Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 03.02.1966, Page 7

Alþýðumaðurinn - 03.02.1966, Page 7
SEXTUGUR: Hjörfur L. Jónsson, skólasfjóri HJÖRl'UR L. JÓNSSON, skóla- stjóri Barnaskóla Glcrárhveríis, varð sextugur sf. mánudag. Hann er fæddur að Broddadalsá í Strandasýslu 31. janúar 1906. Hann lauk prófi frá Kennara- skóla íslands vorið 1927 og hefur stundað kennslustörf óslitið síð- an, eða nær fjóra tugi ára. Fyrir 15 árum liófust kynni okk- ar, er ég réðst til hans sem kenn- ari, þá lítt reyndur í starfi og veill til heilsu. Var mér vel Ijóst, að þá valt á miklu íyrir mig, að foryst- an væri traust og að tækist með okkur góð samvinna. Þetta hrást ekki og varð mér hvað bezt, þeg- ar mest á reyndi. Síðan höfum við starfað saman í þessum litla skóla við fíemur erf- iðar aðstæður að ýmsu leyti. Kom jafnan í hlut Hjártar að kenna elztu börnunum. Þar reyndi mest á stjórnina og þar kom skýrt fram ósérhlífni hans í starfinu. Fáa hef ég fyrirhitt um dagana eins reglu- sama og Hjört. Ég minnist þess ekki, að hann hafi nokkru sinni komið of seint í skólann öll þessi ár, sem við höfum unnið saman, enda hatar hann óstundvísi og hvers konar óreglusemi og gerír líka kröfur til annárra í samræmi við það. Þrátt fyrir lángai) og oft eril- saman vinnudag lagði Hjörtur oft á sig ýmiss konar aukastörf í þágu skólans og byggðatlagsins, svo sem kennslu við unglingaskóla, sem mun hafa gefið lítið í aðra hönd, enda ekki verið í þá daga að hugsa um peuinga'fyrir hvert við- vik. Þá var hann mörg ár gæzlu- - VÁLFRÉLSI (Framhald af blaðsíðu 4). legri en í verzlunum ná- grannalandanna, og þannig mætti lengi telja. A þessu hefur orðið gagn- ger breyting á undanförnum 6 árum. Nú er vöruúrval í verzlunum hér orðið svipað og það gerist í verzlunum hágrannalándanna." ,,Hver er sá, sem vildi skipta á ástandinu nú og því sem áður var? Getur nokkur vali leikið á því, að það er betra að eiga jress kost að liafa fjölbreyttan mat á borði sínu,, geta valið úr margs konar góðuin fatnaði, geta keypt vönduð og falleg hús- gögn, gert viðskipti sín án þess að standa í biðröðum o. s. frv.? Þegar slík breyting verður, eins og sú, sem hér hefur átt sér stað á undan- förnum 6 árum, hlýtur það að teljast til verulegra kjara- bóta. Tekjurnar. nýtast bet- ur en áður, g^ya meira gagn óg veita meirí ánægju.“ maður Barnastúkunnar Vonar og lengi starfaði hann í Kirkjukór Lögmannshlíðar, og starfar þar að nokkru leyti enn, ef á þarf að halda. Hafa þessi störf borið þegnskap Hjartar glöggt vitni. Hjörtur L. Jónsson. Út á við var Hjörtur hins vegar hlédrægur, enda liefur hann megna andúð á klíkuskap, heldur fast á máluni við hvern, sem er að eiga, en er samningalipur og sátt- fús, þótt í odda skerist. Vafalaust hefði Hjörtur allt að einu orðið gildur bóndi eða góð- ur sjómaður. Kannski réði tilvilj- un ein, að hann helgaði uppeldis- málunum krafta sína og vel hefði þessi þrekvaxni Strandamaður sómt sér við stjórnvölinn norður á Halamiðum. Líklega hefði hann aldrei þrifizt til lengdar fjarri sjó, því að helzta tómstundaiðja hans er að fást við veiðar. Vel á minnzt, Hjörtur. Ég lield að við verðurn að láta verða af vpfðil|örinnj;pkk4i; í» Laxár^blinn, áður en leiðir skilja. Hann hlýt- ur nú bráðum að fara að táka lijá mér, sem ég er árangurslaUst bú- inn að kasta fyrir síðastl. þrjú sum- ur. Kannski eru handtökin ekki >00»- — IÐULAUS STÓRHRÍÐ Á HÚSAVÍK | HúsavíK 29. jan. • G. H.. ÍÐAN í gær hefir verið hér glórulaus