Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 28.10.1965, Blaðsíða 2

Alþýðumaðurinn - 28.10.1965, Blaðsíða 2
Farmiðaskatfurinn er rangláfur (Framhald af blaðsíðu 8). * skyldan átthagafjötrunum ill- ræmdu er áður tíðkuðust og einnig er dálítið stingandi, að það skiptir engu máli hvort ferðast er til nágrannalanda, eða til fjarlægustu heimsálfu, þá skal skatturinn vera hinn sami. Flugfélag íslands hefir reynt frá upphafi að sýna í verki að það vill vera gott þjónustufyrir- tæki allra landsmanna, en hér virðist mér að íslenzk stjórnar- völd séu að setja okkur stólinn fyrir dyrnar. Það er þungi í orðum Krist- ins og AM vill gjarnan endur- varpa þeim þunga og réttmæt- um rökum hans til lesenda sinna og einnig skora á hinn ágæta fjármálaráðherra okkar og ríkisstjórn í heild að endui-- skoða afstöðu sína hvað þetta snertir. AM myndi í þessu sam- bandi mæla með auðmanna- skatti varðandi utanferðir er væri miðaðar við ákveðnar há- markstekjur, en verkamaður hér á Akureyri eða bóndi utan úr Svarfaðardal væri undan- þegnir þessari skattheimtu svo nærtækt dæmi sé nefnt. Ég finn að við Kristinn umdæmisstjóri erum hvað þetta snertir á sömu skoðun og AM leyfir sér að skora á þingmenn Alþýðuflokks ins að endurskoða afstöðu sína til þessa máls. e Ég hefi rökstuddan grun um að jafnaðarmenn í Norðaustur- þingi séu ritstjóra AM sammála í þessari gagnrýni. Það er gott að „slappa“ af í notalegum stól hjá Kristni um- dæmisstjóra, og því er blaða- maður AM ákveðinn í því að kynna sér að nokkru starf um- dæmisstjórans, en þá er hann næsta þögull, en hann má gjarn an vita að í Faxafréttir munum við vitna í, í lokin. ^==000=^ Birgir Kjaran formað- ur stjórnar F. í. Á FUNDI stjórnar Flugfélags íslands h.f. nýlega var Birgir Kjaran, forstjóri, kjörinn for- maður stjórnarinnar í stað Guð mundar Vilhjálmssonar, sem lézt í lok september sl. Jafnframt tekur Sigtryggur Klemenzson ráðuneytisstjóri sæti í stjóminni, en hann hefur átt sæti í varastjóm félagsins. Stjórn Flugfélagsins er því nú þannig skipuð: Birgir Kjaran formaður, Bergur G. Gíslason varaformaður, Jakob Frímanns son ritari og meðstjórnendur þeir Björn Ólafsson og Sig- tryggur Klemenzson. Varamað- ur í stjórn er Eyjólfur Konráð Jónsson. Hvenær 'hófst þú starf hjá F. í. Kristinn? TÞ'að'vár áríð 1938, ég var þá starfsmaður hjá KEA, og fyrsta vélin er hóf áætlunarflug milli Reykjavíkur og Akureyrar var sjóflugvél af Vaco gerð er hlaut nafnið Örn. Ilver voru þá öryggistæki í sambandi við flug hingað? Þau voru bókstaflega engin. En hvernig eru þau nú? Þau eru mjög fullkomin, og ég tel að Flugmálastjórn hafi staðið. vel í stöðu sinni hvað Akureyri snertir, enda ber flug- völlurinn hér og allur aðbúnað- ur þess óræk vitni og Akureyri á það vissulega skilið því að hér á Akureyri var vagga flugsins. Er þá hér allt fullkoniið? Fullkomið, hvenær eru mann ana verk algerlega fullkomin, það sem er brýnast hér er mal- bikun flugvallarins og vonir standa til að það verði gert á næsta ári og einnig er hér í byggingu flugskýli, er vonir standa til að verði tilbúið á næsta ári að nokkru leyti. Og hvað um starf þitt Krist- inn, viltu segja mér eitthvað frá því? Nú er Kristinn næsta orðfár og einmitt vegna þess, ætlar AM að hefna sín svolítið á hon- um og birta í lokinn staðreyndir úr Faxafréttum. Það sem Krist- inn segir okkur, er að hann hafi ætíð haft ágætt starfsfólk sem eigi fyllstu þakkir skilið og þá er við lítum yfir rúma og vist- lega sali í ríki Kristins verðum við að viðurkenna að húsvörð- ur hans standi með sæmd í stöðu sinni. Kristinn keyrir mér í bæinn og við spjöllum um dæg urmál og ég fann hlýju í hand- taki hans þá er kvaðst var fyrir framan Strandgötu 9 og AM vill skýrt og