Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 14.10.1965, Blaðsíða 7

Alþýðumaðurinn - 14.10.1965, Blaðsíða 7
•IHIHHMHHimill FRÁ SJÁLFSTÆÐISHÚSINU: HERBIE STUBBS er kominn aftur og skemmtir í nokkur kvöld Skemmtir í fyrsta sinn á 50 ára afmælisfagnaði Þórs á laugardagskvöltl og á sunndagskvöld á Varðarbingói. Athugið að lokað samkvæmi er á laugardagskvöld og Bingo á sunnudagskvöld. Restaurant á fimmtudags- og föstudagskvöld. SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ. Karlmanna, barna og j unglingastærðir. SKÓBÚÐ KEA Karlmanna- SKÓBÚÐ stærðir. KEA Barnastærðir. | SKÓBÚÐ KEA Fjölskyldufargjöld! Forsvarsmaður fjölskyldu greiðir fullt fargjald, aðrir 50%. Kynnið yður þessa sérstöku nýjung flugfélaganna. Við gefum allar upplýsingar og skipuleggjum ferðalagið. Ferðaskrifstofan SAGA Skipagötu 13, Akureyri — Sími 1-29-50 Það er ágætt að auglýsa í Alþýðumanninum * | 1 a BORGÁRBÍÓ S Sími 1-15-00 Sænska stórmyndin GLITRA DAGGIR GRÆR F0LD j Hin heimfræga kvikmynd, ; j um ungar ástir og grimm ör- j j lög, gerð eftir samnefndri ; i verðlaunasögu Margit Söder- j : holm, sem komið hefur út í j j íslenzkri þýðingu. — Þessi : j mynd hlaut á sínum tíma j ; metaðsókn hér á landi. — : Aðalhlutverk: Mai Zetterling Alf Kjellin : Danskur skýringartexti j Bönnuð bömum Sýnd þessa viku ATH.: Ný framhaldsmynd \ „Allt heimsins yndi“ verður j sýnd á næstunni. I' «IIMIIIIIIIIIIIIIII lllllll•lllllll•ll••ll|lll TIL SOLU: VOLKSWAGEN, árgerð 1964. Lítið ekinn. Gunnar Steindórsson, Sími 1-17-85. Herbergi til leigu fyrir reglusaman mann. Uppl. í síma 1-24-31. ' I á Nú, þegar við erutn alfarin frd Akureyri eftir 35 ára © búsétu þar, er okkur þakklœti rikasi í hug. Við þökk- . T um samsœti og heiðursgjafir, en þó einkum þann hlý- ? $ hug, sem til okkár streymdi við brottför okkar. Það f ^ var góður sumarauki. Við þökkum öll þessi ár og i ý munum alltaf minnast Akureyrar og Akureyringa með i ^ miklurh hlýhug og þakklceti. Neméhdum og kenryur- i £ um Barnaskóla Akureyrar, bœði fyrr og siðar, sendum ^ við innilegar vinarkveðjur. % i % Háaleitisbraut 117, Revkjavík. | | SÓLVEIG EINARSDÓTTIR, f I HANNES J. MAGNÚSSON. | * 4 Höfum flutt okkur til í Sjálfstæðis- húsinu. Inngangur nú að norðan. Byggingavöruverzlun Ákureyrar h.f. Glerslípun og speglagerð Sími 1-15-38 SETI undraþvottaefnið komið aftur. Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson B A R N A S A G A ALÞYÐUMANNSINS ■ .. . fm- * <*>, «* m I' Ú rt M ý n ►-- I e t £ f % l \í iKffu E eftir MÁ SNÆDAL N HVERSLAGS þugsryrir voru þetta nú eiginlega, þegar sólin skein í héiði. Bézt að hrista at sér slenið og Gunn- ar sagði hresstlégat é > A i — — Jæja Geir, hværnig lízt þér nú á draumafjallið okkar, svona nálægt því. — Oho, það er nú öllu hrikalegra en Svartagil, segir Geir glaðlega — og þó héldum við, að ekkert væri hrikalegra en það, en það er nú bara einspg norðurstafninn á baðstofunni lieima hjá JtesVi/liéldúrðú iiú að hægt sé að klíla alla þessa hrikalegu kletta, eir það1’er ivo sem enginn beygur í rödd Geirs, miklu fremur undrun og það leynir sér ekki að hann er spenntur, ekki h'ræddúrýþáð sér Gunnar og honum léttir ósegjanlega. Geir myndi ekki bregðast fremur en endranær. — O, jú, jú, þetta er svo sem hægt, bara að fara rólega, athuga hverja syllu vel áður en við ráðumst til uppgöngu. og ég er nú þegar búinn að sjá kerruveg upp fyrstu hamr- ana, ég er viss um að það er jafnauðvelt og ganga kúagöt- una heima, ég er viss um að hún Búkolla færi þetta alveg leikandi, og nú skulum við leggja af stað, Geir. Ég er viss um að við sjáum suður fyrir land, þá er við stöndum á tind- inum. Og allt í einu hrópuðu tvær skærar drengjaraddir þrefalt húrra, það var stríðssöngur Heiðabræðra, áður en lagt var í baráttu við það er þeir vissu svona með sjálfum sér að var áhætta og með þessu húrráhrópi sínu núna vortt þeir einmitt að afsanna að Búkolla gamla hefði lagt í fjall- gönguna, jafnvel þótt hún hefði vitað um ilmandi töðu- völl á tindinum, sem dásamlegt væri að stelast í. Af stað var haldið, urðin stikluð af fimum fótum og þeir höfðu rétt náð undir fyrsta klettabeltið, Jregar öræfakyrrð- in var skyndilega rofin af ægilegum undirgangi og Jteir vissu að þetta boðaði grjóthrun á nýjan leik, að bjarg hefði brugðið sér enn á leik upp í hlíðum fjallsins, og án orða Jrrýstu bræðurnir sér upp að klettunum, og biðu þess í of- væni, er koma myndi. (Framhald í næsta blaði.) DÖNSKU Innkaupatöskurnar komnar aftur. Margir litir. Verð kr. 285.00 og kr. 330.00. Verzl. ÁSBYRGI NÝKOMIÐ: „Fyrex“ glervörur Pressaður kristall Plast-búsáhöld í miklu úrvali. Járn- og glervörudeilö TAKIÐ EFTIR! Höfum opnað Leikfangamarkað í Hafnarstræti 96. Glæsilegt úrval af PLASTMÓDELUM og alls konar LEIKFÖNGUM KLÆÐAVERZLUN SI6. GUÐMUNDSSONAR

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.