Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 27.01.1966, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 27.01.1966, Blaðsíða 3
Finnsku ALUMINÍUMPOTTARNIR margeftirspurðu eru komnir aftur, krómaðir, með þykkum botni og rauðu loki, stærð frá IV2 til 20 1. ROLLAPÖR og önnur BÚSÁHÖLD nýkomin í miklu úrvali. KOMIÐ OG SKOÐIÐ FALLEGA VÖRU. AUGLÝSING um styrki til tónlistarstarfsemi samkvæmt ákvörðun menntamálaráðuneytisins í fjárl.ögum. fyrir árið 1966 eru veittar 1.262.500.00 krónur . til tónlistarstarfsemi samkvæmt ákvörðun menntamálaráðuneytisins. Er þetta svipuð fjárhæð og veitt var í fjárlögum 1965, en þar skipt rnilli ýmissa aðila. Þeir, sem hafa hug á að hljóta styrk af þessu fé, sendi menntamálaráðuneytinu umsókn, ásamt ítarlegri greinargerð um verkefni það, sem styrks er beiðzt til, og séu umsóknir komnar til ráðuneytisins fyrir 10. febrúar 1966. 3. janúar 1966. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ. SOLARKAFFI! VESTFIRÐINGAR á Ak- ureyri og í nágrenni. Sól- irkaffi Vestfirðingafélags- ins verður haldið í Alþýðu- húsinu föstudaginn 28. jan. kl. 9 e. h. Rjómapönnukökur og fleira góðgæti á borðum. Skemmtiatriði og dans. Mætið vel og stundvíslega og takið með ykkur gesti. Miðasala frá kl. 8 e. h. sama dag. SÓLARKAFFINEFNDIN. KULDASKÓR! r KULDASKOR, karlmanna o" barna SPENNUBOMSUR, karlmanna LEÐURVÖRUR H.F., Strandgöfu 5, sími 12794 DRENGIR! Fundir á mánudögum kl. 6 e. h. á Sjónarhæð. TIL SÖLU: GÓÐ SVIGSKÍÐI t'il sölu á hagstæðu verði. Uppl. í síma AM 1-13-99. Á ÚTSÖLUNNI Stíf barnask jört Verð kr. 82.00; kr. 123.00. Verzl. ÁSBYRGI Frá Þingeyingafélaginu á Akureyri. SPILAKVÖLD verður haldið í Sjálfstæðishús- inu (Litla salnum), laug- ardaginn 29. janúar n.k. kl. 8.30 síðdegis. Til skemmtunar verður: Félagsvist, fern verðlaun og sýndar verða litmvndir Veitingar á staðnum. Mætið stundvíslega. Félagar takið með ykkur gesti. Allir velkomnir. Skemmtinefndin. Auglýsingasíminn er 1-13-99 NÝKOMIÐ: Kuldahúfur, drengja, mjög fallegar FILTHÚFUR fyrir karlmenn HERRADEILD FRÁ 1. febrúar 1966 verður aug lýsingaverð blaðanna kr. 50 pr. dálksentim. — Alþýðu- maðurinn, Dagur, íslendingur og yerkamaðurinn. GÆRUSKINNS- VETTLINGAR og SOKKAR Ungan starfsmann..yJantar á póststofuna á Akureyri frá næstu mánaðamótumveða sem allra fyrst. Þarf að hafa gagnfræða- eða landspróf. PÓSTMEISTARI. w sJL i * 4^ NÝKOMNAR AUR- HLÍFAR á frambretti fyrir F O R D B R O N C O FORD-umboðið Bílasalan h.f. Glerárgötu 24 Sími 1-17-49 BYLI á Akureyri fil sölu Býlið HLÍÐ, sunnan Og ofan við Akureyri, er til sölu og laust til ábúðar á vori komandi. Á býlinu er rúm- gott íbúðarhús, 6 herbergi og eldhús, fjós fyrir 7 kýr, hlaða og fjárhús og 25 dagsláttur af ræktuðu landi. Óskað er eftir tilboðum í býlið fyrir 12. febrúar n.k. Undirritaður gefur nánari upplýsingar og veitir til- boðum móttöku. SIGURÐUR M. HELGASON Pósthólf 215, Ak., sími 1-15-43. SKRÁNING atvinnulausra karla og kvenna fer fram lögum samkvæmt, dagana 1., 2. og 3. febrú- ar n.k. í Vínnumiðlunarskrifstofu Akureyrar, Strand- götu 7, II. hæð. Akureyri, 21. janúar 1966. VINNUflÐLUN AKUREYRAR Símar 1-11-69 og 1-12-14 Sovétski stófrhölstarinn VASJÚKOF teflir um næstu helgi við skákjnenn frá,,Akureyri og nágrenni. Á laugardag kl. 3 é. li. teflir hann klukkuskák við 10—12 méistaraflokksmenn, en á sunnudag kl. 2 e. h. te-flir hann fjöltefli. — Fer skákkeppnin í bæði skiptin fram í Landsþankasalnum. Öllum er heimil þátttaka í fjölteflinu og ættu menn að nota þetta einstaka tæki- færi. STJÓRN SK.ÁKFÉLAGS AKUREYRAR.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.