ákveðið mótmæla far- gjaldaskattinum og lýsa því yf- ir afdráttarlaust að hér er í breyttum búningi að vísu verið .að vekja upp gamlan draug átt- hagafjötránna og því skal AM koma því á framfæri við okkar ágæta fjármálaráðherra og rík- isstjórnina í heild að AM, mál- gagn jafnaðarmanna á Norður- landi" .rþótmælir skattinum og telur að ríkisstjóm okkar sé þvað þétta snertir að hygla auð mönnum, en refsa án sanngirn- is verkámanni á Akureyri, Dal- vík eða annarsstaðar á landinu, og því vill AM stuðla að já- kvæðarj endurskoðun í sam- bandi við mál þetta. En svo í lokin flettum við upp í Faxafréttum og það er refsing AM á Kristinn umdæmisstjóra vegna þess að hann vildi ekkert segja um stárf sitt,í þágu Flug- félágs ísl’ands og þjóðarinnar í heild. Hér gefum við Faxafrétt- um orðið. Mikil rjúpnaveiði í Þingeyjarsýslu Húsavík 24. október — G. H. TÍÐ HEFUR verið eindæmagóð að undanförnu, sunnanátt með miklum hita. Vel hefur því gefið fyrir rjúpnaveiði, enda fært um allt, sem á sumarlagi væri, fólksbíla færi alla Reykjaheiði. Veiði hef ur verið góð og hafa hæstu menn fengið yfir 90 rjúpur á dag. Mest hefur veiðin verið í fjallgarðinum á milli Húsavíkur og Kelduhverfis og einnig í Þeystarey kj alandi. Bridgefélag Húsavíkur Leikfélag Húsavíkur Leikfélag Húsavíkur sýnir um þessar mundir „Volpone“ eftir Ben Johnson, endursamið af Stefani Zweig. Leikstjóri er Sigurður Hallmarsson. Leik- tjöld hafa gert þeir Björn Lín- dal og Halldór Bárðarson. Hlutverk og leikendur: Vol- pone, auðkýfingur frá Smyx-na Ingimundur Jónsson, Mosca, snýkjugestur hans Sigurður Hallmai-sson, Voltore, lögbók- ari Helgi Vilhjálmsson, Carvino, kaupmaður Sigfús Björnsson, Colomba, eiginkona Corvinos Kolbrún Kristjánsdóttir, Coi-- baccio, gamall okrari Páll Þór Kristinsson, Leone, sjóliðsfor- ingi, sonur Corbaccios Kristján Jónasson, Canina, daðui’di'ós Anna Jeppesen, Dómarinn Gunnar Páll Jóhannesson, Lög- regluforinginn Jón Ágúst Bjai’nason. Leiknum hefur verið vel tek- ið og á félagið þakkir skildar TVÆR NÝIAR BÆKUR FRÁ A.B. „Nokkru eftir að sjóflugvélin TF Örn hóf flug var þó Öði’um starfsmanni KEA, Kristni Jóns- syni falið að sjá um afgreiðsl- una utan húss og síðar að öllu leyti og yfirmaður starfsemi F. í. á Akureyri er hann enn þann dag í dag. Á þessum árum var aðstaða öll mjög frumstæð. Þegar benzíni var bætt á geyma flugvélarinnar vai’ð fyi’st að dæla því á tunnur, sem síðán var bornar út í bát, róið að flug- vélinni og benzíninu dælt á tankana með handdælu. Svo mættu farþegarnir, og stæði vel á sjó og vindi, gátu þeir stiklað þurrum fótum í borð í flugvél- ina, en oftar varð afgreiðslu- maðurinn að bera þá um borð. (Innskot AM til Kristins, var ekki stundum gott að vera af- greiðslumaður þá, og AM veit að Kristinn skilur á réttan hátt innskotið). En því miður vegna þess að rúm AM er enn næsta þröngur stakkur skoi'inn þrátt fyrir nýorðna stækkun þá vei’ð- ur blaðið að skera niður ágætar Faxafréttir um starf Kristins og konu hans frú Ástu Sveins- dóttur, en heimili þeiri’a hefir verið í í'aun og sannleika heim- ili F. í. hér á Akui’eyx’i og því vill AM undirstrika þann sann- leika er í Faxafréttum birtist og af þeim ástæðum vill blaðið birta myndir af heiðui’shjónun- um Kristni Jónssyni og Ástu Sveinsdóttur og einnig af hinu ágæta en fámenna starfsliði, sem er í þjónustu F.