Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 10.11.1966, Qupperneq 4

Alþýðumaðurinn - 10.11.1966, Qupperneq 4
 WL Bitstjóri: SIGURJÓN JÓHANNSSON (ób.). Útgeiandi: ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG AKUR- EYRAR. — AfgreiSsla og auglýsingar: Strandgötu 9, II. hœS. sími (96)11399. — Prentverk Odds BJörnssonar h.i., Akureyri ALÞÝÐUMAÐURINN S iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimHiHiiiiMHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiimiiiiiiiimiiiiiiHiiiiiiiiHiiitiiiimiiiiiiiiiiiiiiitk||« Hin leiðin” 1|/|EÐAL almennings er „hin leiðin“ hans Eysteins, | formanns Framsóknarflokksins, löngu orðin eins i konar léleg fyndni. Þrátt fyrir ítrekuð tilmæli hefir | flokkurinn ekki getað skilgreint þessa leið, svo að I nokkur hafi skilið útskýringarnar né fest reiður á, | hvað flokkurinn meinti með „hinni leiðinni". k ALÞINGI og í blöðum fjargviðrast Framsóknar- 1 ■^*- flokkurinn yfir háum fjárlögum og eyðslu ríkis- i ins, en ber hins vegar fram sífelldar hækkunarkröfur | við ílesta útgjaldaliði og bendir hvergi á sparnaðar- i leiðir, svo að nokkru dragi. Þannig slær hann vopn úr | hendi sér í augum allra ábyrgra kjósenda. AALÞINGI og í blöðum býsnast Framsóknarflokk- | urinn yfir lánsfjárskorti bankanna og kennir inn- 1 lánsbindingu Seðlabankans um, rétt eins og flokkur- i inn viti ekki, að allt bindiféð er ýmist notað til endur- | kaupa á afurðavíxlum eða til að mynda gjaldeyrisvara- | sjóð, sem geri okkur fært að haía frjálsa verzlun í land- | inu að meginhluta. Rýrni sá gjaldeyrissjóður verulega | frá því, sem hann nú er, yrði þjóðin að taka upp inn- 1 flutningshöft og gjaldeyrisskömmtun. Er það kannske | „hin leiðin“, sem Framsóknarflokkurinn vill fara? CTJÓNARANDSTAÐA Framsóknarflokksins hefir § ^ verið mjög hörð og óbilgjörn. Hefði hún að auki | verið jákvæð, þ. e. flokkurinn bent með skýrum rök- I um á veilur núverandi stjgrnarstefnu og hvað mætti f betur vinna og hvernig, hefði ugglaust ýmislegt gott | gróið upp af andstöðunni. Gagnrýni, sem reist er á | rökum, er lýðræðinu lífsnauðsyn. En því miður hefir 1 Framsóknarflokkurinn ekki risið undir þessari lýð- | ræðisskyldu. Hann hefir sáð tortryggni og ótta meðal i manna og ýtt hvarvetna undir skefjalausa kröfugerð. | Ein afleiðing þessa er, að þjóðin hefir allt líðandi ár | verið haldin gengislækkunarótta, sem hefir skapað | ákafari fjárfestingu, meiri eyðslu og meiri verðþenslu i en sparifjármyndun landsmanna hefir risið undir. | Þetta veldur lánsfjárskortinum, ög þarf engan að | undra. En hvort almenningur getur verið Framsóknar- | flokknum þakklátur fyrir að róa öllum árum að Jiess- | ari öfugþróun og nánast vandræðum, er annað mál. | IjAÐ ER ömurleg staðreynd, að flokkur, sem þykist | * vera lýðræðisflokkur og viljá heill og hag alþjóð- | ar, leyfi sér þau vinnubrögð, að róa öllum árum að | glundroða og upplausn í þeirri von, að upplausnin og | ringulreiðin, ef skapast, gefi þeim möguleika til | fylgisaukningar og kannske valda. ¥¥ÉR ER Framsóknarflokkurinn að leika sama leik | við alþjóð, sem hann hefir um áraraðir leikið I gagnvart bændastéttinni, henni til óbætanlegs tjóns. 