Víðir - 04.10.1934, Blaðsíða 1
TI. áre.
Vestmannaeyjuin, 4. október 1934
28. tbl.
Kjotsölu-
skipukgið.
Margar raddir og .misjafnar
heyrast um þetta nýja skipulag
hinnar nýju stjórnar. Nánustu
aðdáendur stjórnaiinnar og hún
sjálf, lýsa með sterkum orbum á-
gæti , því, er þstta nýja skipulag
kjötsölunnar hafi, í för með sér
fyrh bændur, og þá skyldi maður
ekki efa að i hinn fátæki lýður
landsins, er kaupstaðina og kaup-
túnin byggir, eigi aö rrjóta góðs
af ágæti kjötlaganna, þegarsá ráð-
herrann, sem þykist vbra málsvari
fátæklinganna, undirskiifar lögin.
En nú er þyí svo farið, að jatn-
vel sterkustU Framsóknarbændur
eru sárgramir Út í lögin, segjast
engan hag geta sóð, en óþægindi
mikil. T. d. álita þeir, og það
me𠕦 réttu, að vei ðhækkunin' rfiuhi
lenda í hina nýju embættismenn,
sem lögin fæða af sér, og
svo verði ekkert eftir tjl af> jafna
ýms óþægindi, sem af löguin þess-
um hljótist.
Auk þessa, sem hér heflr yer-
ið minst á, má óefað gera ráð
fyrir minkandi kjötneýslu við sjáv-
siðuria, því aurar hinna fátæku og
atvinnulitlu fjölga ekki eða stækka
með lögum þessum. Það eru éin-
rriitt fátæklingarnir, sem við sjó-
inn búa, sem verða ab bera kostn-
aðinn af þessu nýja nefndarfarg-
ani stjórnarinnar, og þar sem ekki
er um nokkum hagnað að ræða^
er falli í þeirra. skaut með lög-
um þessum, þá hafa þeir ekki
annað til að borga með en mihk-
andi neyslu. •
Þó aö. menn hafi aí) líkindum
engan skaða af því að nota minna
af kjöti til matar, þá er það ekki
Haraldi Guðmundssyni eða öðvum,
sem að þessum lögum hafa unn-
ið, hið allra minsta að þakka.
Það vill nú 'svo vel tíl, að til
er vitnisburður, eíns og af okkar
ágætustu mönnum, um það hve
mikil þörf okkur er á því að eta
kjöt. Það er Sigurjón Pétursson,
sem í viðtali við „Morgunblaðið",
hefir látið i lj'ös álit sitt á kjöt-
áti. Þeim til fróðleiks, sem ekki
lesa „M.bl.", birtast hér smákafl-
ar úr samtalinu, orðréttir eftir
Figurjóni. Hann er, eins og marg-
ir kannast við, einn af þektustu
pg áhugasömustu íþróttamönnum
þessa lands.
Sigurjón segir meðal annars:
»É-í Q9fl t. d. ekki bragðað kjöt
16 \ár, og liður alveg prýðilegai
hiia heilsu, kröftum og fjöri.
Og meira eti það. Ef égbotðað
kjöt, þá er ég alveg viss um, að
ég væri þyngri á mér og liði ver
en mér líðúr nú.
— Með hverju heldur þú þá
kröftum og heilsu þinni?'
— Kartöflum, nýjum flski
grautum, mjólk og lýsi.
En ég legg niesta áherslu á
kartöflurnar og iýsið, einn eggja-
bikar af lýsi á dag ei' alveg nauð-
synlegt tilþess að bæta fæðuna.
Sild. með. kartöflum ei lika hrein-
asta hunang.
' '— Því hættVr þú við kjötið ?
— Fyrst hætti ég af því, er ég
var að þjálfa. mig til íþrótta. Ég
var of daufur og þunglarrialegur ef
ég borðaði kjöt. Svo byrjaði ég á
því aftur á timabili, en hætti
bráðlega því mér leið betur án
Ög Sigurjón réis á íætur sterk-
ur og stæltur, eins og þjálfaður
jötunn, ,-se'm aldrei hefði lagt sór
annað til munns en hlna kjarn-
mestu fæðu.
Eggjabikar af lýsi á dag, munið
það, sagði Sigurjón, um leið og
hann gekk til dyra".
Á þespum orðum Sigurjóns
Péturssonar er óhætt að taka mark,
þyí hann er heilsuhraustur í besta
iági og karlmenni hið mesta.
