Víðir


Víðir - 01.12.1928, Blaðsíða 3

Víðir - 01.12.1928, Blaðsíða 3
Vífeif 5 sí Gamla BIó Koiiungiir konunganna Sýning á sunnudag kl. 8. Barnasýning kl 4. Síór utsala. Ca. 250 grammófónplöiur seVjast næstu daga fyrir hátfvirði. — 30% afsláttur gefinn af harmónikum og munnhörpum. Einnig af nótum. — NB. Útsalan stendur yfir frá 3. til 7. þessa mánaðar. £átuasotv. Jjotad azat M Stútka óskast í vist, hálfan eða allan daginn. Upplýsingar á Skólaveg 22. YfirSýsing. það eru tilhæfulausar sögur og illmælgi í minn garð, að jeg vllji á nokkurn hátt koma í veg fyrir í reglugerðarfrumvarpi fyrir sjúkrahúsið, að P. V. G. Kolka lækni-r hjer ieggi sjúklinga inn á sjúkrahúsið, svo sem verið hef- ur. Snýr hann sjer til ráðsmans- ins eins og jeg í þeim efnum. þessa er hjer getið vegna kvik- sagna, sem gengið hafa hjer um bæinn unc'anfarna daga, í sam- bandi við undirskriftarskjal, sent bæjarstjóra í gær. Vestmannaeyjum, 30/n 1928. Ól. Ó. Lárussort, hjeraðslæknir. Símfregnir. Erlendar. DoktorstitH hefur Jón Dúa- son hlotið við háskólann t Osto fyrir ritgerð um rjettarstöðu Grænlands á miðöldunum. Ofviðri hafa gengið yfir Bret- landseyjar, Holland, Belgíu og vesturströnd Frakklands Mikið tjón hefur orðið sökum flóða i Hollandi og Belg'u. — Mörg skip hafa farist í ofviðrunum, einkum við Frakklandsstrendur. Sennilega hafa talsvert á annað hundrað manns farist í veðrum þessum. Bretakortungur er veikur. — Prinsinn af Wales hefur snúið heimleiðis úr leiðangri sínum til Afríku. Frá Berlín ersímað, að Scheer aðmíráll sje látinn. Frá London er símað, að fyrir þinginu liggi frumvarp um opna jeg mánud. 3. des. — Leikföng, JóSairjes- skrauf, ásami fögru úr- vali af nytsömum jóla- g j öf u m . Páll Oddgeirsson. Útgerðarmenn. Kau*j blautbei-n hæsta verði. — Talið við mig sem fyrst. Haukur Björnsson. umbætur viðvíkjandi sveita- og bæjastjórnum. Tilgangur frum- varpsins or meðal annars sá, að minka skattbyrði landbúnað- ins og illra stæðra iðngreina. Pólför frestað. Frá Berlín er símað, að pólför „Graf Zeppe- lin“ sje frestað til vors 1930, Innlendar. Alþjóðasýning verður haldin í Barcelona næsta vor. Vegna mikilla viðskifta milli Spánverja og íslendinga hefuc atvinnumálaráðherrann skipað þriggja manna nefnd, til þess að vinna að þátttöku íslendinga f sýningu þessari. Nefndina skipa þeir PáH Ólafsson, Kristján Bergsson og Ásgeir þorsteins- son. — Belgaum seldi nýlega afia sinn fyrir 1809 pund sterling. Alþýðieg fræðslubók um ís- land, með myndum, hefur verið gefin út í Póllandi. FB. IV Nýkomið. Kuldahúfur, karlm. og drengja. — Hattar, harðir og linir. — — Siikihattar (Cylindere).— ?áW Qd&geussotv. Höfum nú aftur Ijós*- olíuna „Sunna“ til söiu. Dyratjalda- og gardfnu- efni. — D ú k a r. — Óþekt- arvörutegundir hjer. Sjerlega ------fallegar.------- ^áU Qáágeusson. Fr jettir. Óðinn tekur tvo togara. Á föstudagsnótt kom ÓÖinn hingað með 2 togara, sam hann hafði tekið að ólöglegum veið- um við Ingólfshöfða. Togararnir eru báðir þýsbir, frá Bremerhavan, og heita Con- sul Pust og Han-seat. Voru þeir dærndir í 12500 br, sekt hvor og afli og veiðarfæri upptækt. — Afli'var lítill. Ölvun. Nokkrir menn, sem kærðir voru fyrir ölvun, hafa verið sýkn- aðir at bæjarfógeta af þeim á- stæðum að þetta þótti ekki sannað, þó að það væri álit kærenda og vitna. Taldi bæjarfógeti ekki það álit svo rökstutt að nægði til sektardóms. Eitt vitnið bar t. d. að hann áleit mann ölvaðan fyrir þá sök, að hann krafði s?g um skuld, annar vegna þess að mað- ur var með handaslátt o. s. frv, Helgi Benediktsson kaupmaður var nýlega af bæj- arfógeta dæmdur f 500 kr. sekt fyrir að hafa bannað stefnuvott- um að birta stefnu á heimili sínu og þrífa af þeim stefnuskjölin. Er líkl»gi að Helgi áfrýi dóminum. Sjóróðrar. Nokkrir bátar hafa farið til fiskjar er gæftir hafa verið og aflað dável. Kvefpest gengur hjer í bænum og legst hún allþungt á suma. Dánarfregn. Sl. laugardag ijetst á sjúkra- húsi bæjarins Guðm. Guðmunds- son frá Ey, rúml. 64 ára að aldri. — Guðmundur sál. var fæddur og uppalinn hjer í Eyjum og S'\tfo\vdtut, Smávdtut Páll Oddgeirsson. ?»t\esfedstt$v\et nýkomln f verslun G-unnar Olafsson & Co Eftirspurðu dömu- og telpukápurnar eru aftur ------komnar.------- Páll Oddgeirsson. 3Vdt\doU ^UIú^vutttueStú nýkomin f verslun Gunnar Olaísson & Co mörgum að góðu kunnur. — Stundaði hann sjómensku hjer fram á síðasta æfidag. Skipaferðir. Skeljungur kom hingað á míð- vikudag með olíu til „Shell*- fjelagsins. Selfoss var hjer á fimtudag á leið til R.víkur. Lyra kom frá R,vík i gær. Messað á morgun kl. 2 e. h. Sökiim rúmleysJs verður margt að bíða næsta blaðs. Alþýðublaöiö frá 28. nóv. getur Víðls og segir meðai annars: „Ekki hefur blaðið enn getað gefið upp sijórn- málaskoðun sína og virðist það yfirleitt ekki vera sjériega ólíkt ritstjóranum". Eiga þetta víst að v«ra skammir frá Alþýðublaðinu, þótt undarlegt sje, þar sem skriffinnar þess eru með öllu ókunnir ritstjóra Viðis. í 1. tbl. Viðis gat ritstj. þess, hvaða stjórnmálafiokhi hann fylgdi, og eru því ummæli Al- þýðublaðsins að því ieyti ósann- indi. — En yfirleitt hefur Alþýðublað- iuu verið annað „betur gefið*, en að segja sannleikann.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.