Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 27.01.1966, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 27.01.1966, Blaðsíða 4
 Ritstjóri; 5IGURJÓN JÓJEIANNSSON (áb.). Útgefandi: ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG AKUR- EYRAR. — Afgréíðslá og auglýsingar: Strandgötu 9, II. hæð, sími (96)11399. — Prentverk Odds Björnssonar h.f., Akureyri ALÞÝÐUMAÐURINN ----- 1 I ■ II I I I I I I ■ I I I • ■ I I ■ I ■ I I I I I ■ I I ■••11111111111111111111111111111 Stjórn Síldarverksmiðja ríkisins og samtök síldarsaltenda á Norðurlandi IxAÐ VAR skoðun almennings um allt Norðurland á *■ sl. sumri, að stjórn Síldar.verksmiðja ríkisins hefði sofið á verðinum, hvað snerti öflun hráefnis til verk- smiðjanna á Siglufirði og Skagaströnd. Á sama athafna- leysissagan að endurtaka sig að sumri? spyrja Norð- lendingar. ¥/■ ROSSANESVERKSMIÐJ A og Hjalteyrarverk- smiðja héldu uppi síldarflutningum til sín allt sl. sumar með góðum árangri, og verksmiðja Einars Guð- finnssonar í Bolungarvík vestur, en Síldarverksmiðjur ríkisins nudduðu aðeins nokkrum förmum til Siglu- fjarðar, engum til Skagastrandar. Þó var næga síld að fá til flutnings og bræðslu, og verksmiðjur við Faxa- flóa fluttu drjúgan til sín af austurmiðum. IjETTA sinnuleysi Síldarverksmiðja ríkisins fór ekki fram hjá neinum og skæðar tungur sögðu, að for- maður Síklarverksmiðja ríkisins hefði annarra hags- muna meir að gæta en verksmiðjanna. Nú viljum vér ekki trúa því, að hér hafi verið um framkvæmdaleysi af ráðnum hug og í eigin hagsmuna- skyni að ræða, en hitt blasir við, að sama sagan má ekki endurtaka sig í ár. Stjórn Síldarverksmiðja ríkis- ins verður. að reka af sér slyðruorðið og taka forystu um skipulagða síldarflutninga yfir sumarið til verk- smiðjanna á Siglufirði og Skagaströnd, meðan síld- veiðin liggur fyrir austan, og hún verður að hefja und- irbúninginn strax. Það er krafa allra Norðlendinga. FN IIVAÐ þá um flutning á síld á norðurhafnir til " söltunar? Þar eiga samtök síldarsaltenda að hafa forystu, þótt ugglaust verði þau að njóta verulegs stuðnings hins opinbera, meðan kerfið er að komast á laggir og mótast. 17ÁTT GF.TUR ömulegra en koma á síldarsöltunar- *■ stöðvar um hásumar, Jrar sem allt er í dái vegna síldarleysis, en Jró tekur steininn úr, Jregar allir vita, að Jretta er allt fyrir samtaka- og framtaksleysi. Svo vesæl sem sú tilraun var, er gerð var með fersksíldar- flutninga í fyrrasumar, þá sannaði hún þó, að með vel búnum flutningaskipum er leikur einn að flytja síld langar leiðir til, svo að hún haldist vel söltunarhæf. /ASS ER því spurn: Hvað hyggjast síldarsaltendur á ^ Norðurlandi fyrir að sumri? Ætla J>eir að halda að sér höndum og vona, að nú komi síldin að Norður- landi? Hvað hyggst ríkisstjórnin fyrir? Ætlar hún ekkert að gera til Jress, að allar þær vel búnu síldar- söltunarstöðvar, sem komið hefir verið upp norðan- lands, fái verkefni að sumri, ef síldin veiðist enn öll fyrir austan? Það liggja svo mikil 'verðmæti í þessum stöðvum öllúm, að Jrað er'hrelfit ráðdéildarleysi að reyna ekki að nota Jrau til atvinnúsköpu'nar og gjald- eyrisöflunar, Jregar þá líka liggur ljóst fyrir eftir reynslu sl. sumars, að Austffrðingar geta