Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 21.05.1966, Blaðsíða 5

Alþýðumaðurinn - 21.05.1966, Blaðsíða 5
AuSvitaS er þa$ jafnaSarstefnan, þaS sem koma skal og akureyrskir jafnaSarmenn eru ákveSnir í því aS efla vöx) og viSgang Akureyrar - svo liljóða lokaorð BRAGA HJARTARSONAR, en hann er gestur AM í dag MVONAK að kosningahiti lesenda sinna sé eigi komin í suðu- mark, hvort sem þeir eru nú annars kommar, íhald, kratar eða framsókn. Síðasta viðtal AM fyrir kosningar er við Braga Hjartarson múrara, er skipar sæti á lista jafnaðarmanna við bæjar- stjórnarkosningarnar. Bragi er ófeiminn að tjá skoðanir sínar og AM veit, að hann mun verða í forustusveit akureyrskra jafnaðar- manna er tryggja mun höfuðstað Norðurlands sókn gegn kyrrstöðu og afturhaldi. Finnst þér vöxtur Akureyrar nógu ör? Nei, vöxtur bæjarins hefur að mínum dómi ekki verið sem skyldi. íbúum fjölgar mjög lítið. Fólkið leitar í uppgripin fyrir sunnan. Það er ósköp eðlilegt, því þar sem veltan er mest, þar auðurinn næst. Mér finnst bæj- arstjórnin í höfuðstað Norður- lands ekki nægilega framtaks- söm og ákveðin. Það er að vísu byrjað á ýmsu, en svo vantar kraft í framkvæmdir. Allir hljóta að skilja, að útvega þarf framkvæmdalán til bæjarfélags ins, og með því hraða uppbygg- ingu. Þú telur heppilegt að gerð sé framkvæmdaáætlun fram í tím- ann? Já, ég tel það mjög æskilegt og nauðsynlegt. Við skulum segja að bæjarstjórn, er sezt að völdum að þessum kosningum loknum, yrði svo djarfsækin að gera stórhuga framkvæmdaá- ætlun fyrir kjörtímabilið og meira en það, stæði einnig við hana. Aflaði fjármagns til stór- aukinnar uppbyggingar, er léti ekki þrautpínt útsvarsþol ein- staklinga og fyrirtækja ráða framkvæmdum. Hvað myndir þú leggja rík- asta áherzlu á í sambandi við slíka áætlun? Ég myndi telja bætt hafnar- skilyrði mjög aðkallandi mál, er vinna þarf vel að og brýn nauðsyn er að afla fjármagns til og hrinda í framkvæmd. Þetta nauðsynjamál má ekki draga lengur. Brýn nauðsyn er að byggja á vegum bæjarins í- búðir til leigu og sölu í stórum stíl. Styðja þann iðnað ,sem sam keppnisfær er á erlendum mörk uðum, og efla þarf sjávarútveg héðan, m. a. með kaupum á ný- tízku togurum. Ég fagna þeirri ákvörðun um að byggja stóra dráttarbraut og byrjun á stál- skipasmíði, en mun geðfelldara hefði mér fundizt, að bæjarfé- lagið sjálft hefði annazt og rek- ið þessar framkvæmdir að öllu leyti. Ef Akureyringar verða djarf- sæknari og skilja sitt hlutverk fyrir Norðurland allt, á livað viltu þá leggja sérstaka á- herzlu? Fyrst og fremst að Akureyr- ingar minni á það að þeir eru til. Það þýðir ekkert að núa hendur í roluskap og segja okk- Góðir Akureyringar! EG ER hingað kominn sem fulltrúi hinnar yngri kyn- slóðar, sem er óánægð með þá hægfara þróun sem átt hefir sér stað í bæjarmálum á undanför- um árum. Við spyrjum: Hverju er þar um að kenna? Sökin bein ist óneitanlega að þeim sem með málefnin fara og þá sérstaklega þeim tveim flokkum, sem flesta fulltrúa hafa í bæjarstjórn, Framsóknar- og Sjálfstæðis- flokknum, án þess þó að hvor- ugur aðilinn um sig sé ábyrgur. Flestir þéssara flokksfulltrúa hafa setið í bæjarstjórn mörg kjörtímabil, og hættir að fylgj- ast með hinni öru þróun, sem nú á sér stað, og þráast við að víkja úr sæti fyrir yngri og áhugasamari mönnum. Þetta er afar hættulegt hverju bæjarfé- lagi, og skapar stöðnun sem bezt sézt á því hversu iangt við erum á eftir eðlilegri þróun á flestum sviðum, og mikið skipu- lagsleysi hefir ríkt í framkvæmd um bæjarins. Nú fyrir þessar bæjarstjórnar kosningar virðast hinir gamal- grónu bæjarfulltrúar hafa vakn að af svefni og birt sínar stefnu- yfirlýsingar með fögrum orðum um allt hvað þeir ætli að gera til að byggja upp öflugt bæjar- félag, en lítið hefir komið fram ur til afsökunar, að hægfara vöxtur höfuðstaðar Norður- lands sé að kenna þeim þarna fyrir sunnan. Ef Akureyringar Bragi Hjartarson. gegndu jákvæðu forustu'nlut- verki fyrir Norðurland allt, myndum við ekki nú þurfa að óttast að Akureyri okkar yrði hjálenda að sunnan. Ég vona að lesendur AM misvirði það ekki við mig þótt ég minni á fordæmi Ástralíumanna, þá er þeir stóðu í svipuðum sporum og við ís- um hvernig eigi að framkvæma allt það, sem upp er