Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 03.02.1966, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 03.02.1966, Blaðsíða 3
SUÐRÆN ALDIN í úrvali Kaupið KJöf í Kjötbúð: Ilvaða fuglar fljúga beint á pönnuna? Auðvitað BEINLAUSIR FUGLAR frá Kjötbúð K.E.A. KJÖTBÚÐ K.E.A. SOKKABUXUR barna- og kvenstærðir KREPBUXUR hnésíðar á aðeins kr. 72L06 V E F NAÐARVÖRUDEILD Árshátíð ÞINGEYINGAFÉLAGSINS Á AKUREYRI (Þingey- ingamót), verður haldin í Sjálfstæðishúsinu laugardag- inn 12. febrúar, og hefst með borðhaldi kl. 7.30. ~ TIL SKEMMTUNAR VERÐUR: 1. Minni Þingeyjarsýslu: Einar Kristjánsson, rithöf. 2. Kvartett frá Húsavík syngur. 3. Egill Jónasson frá Húsavík skemmtir. 4. Leikþáttur. 5. Gömul glíma, með nýjum brögðum. 6. Sýslukeppni í laufléttu formi. 7. Vísnakassinn rannsakaður og verðlaun veitt. 8. Dans til kl. 3. Aðgöngumiðar á kr. 330.00 verða seldir í Sjálfstæðis- húsinu n.k. miðvikudag og fimmtud. frá kl. 8—10 e. h. Allir Þingeyingar og gestir þeirra velkomnir. Fólk er kvatt til að taka miða sína strax á miðvikudag, því mikið hefur verið spurt eftir þessari árshátíð og upp- selt á tvær síðustu árshátíðir félagsins. SKEMMTINEFNDIN. EITT BEZTA ÚRVAL LANDSINS af alls konar Póstsendum. BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. skíðavörum VARAHLUTIR í miklu úrvali. Eigum fyrirliegiandi í TAUNUS 12M: Frambretti Kælihlífar Grille Sílsar Afturhliðar Lestarlok Framluktir Stefnuljósaluktir Afturluktir Númersljós Framluktarrammar Hurðarhandföng Lestarlásar Hurðarskrár Hurðarlamir Benzíntankar Benzíndælusett Olíudælur Púströr Bremsuskálar Bremsudiskar Handbremsukaplar Kúplingsdiskar Kúplingsplön V entlalokspakkningar Mótorpakkningasett Olíusigti Kælar Vatnshosur Vatnslásar Kveikjulok Straumhamrar Platínur Háspennukefli Straumlokur Framfjaðrir Augablöð, aftan Stýrisendar Togstangir Stýrisvélar Spymuarmar Flautur tvöf. Bakkljós Vindlakveikjarar Handföng í mælaborð Aurhlífar Krómaðir luktarrammar Krómplötur á mælaborð Gólfmottur o. m. m. fl. FORD-umboðið: BÍLASALAN H.F. Glerárgötu 24 Sími 1-16-49 AUGLÝSH) í A.M. Beatles peysur HVÍTAR BEATLESPEYSUR með rúllukraga, verð aðeins kr. 128/— HERRADEILD - SÍMI 1-28-33 KAUPFÉLAGS EYFIRÐINGA verður haldinn að Hótel KEA miðvikudáginn 23. febrúar 1966 og hefst kl. 1 e. h. STJÓRN K.E.A. Frá Vatnsveifu Akureyrar Vegna vatnsskorts í lindum Vatnsveitunnar eru íbúar bæjarins áminntir um áð fara sparlega með vatnið og láta ekki renna að óþörfu. ' Náeúrfténnsli er stranglega BANNAÐ. VATNSVEITA AKUREYRAR. GOLFKLÚBBUR AKUREYRAR Aðalfundur verður 6. febrúar n. k. kl. 1.30 að Hótel KEA'. A dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf, enn- fremur verður rætt um nýja völlinn. --- t Stjórnin. Aufflýsingasíini Alþýðunuuinsins er 1-13-99 O J O 'nraVlMYi félags \1íR‘k)^;Míðjufólks á akureyri, verður haldinn í Alþýðuhúsinu sunnudaginn 6. febrú- ar kl. 2 \r:. : DAGSKRÁ: 1. Inntalca nýrra félaga. 2. Lagabreytingar. 3. - Venjuleg aðalfundarstörf. 4. Önnur mál. Félagar mætið vel og stundvíslega. STJÓRNIN.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.