Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 08.09.1966, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 08.09.1966, Blaðsíða 3
AUGLÝSINGASÍMINN ER 1-13-99 Express vélin er öll úr ryðfríu stáli og tekur 1 lÁ kg af þvotti í einu. VERÐ KR. 1790,00 SÍMI 1-28-33 EXPRESS-EXPRESS Lítil, handsnúin þvottavél - svissnesk Útsala á SKÓFATNAÐI Mikill afsláttur. LEÐURVÖRUR H.F. Strandgötu 5, sími 12794 AUGLÝSIÐ í A.M. NÝKOMIN : BARNAFÖT Mjög fallegt úrval. NYLONFÓÐRAÐAR ÚLPUR á skólaböm. Hagstætt verð. ÓDÝRU STRECTH BUXURNAR ERU KOMNAR Verzlunin Rún Hafnarstræti BLÁA NYLONIÐ í SKÓLASLOPPANA komið. Verzlunin Rún Skipagötu * VALBJORK H.F. Vanti yður húsgögn, þá veljið það bezta VALBJÖRK H.F. SÍMI 1-24-20 VINNA! Nokkrar stúlkur óskast til starfa við Menntaskólans á Akureýri frá 1. október símum 1-11-32 og 1-27-47. mötuneyti n.k. Uppl. í Sendimenn,' urigíingav éðá eldra fólk, verða ráðnir til skeytaútburðar ó. fí. víð símastöðina á Akureyri frá xHii'* jl sifi* • 15. september 19(56. Nánárx upplýsingar hjá undrrit- uðum eða fulltrúa mínum, Þorvaldi Jónssyni. Akureyri, 6. september 1966. SÍMASTJÓRINN. ÍBÚÐ TIL SÖLU íbúð mín á efri hæð hússins, Eyrarlandsvegi 8, er til sölu og laus til íbuðar í haust. íbúðin er 6 herbergi auk eldhúss, snyrtiherbergis og geymslna í kjallara. Eignarlóð. Upplýsingar í síma 1-23-33 kl. 8—10 á kvöldin. MAGNÚS E. GUÐJÓNSSON. \\ Dráttarvextir af bæjargjöldum Samkvæmt tekjustofnalögum nr. 1/1964, 62. gr., skal greiða dráttarvexti af bæjargjöldum, sem ekki eru greidd innan tveggja mánaða frá gjalddaga. Athygli skal vakin á því, að útsvör þeirra gjaldenda, sem ekki hafa staðið við lögboðnar fyrirframgreiðslur, féllu að öllu leyti i gjalddaga 15. júlí sl. Hafi skil ekki verið gerð fyrir 15. september n.k., falla dráttarvextir á það, sem ógreitt er, frá 15. júlí til greiðsludags, 1% á mánuði eða hluta úr mánuði. Sömtí dráttarvextir falla ei'niiig á aðsíöðugjöld og fasteignagjöld, sem ógreidd verðá 15. september n.k. og reiknast þeir þá frá 15. júlí. Akureyri 5. september 1966. BÆJARGJÁLDKF.RINN AKUREYRI. Iðnsýningin 1966 Skipulagðar einstaklingsferðir. Verð kr. 2.200.00. — Innifalið í verði: Elugferðir, gisting og morgunverður í tvær nætur ogjaðgöngumiði að sýningunni. Gist á I. flokks hótelúm. — T. d. Loftleiðahótelinu. Framlengja má-dvölma gegn aukagreiðslu. FERÐASKRIFSTOFA SKIPAGÖTU 13 SÍMI 1-29-50 SHELL BENZÍN og OLÍUR og ýmislegt annað til bifreiða. Opið tfl kl. 23.30. FERÐANESTI - Sími 1-24-66

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.