Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 27.01.1966, Blaðsíða 1

Alþýðumaðurinn - 27.01.1966, Blaðsíða 1
EPLI - APPELSINUR — BANANAR VERZLUNIN BREKKA Skipuleggjum ferð- ir endurgjaldslaust L Ö N D O G Fyrir hópa og einstaklinga LEIDIR. Sími 12940 ASKRIFTARSfMI ALÞÝÐUM ANN SIN S ER 1-13-99 Höfuðnauðsyn í lendingð er sú aS unnnt r byggingarkosfnað mil 1? í I í A AKUREYRI hélt ágætan fund um húsnæðismáí Jiann i U J 7 (Jes. sl. og var frummælandi Björgvin Guðmundsson viðskiptafræðingur. AM gat í stuttri frásögn af fundinum, að meir XXXVI. árg. - Akureyri, fimmtudaginn 27. janúar 1966 - 3. tbl. ÞJÓDIN HARMAR FALL TVEGGJA VASKRA DRENGJA FULLVÍST er nú talið, að flugvél Flugsýnar er týndist hinn 18. janúar, hafi farizt, en eins og öllum er kunnugt var hún á leið til Norðfjarðar að sækja veikt bam. Víðtækasta leit er um geíur var þegar hafin daginn eftir og tóku m. a. þátt í henni menn héðan frá Akureyri. Síðastliðinn sunnu- dag famist björgunarvesti úr flugvélinni í fjöru í Sandvík við Gerpi og er því sýnt liver örlög vélarinnar hafi orðið og flugmannanna beggja, þeirra Sverris Jónssonar flugstjóra og Höskuldar Þorsíeinssonar flugkennara. Þjóðin harmar öll hver úrslit urðu og tregar fall vaskra drengja. skyldi um málið ræða í upphafi stjóra var það loforð eigi haldið, verða úr því bætt. Það mikilverðasta er gerzt hefir í þessu málum síðan að fundur F. U. J. var haldinn, er að leyfður hefir verið innflutn- ingur tilbúinnj húsa og eigi er dregið í efa að lán frá húsnæð- ismálastjórn fáist til kaupanna. Skrifstofustjóri Húsnæðismála- stofnunarinnar, Sigurður Guð- mundsson staðfestir þetta í stuttu viðtali við eitt dagblað höfuðborgarinnar nú fyrir stuttu. Lét skrifstofustjórinn þá skoðun í Ijós, að hann teldi nauðsynlegt að flytja inn tilbú- in hús, ef ske kvnni að það stuðlaði að hagstæðri þróun í byggingariðnaðinum. Annað atriði skal nefna er fagnaðarefni er, en það er eins FRlLISTINN ENN AU-KINN =s ísafjarðarkaup- staður 100 ára IGÆR varð ísafjarðarkaup- staður 100 ára, en þann 26. janúar 1886 var ísafirði veitt kaupstaðaréttindi. AM sendir ísfirðingum beztu heillaóskir og við glæðum hana lit og lífi með orðum Guðmundar Guðmunds- sonar skálds. I faðmi blárra fjalla þar freyðir aldan köld, í sölum hamra hárra á huldan góða völd. Sem lætur blysin blika um bládimm klettaskörð er kvöldsins geislar kvika og kyssa ísafjörð. ^= 500«^ Bráðkvaddur SVALBAKUR kom inn í nótt með látinn mann, Jónatan Magnússon þriðja vélstjóra, en hann varð bráðkvaddur um borð í gær. Jónatan heitinn var 55 ára að aldri, og hafði verið starfsmaður Ú. A. hin síðustu ár. Jónatan lætur eftir sig konu og 5 böm. Svalbakur fór aftur út á veið- ar rétt fyrir hádegið í dag. DÍKISSTJÓRNIN hefir ákveð ið að auka enn frjálsan innflutning til landsins með því að rýmka til muna hinn svokall aða frílista. Skýrði Gylfi Þ. Gíslason, viðskiptamálaráð- herra frá þessari ákvörðun í fréttaauka í útvarpinu í gær- kveldi. Helztu vörur er nú bæt- ast á frílistann eru timbur, járn, stál, eldhúsinnréttingar og skáp ar, pípuhlutar, skyrtur, nærfatn aður, gólfteppi og fleira. Jaín- framt stækkun frílistans er inn flutningskvóti nokkurra vöru- tegunda aukinn. Með þessari rýmkun eykst hlutdeild frjáls innflutnings úr 79,2% í 86,2%. Meira en helmingur þess inn- flutnings, sem enn er háður leyfisveitingum, er benzín og brennsluolíur sem eingöngu er flutt inn frá Austur-Evrópu- löndum. Er þetta