Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 11.08.1966, Qupperneq 1

Alþýðumaðurinn - 11.08.1966, Qupperneq 1
Verzlið í SÉRVERZLUN. TÓBAKSBÚÐIN Brckkugötu 5 . Sínii 12820 Skipuleggjum ferð- I Fyrir hópa og ir eudurgjaldslaust | eiustaklinga LÖND O G LEIÐIR. Súni 12940 FBAMKÖLLUN — KOPIERING PEDROM YNDIR Akureyri HAFNARSTRÆTI 85 . SÍMI (96)11520 „Haförninn", hið nýja síldar- flufningaskip SR, komið á miðin JM ALÞÝÐUMAÐURINN •nW- XXXVI. árg. — Akureyri, fimmtudaginn 11. ágúst 1966 — 27. t Siglufirði 8. ágúst. — J.M. HIÐ nýja síldarflutningaskip Síldarverksmiðja ríkisins er nýkomið á sildarmiðin og var búið að fá 800 tonn er síðast fréttist, en alls getur það borið 3100 tonn. Öl\ un eykst alltaf SAMKVÆMT upplýsingum frá lögreglunni eykst ölvun skuggalega mikið á Akureyri og sem dæmi um það má geta þess að 78 fleiri hafa gist fanga geymslu lögreglunnar en á sama tíma i fyrra. Ölvun var gífurlega mikil á þriðjudags- kvöld og fram til kl. 3 um nótt- ina, og kom því áberandi í Ijós hinn tilfinnanlegi skortur á hús næði, því að hleypa þurfti út mönnum fyrr en æskilegt var sökum þess að hýsa þurfti aðra er teknir voru í enn verra ástandi, einnig þurfti að gæta margra í varðstofunni en aka öðrum heim í miður æskilegu ástandi. Kalla ekki einmitt þess ar nöturlegu staðreyndir á að nýja lögreglustöðin komist í notkun hið fyrsta? Reytingur hefur komið hing- að af söltunarsíld og hefur ver- ið mest saltað hjá síldarsöltun- arstöðinni ísafold h.f., yfir tvö þúsund tunnur. Siglfirzki togarinn Háfliði kom í dag inn með um 120 tonn eftir rúmlega viku veiðiför og verður aflinn unninn í hrað- frystihúsi SR. Sæmilega miðar með jarð- göngin um fjallið Stráka og munu vera eftir um 70 metrar og er nú unnið að jarðgöngun- um beggja megin. Eins og lesendum AM mun vera kunnugt, tókst samkomu- lag milli Alþýðuflokksins og borgaraflokkanna tveggja um málefnasamning 'sem starfað skyldi eftir þetta kjörtímabil og náðist samkomulag milli þess- ara þriggja flokka um ráðningu bæjarstjóra út þetta kjörtíma- bil og var kjörinn Stefán Frið- björnsson, en þess má geta, að forseti og fyrsti varaforseti bæjarstjórnarinnar voru kjörn- ir af fulltrúum borgaraflokk- anna einna, þ. e. Framsóknar og Sj álfstæðisflokksins. Bæj arritari var ráðinn Sigurður Gunnlaugs- son. BRATT SIGLIR SIGURBJÖRG Blaðið hefur fregnað að stutt muni í það að Sigurbjörg, jtærsta stálskipið er smíðað hefir verið til þessa á ís- landi, kveðji skapara sína í Slippstöðinni og sigli til Olafsfjarðar, beimabæjar síns. AM biður henni fararheilla og biður henni og væntanlegri skipshöfn góðs aflafengs og annarrar farsældar í framtíð- inni. Ljósm.: N. H. • • nmgar AM vítir landbúnaðarpólitík Framsóknar og Sjálfstæðisflokksins á undanförnum árum. Þeir hafa keppzt um fylgi bænda og hvatt af þeim sökum til offramleiðslu á mjólkurvörum i ÐALFUNDUR Stéttarsambands bænda var háldinn í Reykjavjk * um sl. helgi í Bændahöllinni í Reykjavík. Þar urðu allharðar deilur um innvigtunargjaldið sem að vísu á að afnema þann 1. september. Stefáni Valgeirssyni í Auðbrekku í Hörgárdal var mein að um óskorað málfrelsi á fundinum af stórbændum, en Stefán var fulltrúi héraðsnefnda er bændur hafa kjörið til að minna á það að þeir hafi verið óréttlæti beittir af hálfu stjórnar Stéttarsambands bænda og Framleiðsluráðs landbúnaðarins.- Fundinum var frestað til hausts eftir allheitar umræður. AM vill minna -á það í tilefni af fundi Stéttarsambands bænda, að eigi má líta á bændur lands- ins sem eina stétt, því að svo mikill munur er á efnahag bænda — og því vill AM full- yrða, að málflutningur Þor- steins Sigurðssonar í Vatns- leysu, formanns Búnaðarfélags Islands, á fundinum og annarra stórbænda, er víttur af smá- bændum, er trúað hafa áróðri borgaraflokkanna beggja, um að ef þeir gætu lagt harðai’a að sér til að stækka túnið og auka búpening, og þá helzt fjölgun mjólkurkúa, tryggðu þeir sér örugga afkomu, hljóta að skilja enn betur þau sannindi, að hing að til hafa Sjálfstæðisflokkur inn og Framsóknarflokkurinn látið áróðursmenn sína, svo sem Ingólf landbúnaðarráðherra og Þorstein í Vatnsleysu fara með blekkingar í þágu þess loddara- leiks, er áðurnefndir flokkar hafa sviðsett í kapphlaupi sínu um fylgi bænda. Sömu rnenn neituðu fulltrúa þeirra bænda (Framhald á blaðsíðu 2.) Fjögur erlend skenimtiferðaskip hafa heimsótt Akureyri í sumar, þar á meðal Þýzka skipið Bremen. Ljósm.: N. H. NORÐURLANDSMOT NORÐURLANDSMÓT í frjáls um íþróttum fer fram að Laugalandi í Eyjafirði laugar- daginn 20. ágúst og sunnudag- inn 21. ágúst og hcfst fyrri dag inn kl. 3 e. h. Þátttöku í mótinu ber að tilkynna fyrir 18. þ. m. til Þóroddar Jóhannssonar, sími 12522. Ungmennasamband Eyja fjarðar sér að þessu sinni um mótið. LEIÐARINN: Norðlenzkur siglingafloti ECILL ÞÓRLÁKSSON, minuing, sjá bls. 5

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.