talið, hvað- an fjármagnið eigi að koma, eða hve langan tíma framkvæmdir eigi að taka. Nei, góðir kjósend- ur, við getum ekki treyst því að haldið verði á málum eins og lofað er af hinum ráðandi flokk um, við viljum breytingu og krefjumst þess að örugglega og skipulega sé unnið að eflingu athafna- og menningarlífs bæjar ins, og það gerum við með því að kjósa Alþýðuflokkinn, svo að hann fái tvo fulltrúa kjörna og myndist þannig möguleiki á að mynda ábyrgan meirihluta í bæjarstjórn. Eitt af því fyrsta sem væntan leg bæjarstjórn þarf að gera er að hrinda í framkvæmd heildar skipulagi Akureyrar, og mun Alþýðuflokkurinn beita sér fyr- ir því af alhug. í dag eru skipu- lagsmál bæjarins að mestu í höndum skipulagsstjóra ríkis- ins, sem hefir eigi möguleika á að annazt þau störf vegna ann- arra starfa, enda hefir þetta bitnað harkalega á okkar bæjar félagi, og á eftir að kosta okkur stórfé og vandræði. Þetta vanda mál verður bezt leyst með því að bærinn taki sjálfur að sér öll skipulagsmál, og ráði til sín sérfróða menn til að annast þá framkvæmd. Þetta er mjög að- lendingar nú. Þeir áttu orðið of stórar borgir í landinu, en til mótvægis því byggðu þeir nýja höfuðborg. Ég tel að Akureyr- ingar eigi og séu skyldugir til þess að krefjast þess að til Ak- ureyrar verði fluttar ýmsar stjórnardeildir ríkisvaldsins. Þær aðgerðir og aðrar samhliða myndu verða jákvætt mótvægi gegn sogkrafti Stór-Reykjavík- ur. Þakka þér fyrir hreinskilnina Bragi. Hvernig er að vera múr- ari? Ja, það er nú kannski ekki rétt að spyrja mig hvort eigi að múra eða múra ekki, ég verð kannski hlutdrægur. Þeir aðilar sem byggja íbúðir til sölu láta allflestir pússa og skyldi það ekki benda til þess að það sé hagkvæmast og ódýrast. Múr- arar á Akureyri hafa nóg að gera og anna ekki eftirspurn. En ef við snúum okkur að bygg ingariðnaðinum þá vildi ég taka það fram, að það er mun ódýr- kallandi, því á heildarskipulagi þessu byggjast allar framtíðar- áætlanir hvað snerth’ uppbygg- ingu iðnaðarins, staðsetning nýrrar hafnarmannvirkja og hinna ýmsu opinberra bygginga, Haukur Ilaraldsson. gatnagerð og margt fleira. Jafn- framt sem unnið væri að heild- arskipulaginu yrði unnið að tuttugu ára framkvæmdaáætlun fyrir Akureyri, og væri þar gert ráð fyrir örum vexti og mikilli þróun í öllu athafnalífi. Gagnvart þeirri heljarraun, sem bæjarbúar leggja á sig við að eignast eigið húsnæði hafa bæjaryfirvöldin mikinn mögu- leika á að veita meiri aðstoð en gert er, og má þar nefna að stuðla ber að því að gatnagerða framkvæmdum verði lokið ár- inu áður en byggja á við þá ara að láta hlaða hús en steypa, en hið ódýrara virðist víst ekki í tízku núna því miður. En er ekki múraraiðnin erfitt starf? Ég held að það sé talið frem- ur erfitt verk, en erfiði þarf alls ekki að vera leiðinlegt. Starfið býður upp á meiri fjölbreytni en margir halda og aðsókn ungra manna í nám hvað þessa atvinnugrein snertir talar sínu máli. En hvernig finnst þér liorfur fyrir jafnaðarmenn í kosning- unum núna á sunnudaginn kem ur? Auðvitað er jafnaðarstefnan það sem koma skal, og akur- eyrskir jafnaðarmenn eru ákveðnir í því að efla vöxt og viðgang Akureyrar, svo að bær- inn okkar geti stoltur án skröks kallast HÖFUÐSTAÐUR NORÐURLANDS. Hér ljúkum við tali þótt margt væri hægt að segja meira. AM þakkar Braga fyrir spjallið og komuna. Hann er einn af hin- um dugandi drengjum er skip- að hafa sér í raðir jafnaðar- manna er efla vilja vöxt og við- gang Akureyrar í þágu Noi'ður- lands alls. s. j. götu, svo að húsbyggjendur geti hafið sínar framkvæmdir strax að vori, og hafi veturinn til allra undirbúningsframkvæmda. Einnig ber bæjarstjórn að stuðla að því að hin nýstofnaða „Framkvæmdanefnd byggingar- iðnaðarins“ standi fyrir bygg- ingu íbúðarhúsa hér árið 1967, álíkan hátt og nú er að gerast í Reykjavík. Fengi þá láglauna- fólk möguleika á að festa kaup á ódýrum og hagkvæmum íbúð- um með góðum lánum og greiðsluskilmálum. Góðir Akui-eyringar! Ég vænti þess að allir sem vilja stuðla að öruggri og skipu- lagðri þróun bæjarins, samein- ist og kjósi lista Alþýðuflokks- ins. Æskan vill efla Akureyri og Norðurland allt - segir Haukur Haraldsson tæknifræðingur

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.