Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 04.08.1966, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 04.08.1966, Blaðsíða 3
BENZÍNSALAN ÞÓRSHAMRI AUGLÝSIR: NÝKOMIÐ : Gegnumrennandi þvottakústar og þurrkkústar. Svampar, grófir, fínir. NÝJUNG! Svampvettlingar til að þurrka bílinn með. Blómavasar og margt fleira. Fjölbreytt úrval af ESSO-bifreiðavörum og olíum. Leggjum áherzlu á fljóta og góða afgreiðslu við benzíndælurnar. ÞÓRSHAMAR H.F. SÆLGÆTISVERZLUNIN á ÞÓRSHAMRI mun framvegis hafa á boðstólnum eftirtaldar vörur: Kort, frímerki, ritföng, rafmagnsöryggi, nýja ávexti, ís, sælgæti, tóbaksvörur, eldspýtur, öl; gosdrykki, harðfisk, rakblöð, raksápa, handsápa, tannkrem, rafhlöður, rafmagnsperur, spil, skyndiplástur, kaffi, té, kakó, kex (innp.), ávaxtasafa, niðursoðna ávexti, tannbursta, greiður, bómull, dömubindi, V.C.-pappír, kvensokka, vinnuvettlinga, filmur, sólgleraugu Munið að verzlunin er opin alla daga frá kl. 8-24. Það er liandhægt að verzla á ÞÓRSHAMRI á kvöldin og um helgar. ÞÓRSHAMAR H.F. TRÉSMIÐIR! Höfum fvrirliggjandi HEFTIBYSSUR og tilheyrandi HEFTIVÍR. Mjög hentug áhöld fyrir trésmiði. Hagstætt verð. hst I iJn I rJn I rJn I mm slippstödin H.F. PÓSTHÓLF 246 . SÍMI (96)21300 . AKUREYRI Auglýsingasími Alþýðumannsins er 1-13-99 Verkamenn! Viljum ráða nú þegar nokkra verkamenn. VINNUVÉLAR S.F. - AKUREYRI Símar 1-22-09, 1-20-75 o§ 2-11-31. ÍBÚÐ Tilboð óskast í NÝJA ÍBÚÐ 4ra herbergjá, íullfiá- genginni. Góð lán áhvíl- andi. Úppl. í síma 1-22-34 eftir kl. 8 á kvöldin. VINDSÆNGUR SVEFNPOKAR TJÖLD Tómsfundaverzlunin NÝKOMIN HANDKLÆÐI falleg, ódýr Einnig eldhúsglugga- tjaldaefni Verzlun Ragnheiðar 0. Bjðrnsson AUGLÝSIÐ I A.M. Þann 1. ágúst sl. hættum vér rekstri Blómabúðar KEA Allur söluvarningur búðarinnar, annar en blóm, verð- ur framvegts á boðstólnum í JÁRN- OG GLER- VÖRUDEILD K.E.A. Blómabúð K.E.A. flytttr öllum viðskiptavinum sín- um beztu þakkir fyrir viðskipti liðinna ára. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA AKUREYRINGAR! - EYFIRÐINGAR! Tek að mér hvers konar rafvirkjavinnu. — Raflagna- teikningar, nýlagnir, viðgerðir á eldri lögnum o. fl. — Gjörið svo vel að hringja í síma 1-25-41. ÁRNI VALUR VIGGÓSSON, löggiltur rafvirkjam., Hrafnagilsstræti 37, Akureyri. HAGKAUE AKUREYRI TÍU % AFSTÁTTUR Á TJÖLDUM meðan birgðir endast. SÓLBEKKIR fyrirliggjandi Lækkað verð.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.