1 En nú eru bændur hver af öðrum að vakna til skiln- § ings á tjóninu, sem þessir „vinir“ þeirra hafa valdið I þeim, og það er ekki ósennilegt, að almenningur hvar | sem er á landinu átti sig hvað úr hverju æ betur á | fyrirbrigðinu: þar sem einkis er svifizt í valdabaráttu, = þar sem ekkert er spurt um heill og hag alþjóðar, þar I getur ekki gróandi þjóðlíf dafnað. Þetta er í reynd | „hin leiðin“, eins og hún birtist í orðum og gerðum § Framsóknarflokksins nú, og þeirri leið hafnar hver | einasti framsækinn íslendingur. tStlllintlHHHHHtHHIHHHIHIIIHtHHHHtHIIHHIHIIHHItniWlHHÍHIIHHttlllíllífÍ^ÍHIIItllllHIHIHtHIIHIHIHIIItla BÆJARBÚI SPYR: Er heim- Ut að taka fullt gjald aí þeim er aðeins sjá seinni hluta bíómyndar. Um daginn keypti ég mér miða í sýningarhléi og var krafinn fulls gjalds. Þetta finnst mér óréttlátt og ég spyr: Er þetta löglegt? AM væntir þess að fullnægjandi svar verði gefið við þessari spumingu. SAMI BÆJARBÚI segir einn ig að viðskiptavinir þurfi að kaupa glerið með á bíósjoppun um þá keypt er gos og segir hann að það sé ekkert óeðli- legt, en margir standi í þeirri meiningu að ekki sé hægt að skila flöskunum aftur, eða með öðrum orðum hægt að fá þær greiddar. Segir hann að sér finnist það góð þjónusta við viðskiptavini að þetta væri auglýst á áberandi stað í sjopp- unum. KONA keypti 2 sviðahausa í matinn. En þegar til kom sá hún að þeir myndu engan veginn verða nógir á matborð- ið, því að þeir reyndust vera lieldur rýrir gimbrarhausar. Hún lagði því leið sína í hina nýju Kjötiðnaðarstöð KEA og bað um vænan hrútshaus. Jú, það var í lagi, hausinn kostaði 90 kr. En þá sagði vinkona hennar er með henni var, að hún skyldi heldur kaupa heilt HEYRT SPURT SEÐ HLERAÐ slátur, hvað hún gerði og þá fékk hún 10 krónur til baka af hinum 90 er hún var búin að greiða fyrir hrútshausinn ein- samlan. Hver er svo að tala um að ekki sé hægt að gera góð kaup nú á dögum! ORÐSENDING til hinsháaAI þingis. Væri ekki rétt að banna með lögum að aðrir stað ir séu skírðir BESSASTAÐIR og ÞINGVELLIR. Við eigum aðeins einn ÞINGVÖLL og einn BESSASTAÐ. Við vanvirðum þessa söguhelgu staði með því að skíra húskumbalda þessum fornhelgu nöfnum. SÓTHREIN SÚN stendur nú yfir í bænum. Starfsmaður við sorphreinsunina í bænum hefur beðið blaðið að koma þeirri orðsendingu til húseig- enda að þeir láti ekki sótið í sorptunnurnar heldur í t. d. pappakassa er hægt væri að látá við tunnurnar. Sótið Ios- að í sorptunnurnar veldur starfsmönnum sorphreinsunar- innar miklum óþægindum, eyði leggur m. a. föt þeirra því að sótið þyrlast upp við losun. AM væntir þess að bæjarbúar verði við þessum tilmælum. ENN HEFUR íslendingur nokkrar áhyggjur út af krötum og vill AM enn fullvissa blaðið að það er með öllu ástæðulaust og væntir AM þess að ritstjóri fslendings nái fót- festu á skötubarði sínu. Og það er nú það. s AF NÆSTU GRÖSUM MESSAÐ á sunnudaginn kem- ur kl. 2 e. h. í Akureyrar- kirkju. Sálmar: 223 — 52 —1 94 — 26 — 54. P. S. SUNNUDAGASKÓLI Akur- eyrarkirkju verður n. k. sunnudag kl. 10.30 f. h. Eldri 1 hömin uppi í kirkjunni en yngri böriiin í