Það viiðist því alveg rétt að
eyða alls ekki meiri peningum i
kjötkaup, en áður tiðkaðist. Hi.tt
er [annað mál, að sumum þykir
kjöt svo ijúffeng fæða, að þeim
flnst að þeir geti varla án þess
verið, sérstaklega er þeim ógreiði
gerður með lögum' þessum, en
engir njóta góðs af þeim, að und-
anteknum þeim, sem hljóta ha
laun fyriv':það að taka bitann fiá
munninum á þeirn, sem rninsta
hafa kaupgetuna.
Þetta sýuist sjálfstœðismönnúm
illa gerð jafnaðavmenska, — og
ekki svo fáir jafnaðarmenn líta
sömu augum á málið, og líta
sti'órnina óhýru auga.
AUGLÝSIÐ 1 VÍÐI
Öllum hinam mörgu hér i Vestmanneyjum |
er auðsýndu okkur samúð og hluttekningu við I
hið sorglega andlát okkar elskaða sonar Vig- |
fúsar Helga Schevings, vottum við okkar inni" I
legasta pakklæti, og biðjum guð að blessa þá |
og eyjuna okkar. . |
Heiðarhvammi 2, okt. 1934 |
Sesselja og Sigfús Scheving,
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiniiii
m
Afskiftaleysi.
Þeir menn, sem ekkert skifta
sér af mönnum né málefnum, sam-
þykkja með þögninni það, sem vel'
er gert við þa sjálfa eða bygðar-
lagið, og kvarta ekki um það,
sem miður fer syo aðiir heyri ti),
— llta sem sagt hvorki til hægii
né vinstri, svo að nokkur sjái, —
þeir. eru kallaðir meinleysingjar og
eru venjulega 'vel þokkaðir, eða
vel liðnir af meðbræðrum sinum.
Siíkii- menn geta verið seigdugleg-
ir, en gjaldan munu þeir miklir
fyrir sér, eins og. stundum er
sagt. .
Ef enginn kvartdði um það, sem
aflaga fei, held.ur lofaði með
þögninni alt, þó að illa eða vesæíd-
arlega væii af hendi leyst, þá er
ósköp hætt við að framförin yrði
seinlát í heiminum — eins og
maðurínn sem. þegir.
Afskiftaleysi Eyjamanna um það,
sem frani fer í kringum þá, er
ekki ósvipað meinleysi þeirra, sem
minst er hér að ftaman.
Undanskilja verður þó komm-
únista, sem af öllu skifta sór, þó
að engum komi það að gagni,
nema ef þeir sjálfir kunna að hafa
gaman af þvi.
Það eru hinir, athafnamennimir,
sem öllu veiða að. halda uppi,
þeir eiga að láta málin til sín
taka meíra en þeir flestir gera.
I okkar bæjarfélagi er vafalaust
margt öðruvísi en það ætti að
vera eða þyrfti að vera, en þeir,
sem málefnum bæjarins ráða,
halda að alt sé 1 himnalagi, þegar
enginn bendir á galla, eða hvern-
ig það myndi betur reynast, sém
um er að ræða í þetfa eða hitt
akíftið.
Hér í blaðinu hefir nokkrum
sinnum verið bent á ýmislegtsem
aflaga fer, en sjaldgæft mun það
vera að nokkur láti til sín heyra
um það, hvort það sé rétt athug-
að eða rangt.
Auðvitað skeður það oft, að
einn eða tleiri segja við höfundinn,
„þetta er satt sem þú segir og
alveg ágætt hj;i bér", segja sum-
ir, og aðrir kunna að vera áöðru
máli. En að nokkur lati.til sín
heyra um það í blaðinu, með eða
móli, það er mjög sjaldgjæft.
Mótmæli eru langturr^ batri en
þögn, því við þau skýiast málin.
Varla þarf að efa það, að ýmsir
eru ósamþykkir því, sem hér er
sagt, en litil hættamun á því, að
mótmæli heyrist, nema þá í
laumi.
Margir þeirra sem ritfærastir
eru, eða mest skyn bera á málin,
hafa verið beðnir að skrifa iblab-
ið, en venjulegasta sTariðer; sÉg
hefl engan tíma til þess". Sumir,
sem góðan tíma hafa til þess,
flnna aldrei efnið, að þeirra eigin
sögn. Ekki sjá þeir mikið athuga-
vert í bygðailaginu.
Páll Bjarnason skólastjóri heflr
langmest látið ti) sín heyra í
„Viði", skrifað ágætar greinar um
bæjarma), einkum ræktunarmál o,
fl. Mun þó flestum kunnugt, að
ástæður hans til þess »hafa síst
verið betri en hinna, sem altaf
brestur timann.
Mundu ekki hinir þöglustu og
tímalausústu lifná við, ef Víðir
tæki upp á þeim skolla að hnippa
í þá svona stöku sinnum ?
— Við sjáum til.
UTBREIÐIÐ VlÐI