bókstaflega með engu móti annað úrvinnslii allrar Jreirrar síldar, sem úti fyrir Jjeim er veidd að óbreyttu ástandi, og það hlýtur að vera Jjjóðhagslega skynsamlegra að flytja nokkurt magn aflans þangað, sem aðstaðan og vinnu- aflið bíðúr eftir verkefni. AlVf ^^ÆIR :i®ur §ert þetta niál að umtalsefni, en rilTl nú er komið fram í janúar og ekki tekið að rumska. Forystidiðið þarf að gæta þess, að tíminn til undirbúnings er tekinn að styttast. lltlll•llll•lllllllll•l••lll• s REYKVÍKINGUR skrifar. Ég er kaupandi og aðdáandi AM. í nýjum búningi og því pára ég þetta bréf og sendi AM. það. Ég vildi halda að Akureyr- ingar séu ágætismenn, en eitt er of mikið hjá þeim, en það er minnimáttarkennd gagnvart Stór-Reykvíkingum, er kemur fram stundum sem einstreng- ingsleg stórmennska er hæfir aldrei neinum vel, en mér þyk- ir vænt um Akureyri og verð ég að viðurkenna, að það er kannski mest konu minni að þakka eða kenna, en hún er frá Akureyri. En ég vil taka fram, að ég hef séð eitt á Akureyri, sem á ekki sinn líka í Reykja- vík, en það er verzlun ein sem heitir Amaro, og undrar mig að í ekki stærri bæ en Akureyri er, skuli vera unnt að koma upp jafn glæsilegri verzlun og A- maro er, og ég vil einnig taka fram, að öll fyrirgreiðsla og þjónusta í Amaro var til hreinn ar fyrirmyndar af hálfu af- greiðslufólkis. AM. þykir sjálfsagt að koma þessu bréfi á framfæri. ¥j Sv. skrifar. Hr. ritstjóri. Ég var svo hrifinn, er mér barst dagatal KEA fyrir árið 1966, að mér finnst ég mega til að senda þér nokkrar línur og óska þess að AM. láti ánægju sína í Ijós með því að birta þetta hvað vel hefir tekizt með daga- tal KEA nú og í fyrra. En und- anfarin ár hefur dagatal félags- ins verið það ljótt í útliti, að til leiðinda hefir verið fyrir okkur samvinnumenn. Hafi K. E. A. þökk fyrir dagatalið 1966. AM. tekur undir þetta þakk- læti og upplýsir að dagatalið er unnið í P. O. B. Akureyri. TTÚSMÓDIR skrifar. Þá eru “ þeir nú búnir að loka sjoppunum í bænum til að bæta siðferði og siðgæðistilfinningu hins unga fólks, að því að álitið er, en hamingjan góða ef svona væri auðvelt að gera allt slétt og fellt. Ég á engra hagsmuna að gæta varðandi kvöldsölur og því má eigi taka orð mín á ann- V ==sN>^= an veg en þau eru sögð, en ég tel að bæjarstjórn hafi stigið ««* stórt spor aftur á bak, sem sé henni til vanza. Guð hjálpi þess um sjálfsagt góðu mönnum, ef þeir álíta að þetta sé einhver úrlausn á þeim vanda er varðar unglinga bæjarins. Ég segi að einmitt þetta orki neikvætt, halda þeir að unglingar sitji heima eftir þesar ráðstafanir, nei og aftur nei. Það verður meiri straumur í leigubíla en HEYRT SPURT HLERAÐ áður, meiri aðsókn á veitinga- hús en áður. Við upprætum ekki spillingu með bannorði einu saman, því að bann orkar oft neikvætt við það sem til er ætlast og auk þess er þessi ráð- stöfun skert þjónusta við hinn almenna borgara. Á bóndi minn t. d. að gjalda gleymsku minn- ar (þótt ég eigi það kannski skilið) með því að fá ekkert kvöld og morgunkaffi, ef mér hefir láðzt að vera fyrirhyggju- söm húsmóðir. AM finnst hús- móðirin hafa mikið til síns máls og kaffilaus kvölds og morguns, nei, hamingjan góða. V'ERÐBÓLGAN veldur öllum áhyggjum. Góðborgari spyr vitringa fjármála, hvort eigi myndi verka jákvætt gegn verð bólgudraugnum, ef að bæði sparifjáreign og skuldir væri háð vísitölutryggingu. Vilja ekki fjármálaspekingar svara þessari spurningu vinar okkar? O JÁLFSTÆÐISMAÐUR á Dal ^ vík, sem á sæti í hrepps- nefnd kauptúnsins hringdi í --------\NvS> — ,;,!