kapellunni. — Bekkjarstjórar mæti kl. 10.15. Sóknarprestar. FRÁ Kristniboðshúsinu ZION. Almenn samkoma verður í húsinu n. k. sunnudag kl. 8.30 e. h. Allir velkomnir. FÍLADELFÍA, Lundargata 12: Almenn samkoma hvem sunnudag kl. 8.30 síðd. Verið velkomin. Sunnudagaskóli hvern sunnudag kl. 1.30 e. h. Öll böm velkomin. Sauma- fundir fyrir stúlkur hvern miðvikudag kl. 5.30 e. h. All- ar telpur velkomnar. Fíla- delfína. HJÁLPRÆÐISHERINN. Kvöld vaka verður laugardágs- kvöldið 12. þ. m. kl. 20.20 í sal Hjálpræðishersins. Hlust- að á þátt í útvarpinu „Undir fána hersins". Kaffi og fleira. Sunnudaginn kl. 2 e.h. Sunnu dagaskólinn. KI. 4 e. h. fjöl- skyldusamkoma. Börnin syngja, lesa upp, kvikmynd o. fl, Kl. 8.30 e. h. Hjálpræðis samkoma. Kapt. Aasolson stjórnar þessum samkomum. Allir velkomnir. FRÁ Þingcyingafélaginu. Mun- ið annað spilakvöld félagsins að Bjargi föstudaginn 11. nóv. og hefst kl. 20.30. Allir vel- komnir. Nefndin. FRÁ SJÁLFSBJÖRG. Spilakvöld verður laugardaginn 12. nóv. kl. 8.30 e. h. Mynd á eftir. Kvenfélagið FRAMTÍÐIN held ur kvöldskemmtun í Sjálf- stæðishúsinu laugardags- og sunnudagskvöld næstkom- andi. — Ómar Ragnarsson skemmtir bæði kvöldin. Auk þess verður þjóðdansasýning og skyndihappdrætti. Vinn- ingar verða til sýnis í glugga Kaupfélags Verkamanna. — Bamaskemmtun á sunnudag kl. 3 e. h. Ómar Ragnarsson skemmtir. Dansað. KONUR úr kristilegum félög- um halda samkomu föstudag inn 11. þ. m. í sal Hjálpræðis- hersins kl. 8.30 e. h. Allar konur eru hjartanlega vel- komnar. KA-FÉLAGAR! Herðið happ- drættismiðasöluna og gerið skil sem fyrst. KA HAPPDRÆTTI Styrktarfélags vangefinna. Enn geta margir fengið númersmiða bíla sinna. Auk þess frjáls sala hjá Verzl uninni Fögruhlíð Glerár- hverfi og afgreiðslu Dags. LEIÐRÉTTING. í siðasta blaði er sagt var frá aðalfundi F.U.J. á Húsavík var sagt að Örn Jóhannsson hefði verið kjörinn fulltrúi félagsins á þing S.U.J. Hið rétta var að Öm var fulltrúi á þing Iðn- nemasambands íslands og leiðréttist þessi missögn hér með. KVENFÉLAGH) Framtíðin á Akureyri gefur. út ný jóla- merki eins og áður, og fást þau í Pósthúsinu. Ágóði af sölu jólamerkjana reíinur til Elliheimilis Akureyrar. Merk in eru teiknuð af frú Alise Sigurðsson. ÞÓRSFÉLAGAR! Ákveðið er að ' hefja sundæfingar á ný á veg um félagsins. Fyrst um sinn verða æfingarnar á hverjum föstudegi frá kl. 7.30 til 8.00 e. h. Stjómandi verð- ur Jónas Jónsson. Mætið vel og stundvíslega. Stjómin. FRÁ BÆJARSKRIFSTOF- UNNI. Fram til áramóta verð ur bæjarskrifstofan oþin kl. 5—7 e. h. á föstudögum til móttöku á bæjargjöldum. LÖGREGLÁN biður foreldra og aðra umráðamenn barna, að leggjast á eitt1 úm það að framfylgja ákvæðum um úti- vist barna á kvöldin. J RHNNINGARSPJOLD kvertfé- lagsins Hlífar. Öllúm ágóða varið til fegrunar við bama- heimilið Pálmholt. -Spjöldin fást í bókabúð Jóhanns Valde marssonar og hjá Laufeyju Sigurðardóttur Hlíðargötu 3. JVmtsíjóKasafmð ér opið alla virka dága k£ 2—7 e. h. BARNABÓKASAFN I.O.G.T., Kaupvangsstræti 4, verður í verður opið á miðvikudögum kl. 5—7 síðd. — Útlán hefjast í dag (miðvikudag).

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.