norðan stórhríð með mikilli veðurhæð og erú nú komnir á götur kaupstaðar- ins meir en tveggja metra háir skaflar. Ekki hefir frétzt um nein slys í þessum veðurham. Við ætluðum að halda árshátíð Alþýðuflokksfélagsins í kvöld, en höfum nú frestað henpi sök- um óveðursins um óákveðinn tíma. Karlakórinn Þrymur ætl- aði að halda samsöng hér á Húsavík og einnig á Breiðu- mýri, en hefir aflýst samkom- unum. Ingibjörg Steingrímsdótt ir hefur æft kórinn nú að und- anförnu. rétt hjá mér. Þú kennir mér þau þá, eins og Jtú kenndir mér að meðhöndla krakkana í skólanum Jrínum forðum. Margs er að minnast frá þess- um liðnu samstarfsárum okkar, og sannarlega hefði ég ekki viljað fara á mis við Jrau kynni. Vonandi eigum við enn eltir að aka sam- an með „börnin okkar“ um byggðir Skagafjarðar og lenda kannski í smáævintýrum við bil- aðar brýr og beljandi stráumvötn. Enn hækkar sól á lofti og senn hætta Súlur að skyggja á. Börnin fagna frímínútum betur en áður, prófin nálgast og þú kveður nem- endurna okkar með hlýlegum orð- •um og góðum óskum. Dyrurn er fokað. Sumarleyfið hefst cg Jjó — ietli það þurfi ekki að lagfæra eitt- hvað fyrir næsta vetur. Betra að fylgjast með því öllu, Jrar sem húsvörðurinn er enginn. Þú kannt mér trúlega litlar Jrakkir fyrir að vera að minna á Jjessi tímamót ævi þinnar, en ég veit, að þú erfir ekki lengi við mig, þó að ég gerði það. Ég veit, að þeir verða ntargir, sent hugsa ldýtt til Jjíii á Jies.sum tímamótum, Jjakka Jjér ánægjulegar samveru- stundir og vel unnin störf í Jrágu æskulýðsins hér í þorpinu. Undir allar slíkar Jjakkir vil ég taka heils hugar og færa þér árnaðaróskir. Þorbjörn Krislinsson. BÓKAKYNNING A. M, MÉ Rósberg G. Snædal: Vést anátt. Ægisútgájan.; Rvík . 1965. JÉR barst í hendur nýja bók- in hans Rósbergs, Vestan- átt heitir hún, ríökkrúm' dögum fyrir jól, þá „p:., .eþni.....vcsæjl.. blaðamaður þurfti að vera vak inn og sofinn í útvegun auglýs- inga, því að biöð eru^nauðug| viljug knúin til þ'es's'a&fnotflera'f sér fæðingarháríð'-frelsarans til* að afla sér lifibrauðs, því var » * \ * l ,< •» lítill tími til lestrar ríe djúprár þenkingar á nýjum ritvérktltft ‘ skálda okkar. En við fljótan ýf- irlestur Vestanáttar var þp séð að Rósberg hefði ekki á neirln hátt sett ofan, fremur bætt við frá fyrri verkum sinum’ ogfsji vissa hefir eigi fölskvazt við betri 'yfirlestur. Það er éngu minni list að byggjá upp vel- gerða smásögu, en langar skáld- sögur og því til sönnUnar má nefna að all fámennur er skálda bekkur íslendinga af snjöllum smásagnahöfundum.' Allar sög- ur Rósbergs í hinni nýju bók hans eru mér næsta hugleiknar - „BÆJARSTÓRN“ unga fólksins (Framhald af blaðsíðu 1). tækifæri til að láta ljós sitt skína og benda á „hina leið- ina“ er þeir hefðu freniur valið. Auðvitað mætti svo deila um keisarans skegg og þessa „hina leið“ unga fólks , ins, ,en hvernig svo sem nið- urstöður yrðu í „litlu bæjar- stjórninni“, yrði það fróðlegt að bera saman niðurstöður hinna beggja bæjarstjórna, og ef rnikið bæri á milli, ætti að vera næsta auðvelt fyrir hinn ahnenna kjósanda, að kanna livort þeir yngri eða eldri væru misvitrari. AM styður þessa hugmynd F. U. J. En meira frá ungu fólki Hersteinn? Sem F. U. J. félagi og ung ur maður vil ég taka fram að ég tel nauðsynlegt að byggja „þurrt“ skemmtanaliús fyrir æskuna og yæri þá ekki úr vegi að athuga möguleika á því, að Iáta einhvem hluta af skemmtanaskatti vínveit- ingahúsanna renna til rekst- urs þess húss. Það