Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 03.02.1966, Blaðsíða 6

Alþýðumaðurinn - 03.02.1966, Blaðsíða 6
Jarðarför mannsins míns, ÓLAFS THORARENSEN, fyrrv. bankastjóra, verður gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík laugardag- inn 5. febrúar n.k. kl. 10.30 f. h. Athöfninni verður útvarpað. María Thorarensen, Bollagötu 14, Reykjavík. Kaupið Kjöt í Kjötbúð: LAMBASCHNITZEL LAMBAKÓTELETTUR rr»ii f / lilbuio a ponnu. KJÖTBÚÐ K.E.A. Einnig NEMI í rennismíði. SLIPPSTÖÐIN H.F. - AKUREYRI SÍMI 2-13-00 DALA NORSKA ULLARGARNIÐ HEILO, FASAN, STORK Fæst í fallegum litum. Falleg mynztur. Einkaumboð á Akureyri: KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR H.F. ‘fl'íf Hugsið yður þau þægindi, að senda þvottinn í HÉR 0G ÞAR 0G ALLS STAÐAR SANA H.F. Norðurgötu 57 . Akureyri HEIMASÍMI MINN VERÐUR FRAMVEGIS 2-12-19 Guðmundur Tryggvason, bifreiðastjóri. DRENGIR! Fundir á mánudögum kl. 6 e. li. á Sjónarhæð. Esekíel 22. og 34. K. ætlar S. G. J. að útskýra að Sjónarhæð n.k. sunnu- dag kl. 5 e. h. Allir velkomnir. AKUREYRINGAR! TAKIÐ EFTIR! Vanti yður barnagæzlu eitthvert kviild vikunnar, þá er það 11. sveit KFSV- er úr vandræðum þeim leysir. — Höfum stúlkur 14—16 ára, er við treyst- um fyrir börnum vðar. F. h. sveitarinnar. Gunnhildur Gunnarsd., Valdís Þorkelsdóttir. Sími 1-21-63. Krepsokkar, þykkir og þunnir Krepsokkabuxur VERZLUNIN DRÍFA Sími 11521 MJALLHVÍT ÞVOTTAHÚS j* ************** HAGSTÆÐ BÍLAKAUP Til sölu Taunus Station, ekinn 28 þús. km. Góðir greiðsluskilmálar ef sam- ið er strax. Byggingavöruverzlun Akureyrar h.f. Sími 1-15-38. TILKYNNING frá sjávarútvegsmálaráðuneytinu Ráðuneytið vill vekja athygli útvegsmanna og sjó- manna á reglugerð nr. 40, 5. febrúar 1963, um vernd- un fiskimiða fyrir veiði með þorskanetjum sbr. Sjó- mannaalmanak bls. 170. Reglugerðin er svohljóðandi: 1. gr. Skipum með 10 manna áhöfn skal óheimilt að eiga fleiri net í sjó en 90. Sé áhöfn 11 menn, skulu net ekki vera fleiri en 105. 2. gr. Frá upphafi vetrarvertíðar til 20. marz ár hvert, skal óheimilt að leggja'þorskanet á svæði, sem takmarkast af eftirgreindum línum: 1. Að suðaustan af línu, sem hugsast dregin misvísandi suðvestur að vestri frá Reykjanesvita. 2. Að norðaustan af línu, sem hugsast dregin misvís- andi norðvestur að norðri frá Reykjanesvita. 3. Að norðvestan af línu, sem hugsast dregin misvís- andi vestur að suðri frá Garðskagavita. 4. Til hafs takmarkast svæðið sjálfkrafa af 12 mílna fiskveiðimörkunum. 3. gr. Brot gegn ákvæðum reglugerðar þessarar varða sekt- um. SjávarútvegsmálaFáöuneytið, 25. janúar 1966. ITALSKAR KVENTOFFLUR margar gerðir, teknar upp í dag. LEÐURVÖRUR H.F., Strandgöiu 5, sími 12794 AUGLÝSING um afgreiðslutíma sölubúða á Akureyri Ný samþykkt um lokun sölubúða á Akureyri hefur tekið gildi. Samkvæmt henni er sölutími í höfuðdrátt- um sem hér segir: Á virkum dögum mánudögum til föstudaga kl. 8 til 18, á laugardögum kl. 8—12. Sölutími mjólkur- og brauðbúða er sá sami á virk- um dögum, á sunnudögum og öðrum helgidögum en stórhátíðum og 17 júní, kl. 10—13. Einnig er heimilt að hafa almennar matvöruverzl- anir opnar á sunnudögum kl. 10—12 eins og tíðkast hefur undanfarið. Sölutími hjá „kvöldsölum" er: 1. október til 30. apríl kl. 8—20. 1. maí til 30. september kl. 8—23.30. Gildir þetta alla daga nema stórhátíðardaga og 17. júní. Utan hins almenna sölutíma má sala í þessum sölustöðum einungis fara fram um söluop. Eins mán- aðar frestur er frá 1. febrúar að telja til að koma á söluopum og öðrum breytingum, er geta þarf á hús- næði, samkvæmt samþykktinni. Þar sem öll kvöldsöluleyfi féllu niður við gildistöku hinnar nýju samþykktar verður sölutími „kvöldsal- anna“ sá sami og annarra verzlana, þár til þær hafa fengið útgefið nýtt leyfi frá bæjarráði. ~ Viðkomendum er bent á, að kynna sér efni sam- þykktarinnar nánar. Bæjarfógetinn á Akureyri, 1. febrúar 1966. SIGURÐUR M. HELGASON, settur.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.