í. hér á Akureyri Og sem lokaoi’ð skal enn vitna í ágætar Faxafréttir. Ásta svaraði í síma og tók á móti farmiðapöntunum og pökk- um og væi'u flugmenn eða véla- menn nætursakir á Akui’eyri . stóð heimili þeirra, þessum Flug félagsmönnum opið til gisting- ar. Þetta er næsta stuttorð frá- sögn en lesa má á milli lína, og þvi vill AM heils hugar senda Kristni og Ástu beztu kveðjur og þá einnig fámennu en ágætu stai’fsfólki F. í. hér á Akureyi’i. AM sendir einnig heilar kveðj ur suður yfir heiðar til hins nýja fjármálaráðherra okkar, sem AM veit um að er drengur góður og í þeirri fullvissu veit AM að hann mun taka til greina gagnrýni stjórnarblaðs norður á Akureyri. s. j. KVENFÉLAG Akureyrarkirkju heldur sinn árlega bazar laug- ardaginn 6. nóv. n. k. kl. 4 e. h. Félagskonur og aðrir vel- unnarar félagsins vinsamlega komi munum sínum fyrir föstudagskvöld 5. nóv. til ein- hverrar eftirtalinna: Rósa Garðarsdóttir Eyrarlandsvegi 16, Aðalbjörg Jónsdóttir Odda götu 7, Sigurjóna Fi’ímann Ás vegi 22, María Ragnarsdóttir Möðruvallastræti 3, Ágústa Tómasdóttir Lögbergsgötu 7, Klara Nilsen Norðurgötu 30, Kristín Sigurbjöi’nsdóttir Sól- völlum 8 og Þórhildur Hjalta- lín Grundargötu 6. Land og lýðveldi, síðara bindi er ágústbók félagsins. Sem kunnugt er kom fyi'i’a bindið út á s.l. vori og fjallaði einkum um þá þætti þjóðmálabarátt- unnar, sem að öðrum þræði vita út á við, ýmist stjórnai'- farslega eða efnahagslega, auk þess sem þar eru m. a. rakin ýmis sagnfræðileg rök sjálfstæð isbaráttunnar. Er fyrra bindið 286 bls. í síðara bindinu, sem nú kem ur, er einkum fjallað um fram- sókn þjóðarinnar í landhelgis- málinu, atvinnuhætti og efna- hagslíf, íslenzkt þjóðerni og menningarerfð, Reykjavík fyrr og nú, stjómmálamenn og stjómmálabaráttu, og loks er þar að finna ritgerðir og minn- ingarþætti um nokkra af fremstu mönnum íslenzku þjóð arinnar á þessari öld. Þá fylgir þessu bindi skrá yfir manna- nöfn fyrir bæði bindin. Raddir vorsins þagna er júlí- bók félagsins og er eftir amer- fyrir framtakið. Leikfélg Húsa- víkur er stofnað 1928 og hefur sýnt allt 25 leiki'it, þar af hafa bæði „Ævintýi’i á gönguför“ og „Skugga-Sveinn“ vei’ið sýnd tvisvar. Stjórn Leikfélags Húsa víkur skipa nú: Ingimundur Jónsson, formaður. Valdimar Halldórsson, gjaldkeri. Sigurð- ur Hallmarsson, ritari. Sigfús Björnsson, méðstjói’nandi. Stein unn Valdimarsdóttii’, meðstjórn andi. ........ Aðalfundur Bi’idgefélags Húsa víkur var haldinn 17. þ. m. Starfsemi félagsins var mikil sl. starfsár, spilað var á hvex-ju fimmtudagskvöldi í Hlöðufelli, og svo mun einnig vei’ða í vet- ur. Félagsmenn eru nú um 60. Fráfarandi foi’maður Guðjón Jónsson baðst undan endurkjöri. í stjórn voru kjörnir: Oli Krist- insson foi’maður, Ólafur Ei’lends son gjaldkei-i, Þórður Ásgeirs- son ritari, og Sigui’ður Gunn- ai’sson varafoi-maður. Endur- skoðendur eru Stefán Sörenson og Jónas G. Jónsson. Nýlokið er þi’iggja kvölda tví menningskeppni hjá félaginu. Urslit þi’iggja efstu pai’a urðu: 1. Óli Kristinsson og Jónas G. Jónsson með 546 stig. 2. Guðjón Jónsson og Guðmundur Hákon- arson með 520 stig. 3. Jón Árna- son og Þox-valdur Ái’nason með 517 stig. Nú stendur yfir hjá félaginu firmakeppni og taka þátt í henni 39 firmu. íska rithöfundinn Rachel Car- son, og heitir á fi-ummálinu Silent spring. Ritar pi’ófessor Niels Dungal inngangsorð að bókinni fyrir íslenzka lesendur, en formála hefur Julian Huxley skrifað. Höfúndur bókarinnar tileinkaði hana Albei’t Schweitz er. Bókin fjallar um annai-s veg- ar hið mikla ósamræmi, sem er á milli framfara þeirra, sem hafa orðið á svo möi’gum svið- um, t. d. í viðui’eigninni við skordýr, sem eyðileggja akra, aldintré og stundum jafnvel húsdýr og alifugla í stórum stíl, og sýnir hins vegar hve lít- ið hefur verið sinnt hættunni, sem mönnum gétur stafað af eyðingu þeirra með eiturefnum. Hér á landi eru einnig mörg slík eiturefni notuð, eins og t. d. DDT við lús á skepnum, parathion og malathion gegn skordýrum í gróðurhúsunum og ennfremur bladan, sem notað er í svipuðum tilgangi.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.