virðist svo komið að æskan eigi ekki um neitt að velja sér til skemmtunar nema vínveit- ingahús og leigubíla. Fyrir nokkru ráku goodtemplarar hér á Akureyri allblómlega æskulýðsstarfsemi að Varð- borg, en nú hafa þau húsa- kynni, þar sem æskan undi sér áður glöð að leik, verið breytt í hótelherbergi, er eflaust skila meiri arði. F. U. J. hefir mikinn áhuga fyrir því að ná húsnæ'ði til leigu 1—2 kvöld í viku og • hafa þar opið hús fyrir æsk- una gegn vægu gjaldi, þar sem unga fólkið sjálft annað- ist öll skemmtiatriði t. d. með upplestri á ljóðum, sög- um, söng o. fl. og eigi spillti . - • ' t'. það ef um frumsamið -efni væri að ræða, já og svo væri hægt að fá sér snöriing éftir ódýrri tónlist. : Á þéssutn kvöldum myndi kannski verða uppgötv??61' 'n Davíð, eða Laxnes. Ert þú bjartsýnn á kosn- ingamar í vor? Já, auðvitað. Alþýðuflokk urinn fær tvo bæjatíi Er það nokktC! flrálkitt einmitt hér á Akureyri hefj- ist sameining manna er áður' hafá ’ Ve' sundraðir. Að ,því ætlar F. U. J. að vinna igg ég-er lijart sýnn á að listi ;AIþýðuflokki, ins sýni Akureyringum, að flokkurinn er í sókn. AM þakkar- Hersteini ákveðin syör og'hyggur gott á samstarf við F. U.'J. í sókh inni að vori. * • •>• .. WWW'/WWWWWWW'/WWWWWWW'/v/WWW'/N/WV'/V'/WWWWs/WWyVWW og víða hittir hann í mark svo vel má snilli kalla. Rósberg hef- ir löngum fengið orð fyrir að vera húmoristi og mörg gaman- mál hefir hann fært í letur eft- ir pöntun, eins og hann komst að orði í viðtali við AM. í vetur. En Rósberg er þeim eiginleik- um gæddur að sýna víðara svið og víða má greina þungan dyn harmrænnar undiröldu á bak við „senu“ hans. Og allar per- sónur Rósbergs eru svo mann- legar og kunnuglegar að manni finnst þær allar vera úr hópi þess fólks, er við höfum gengið götuna með og með unað gegn um lífið. Þeir eru t. d. úr kunn- ingjahópnum hann „rollu“- Þórður og Guðmundur í sög- unni Vestanátt. Sú mynd, er Rósberg dregur þar upp af tveim gömlum mönnum er svo raunsönn, að vart er hægt að túlka betur en þar er gert, við- horf tveggja sveitakarla er ör- lög hafa búið það nöturlega hlut skipti að una ellidögum uppi á gróðurlausri heiði í „kana- vinnu“. Hvaða sveitamaður rríun a. m. k. ekki skilja löngun karlanna í að eignast kindur, mótvægi gegn þeim nöturleika er við þeim blasti á alla vegu. Kindur í kofa, yrði frjóleiki í sál þeirra, lífskraftur gegn á- hrifamætti þess gráa sviðs er , meinleg örlög hafði hrakið þá inn á, á gamals aldri. En sökum þess að ég er ákveðinn sósíalisti vil ég eindregið mótmæla því að þjóð mín sé orðin svo amerí- • kanseruð í sér að fjögra ára gutti nemi í orðinu „RolluÞórð- ur“ klárt skammaryrði, en eitt feilskot að marki er vart um- talsvert. Það er von mín að fleiri les- ;,.endur en ég hafi átt góða stund við að líta myndir Rósbergs ; dregnar upp af íslenzku þjóð- lífi. Þetta eru skýrar myndir, rj er Rósberg þarf sannarlega ekki að bera kinnroða fyrir. — Vel .hefði ég nú unnt höfundi meir -en 15000 kr. úr hendi þeirra, er kjörnir hafa verið til að úthluta launum þjóðarinnar til lista- mapna sinna. Haf þökk fyrir íslendingasög- ur þínar, Rósberg. s. j. MINNING ARSP J ÖLD Hjarta- og æðasjúkdómsvarnarfélags- ins fást í öllum bókabúðum bæjarins. \ MUNIÐ minningarspjöld Elli- heimilis Akureyrar. Fást í Skemmunni. MINNINGARSPJÖLD Fjórð- ungssjúkrahússins, á Akur- eyri fást í Bókaverzlun Jó- hanns Valcfimar'ssonar og á skrifstofu sjúkrahússins. ,.i

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.