m. a. nema laugardaga kl. 2—4 e. h. tatdíeríir i Vngldskðg UM VERZLUNARMANNAHELGINA Á LAUGARDAG frá Akureyri kl. 13,15,16,17, 18,19,20,21 og 22. Á SUNNUDAG frá Akureyri kl. 10, 13, 14, 15, 16,17,18,19, 20. 21 og 22. Á MÁNUDAG frá Akureyri kl. 10, 13, 14, 15, 16,17,18,19, 20 og 21. Ferðir til baka auglýstar í Vaglaskógi AÐALSTEINN-H Ú S A V í K

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.