stærsta rýmk- un á frílistanum, sem gerð hef- ir verið síðan 1960. \\\v Sigurvegarar í imglingaflokki á Stórhríðannótinu. Sjá íþrótta- síðu á bls. 2. Ljósm.: Hermann Sigtryggsson. nýs árs, en vegna f jarveru rit- en í þessu blaði mun lííillega og skýrt var frá í síðasta blaði, að allir hlutu lán á síðasta ári, er gildar umsóknir sendu til húsnæðismálastjórnar, en full- gildar umsóknir reyndiust 2555. Einnig hefir aldrei verið lánað eins mikið og á síðasta ári. Þess jákvæða þróun í bygging- armálum er vissulega gleðiefni, en þó verður að játa það, að enn er óleystur sá vandi, hvern- ig unnt verði að þoka bygging- ai'kostnaðinum niður, að lausn þess verður að vinna, og ef slíkt tækist, væri þar um raun- hæfa kjarabót að ræða. E. t. v. mun innflutningur hinna til- búnu húsa knýja á að jákvæð úrlausn fáist á þessum vanda. í skýrslu Davisons tækni- fræðings S .Þ. um þetta mál og Björgvin Cupðmundsson vitn- aði í á F. U. J.-fundinum, er bent á margt athyglisvert og vill AM. vekja athygli lesenda sinna á eftirfarandi: íslendingar verja næstum því helmingi meira af þjóðarfram- leiðslu sinni tl íbúðabyggnga en aðrar þjóðir gera. Þrátt fyrr að við verjum tæplega tvisvar sinn um meira en Svíar í þessu skyni, fáum við aðeins örfáum íbúðum fleira fyrir hverja þús- und. íbúa. Davison álítur, að þriðjungslækkun á byggingar- kostnaði sé alls ekki óraunhæft markmið, ef allt er gert sem gera má, eins og t. d. endurbæt- ur á skipulagi íbúða, efnisnýt- ingu, byggingaraðferðum, bygg- ingarsamþykktum, lánamálum og opinberum afskiptum af hús næðismálum og stöðlun í bygg- (Framhald á blaðsíðu 5.) HÚN flytur kaupendum AM á Akureyri beztu kveðju um leið og hún kem- ur þeim vinsamlegu tilmæl- um blaðsiiis til ykkar, hvort þið vilduð ef tök væru á líta inn á skrifstofu blaðsins Strandgötu 9 og greiða ár- gjald blaðsins fyrir ársð 1965, en auðvitað nær þetía ckki til þeirra cr þegar hafa greitt. Ef þið vilduð líta inn, þá er bezíi tíminn á milli kl. 5 og 6 alla virka daga nema laugardaga og munum við sjá um að þið komið ekkj að lokuðum dyrum. Við erum bjartsýn á að þið bregðizt vel við, já og svo biður nú stúlkan ykkur um leið að færa okkur nöfn á nýjum áskrifendum. Þrjátíu og tveir Akureyringar hafa gerzt fastir áskrifendur síðan í scpteniber í haust og við vit- um að þið síyðjið öll blaðið í áframhaldandi sókn. Með fyrirfram þakklæti. Sigurjón Jóhannsson. Benzínstöðvum lokað kl. 7? EINS og fram kemur í auglýs- ingu í blaðinu mega bæjar- búar eiga von á því að fá eigi afgreitt benzín á bíla sína eftir kl. 7 á kvöldin, eftir mánaða- mótin. Er þessi ráðstöfun mót- mæli hlutaðeigandi aðila vegna ákvörðunar bæjarstjórnar um bann við kvöldsölu „sjoppa“ í bænum. Vekur þetta mál all- mikið umtal í bænum og eru allskiptar skoðanir um málið. "s Árshátíð Álþýðuflokksfélsgsins á Húsavík á laugardagi nn Húsavík 26. jan. G. H. SÍÐASTLIDINN . sunnudag gerði hér hvassa norðyestan átt með allmikilli snjókomu. All mikill lagís var kominn hér á höfnina, en hann braut upp í veðrinu. Bátar voru í. allmikilli hættu, því að legufæri slitnuðu. Ein trilla sökk og aðra rak á land, en skemmmdist vonum minna. Á laugardaginn kemur heldur Alþýðuflokksfélag Húsavíkur árshátíð sína og verður þar margt til skemudunar, m a_ mun Egill Jónasson flytja þar gamanvísur. Leiðari: Stjórn Síldarverksmiðja ríkisins Rætt við áttræðan jafnaðarmann, sjá bls. 5

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.