Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 17.03.1966, Blaðsíða 6

Alþýðumaðurinn - 17.03.1966, Blaðsíða 6
F ermingarskór Kvenveski LEÐURVÖRUR H.F., Slrandpöfu 5. sími 12794 KJÖRSKRÁ vegna bæjarsfjórnarkosninga sunnudaginn 22. inaí n.k. liggur frammi á bæjarskrif- stofunni, Landsbankahúsinu, II. hæð, frá og með þriðjudeginum 22. marz n.k. Kærur vegna kjörskrár skulu hafa borizt undirrituð- um í síðasta lagi fyrir 1. maí n.k. Bæjarstjórinn á Akureyri, 15. marz 1966. MAGNÚS E. GUÐJÓNSSON. DRENGIR! Fundir á mánudögum kl. 6 e. h. á Sjónarhæð. AÐALFUNDUR Sjóstangaveiðifélags Akureyrar verður haldinn mánudag- inn 21. þ. m. í Sjálfstæðis- luisinu — Litla sal — kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf og undirbúningur að alþjóðamótinu. Stjórnin. UNDIRKJÓLAR MITTISPILS SOKKABANDABELTI BRJÓSTAHÖLD HUDSONSOKKAR TANNENSOKKAR Verzlunin DYNGJA Hafnarstræti 92 Ársskemmtun BARNASKÓLA AKUREYRAR fer fram í samkomuhúsi bæjarins laugardaginn 19. marz og sunnudaginn 20. marz n.k. Barnasýningar hefjast kl. 4 báða dagana en sýningar fyrir fullorðna hefjast kl. 8. TIL SKEMMTUNAR VERÐUR: Sjónleikir, kórsöngur, hljóðfæraleikur, leikfimissýning o. fl. Aðgöngumiðar verða seldir í Samkomuhúsinu báða sýningardagana kl. 2^-4 og 6—8. Húsið opnað hálfri stundu fyrir sýningar. — Allur ágóði af skemmtuninni rennur í ferðasjóð barnanna. LAUST STARF Rafveita Akureyrar óskar eftir að ráða aðstoðarverk- stjóra. Nauðsynlegt er að umsækjandi sé rafvirki. Um* sóknarfrestur til 1. apríl n.k. Upplýsingar um starfið veitir rafveitustjóri. RAFVEITA AKUREYRAR TIL FERMINGARGJAFA H VILDARSTO LLIN N Þessi óviðjafnanlegi HViLDARSTÚLL er ómissandi á hverju heimili SNYRTIKOMMÓÐUR SNYRTIBORÐ KOMMÓÐUR 4ra skúffu SKATTHOL, 2 gerðir SKRIFBORÐ SKRIFBORÐSSTÓLAR SAUMABORÐ SVEFNBEKKIR, 3 gerðir VEGGSKÁPAR og HILLUR og margt fleira. húsgagnaverzlun Hafnarstræti 81 SÍMI 1-15-36 $

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.