=as AM rétt eftir útkomu síðasta blaðs og kvað enga hæfu fyrir því að Dalvíkingar ætluðu að láta Flygering sveitarstjóra „fokka“. AM ætlar að bíða og sjá hvað verður. RITSTJÓRI Dags ber ein- hvern sunnanmann fyrir því að Alþýðuflokksmenn bæru harm sinn í hljóði. Ja, einhvern tíman hefði það nú þótt karl- mennskuvottur, en á hinn veg- inn og einhvern veginn myndi nú AM finriast Eysteinn og „hin leiðin“, ekki eins hvimleið ef ekki fylgdi svona hávær grátur um setu í ráðherrastólum og Erlingur tekur stundum undir, þá er hann skynjar vanlíðan maddömu framsóknar. MHEFIR hlerað að sumir álíti að núverandi rit- stjóri AM sé dulbúinn kommún isti og er það rökstutt með því að hann sé á móti dátasjónvarp- inu. Ja, ef það á að vera stikan, sem á að mæla eftir pólitískan lit manna, þá er okkur farið hálfpartinn að óa við hve marga Bjarni Ben. þarf að reka úr Sjálfstæðisflokknum fyrir kommúnisma. MARGIR íslendingar sigla. AM hefir frétt af einum góð um eiginmanni er færði konu sinni allskyns varnig, er hann keypti í London, þar á meðal ljúffengt íslenzkt lambakjöt, er ku hafa verið helmingi ódýrara þarna út í London, en á ís- lenzkum markaði. VÉR sáum stól inn á BSQ í gær, sem allra athygli er verður, og hvetjum við bæjar- búa til þess að líta stólinn og þá nýjung er hann ber með sér. Eflaust mun eigi langt að bíða, að þessi stólagerð prýði allflest- ar viðhafnarstofur hér á Akur- eyri. P. S. Við spurðum eigi hver væri framleiðandinn. VESTFIRÐINGAR á Akureyri og í nágrenni, athugið. Sólar- kaffi föstudaginn 28. jan. — Sjáið nánar auglýsingu í blað inu í dag. • AF NÆSTU GRÖSUM* MESSAD í Akureyrarkirkju á sunnudaginn kemur kl. 5 e. h. Gamli Sjómannadagurinn. — Sálmar: 318 — 660 — 681 — 680. — Athugið breyttan messutíma. P. S. SLYSAVARNAKONUR Akur- eyri. Fundur verður í Alþýðu húsinu næsta mánudag kl. 8.30 e. h. Takið með kaffi en ekki brauð. Þá viljum við minna allar slysavarnakonur, eldri og yngri á messuna kl. 5 s. d. á sunnudaginn kemur. Fyllið kirkjuna. Stjórnin. ZION. — Sunnudaginn 30. jan. Sunnudagaskóli kl. 11 f. h. — Öll börn velkomin. Samkoma kl. 8.30 e. h. Allir velkomnir. AKUREYRINGAR! Á sunnu- daginn kemur er hinn árlegi fjáröflunardagur slysavama- deildarinnar, og treystum við sem áður á góða þátttöku. Vitum, að þið takið vel á móti konum þeim, sem bjóða ykk- ur merki og sækið kaffið og bazarinn, sem hefst á Hótel KEA kl. 2.30 á sunnudag- inn. Fjáröflunarnefndimar. BRÚÐHJÓN. Gefin voru sam- an í hjónaband hinn 31. des. sl. af séra Stefáni Snævarr í Dalvíkurkirkju ungfrú Frið- björg Ragnheiður Jóhanns- dóttir og Ottó Gunnarsson. Heimili þeirra verður að Karlsrauðatorgi 12, Dalvík. BRÚÐHJÓN. Laugardaginn 22. jan. voru gefin saman í hjóna band í Akureyrarkirkju ung- frú Guðlaug Hólmfríður Jóns dóttir og Aðalsteinn Þórarins son. Heimili þeirra verður að Grænumýri 4 Akureyri.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.