Víðir


Víðir - 01.12.1934, Blaðsíða 1

Víðir - 01.12.1934, Blaðsíða 1
VI. árg. Vestmannaeyjuin, 1. desember 1934 36. tbl. Skýrslur o miUiþinganejndar í sjávarút vegsmálum 1933 tii 1934. Bók þessi er nýkomin hingað og mun mörgum útvegsmanninum forvitni á að kynnast staifsháttuM nefndarinnar, ofninu, sem unnið var úr og niðurstöðum og tillögum nefndarinnar. öll er bókin um 300 bls. í stóru broti. Mest fer fyrir skýrslum og út- reikningvim og getur ekki heitið skemtilestur. Tölur eru flestum tveldur leiðinleg dægradvöl, og þessa helst þegar svo stendui á að útkomurnar eru ömurlegar, sannieikurinn harður undir tönn og beiskur eins og pipar. Bn svo er það með þessa skýtslu, hún er raunasaga útvegsins í kreppunni, og sögulokin eru þau, að alt horfi þar til auðnar eftir stuttan' tíma, ef ekki verður brugðið skjótt við til bjargar. Ált er þettá bygt á tölum og reikningum frá útvegs- mönnum sjálfum og þeim stofn- ununi, er gerts mega um það vita. Má víst um það segja að nær sanni verður ekki komist. Annað mál er það, hvort tölurnar segja allan sannleikann. Astandið er hið alvarlegasta eftir skýrslunni að dæma. Meiri hluti skipastólsins er i skuld fyrir tveimur árum, og ástandið versnað svo mikið síðan, að talið er að nú sé alt í skuld. Mat'kaður allur takmarkaður, og skipin tekin mjög að fyrnast, meðal- aldur togara rúm 14 ár, en línu gufuskipa 30 ár. Skýrsla nefndarinnar er í þremur aðalköflum. 1. Álit 40 bls. Þar gerir nefndin gtein fyrir staifi sínu og segir áltt sitt um hag út gerðarinnar. Statfið hefur verið torsótt og mjög timafrekt. Margir örðugleikar votu á skýrslusöfnunni og liggja til þess ýmsar ástæður. Erfiðast var að fá r^kstiar reikn- inganá. • Um það segir nefndin: ,Þessir örðugleikar stöfuðu af mörgu, meðal annais því, að bók- hald margra útvegsmanna er mjog ófullkomið, einkanlega bátaeigenda. Marga skoiti í upphafi skilning á Btarfl nefndarinnar". Gg enn segir hún, þegar skýrt hefur verið frá skýrslusöfnuninni: „Nefndinni var þó strax Jjóst, að áreiðanlegt efnahhgssyfiilit mundi ekki fært að byggja eingöngu á efnahags- reiknum' útgerðaimanna sjálfra, að minsta kosti ekki að því er skuidír þeirra snerti. Ákvað hún því þegar í upphafi, að safna upplýsingum um skuldir útv> gs- manna hjá öllum þeim, er hugsan- legt þótti að úfgeiðarmenn hefðu skuidaskipti við. Lét neíndin því prenta eyðublöð fyrir slikar skulda- skýrslur, og sendi, ásamt biéfi t.il banka, sparísjöða og opinberra sjóða, kauþmanna kaupfélaga, skiptaráðenda, lögfræðinga, lækna og lyfjabúða, skipsmiðaviðgerðar- stöðva, tryggingastofnana hrepps- nefndaroddvita o. fl. Alls voru bréf þessi send 1340 mönnum og stofnunum. „Alt sem sagt er um þetta efni ískýrslunni, og reikningarnir sjálfir, er höll bending til útvegsmanna um að halda glöggan reikning yfir rekst- ur útgerðarinnar hvbit árið. Þess eru ofmörg dæmin að lólegt eða ekkert íeiknings hald hefur k^mið atvinnurekendum óþægilega í koll þegar verst gegnir, og til göðs leiðir það aldrei. í þéssum kafla er langt og ræki- legt bréf frá erindi ekanum a Spáni. Bréfið er um bieytta fiskverkun maikaðiíhoifur í Suðuilöndum. Erindrékinn diepur á maigt í bi éfi þessu; sem er mjftg athyglisvert fyiir fiskfiamleiðendur. Nefndin telur að um 20 miljón- ir kr. lig'gi fskipastól og flskverk- unarstöðvum landsnianna, en verð- mæti útfluftra sjavarafuiða um 53,3 milj. kr. á ári að meðal- tali þau fimm ár, sem skýrslan nær yflr. 2. Skýrslur um efnnhag, rekstr- arreikningar o. fl. nær yflr 218 bls. Þar eru allskonar útreikning- ar óg yflrlit yfir hag og rekstur útgerðarinnar yfir þau ár, sem tekin eru til meðfetðar. Þar er flotinn flokkaður eftir stæið skipanna og reikningum raðað eftir sýslum, hreppum og kanpstöfum. Þar er mikinn fróð- leik að finna fýrir þá, er vilja kynnast þessum málum til hlít- ar. 3. Frumvarp, er síðasti kaflinn Þar eru frúmvöip þau, ef nefndin hefir samið og nú Iagt fiam á þingi. Þau eru nu orðin nokkuð kuiin almeuningi í þingfréttum. Þar eru mörg þörf og álitleg ný- mæli á feiðinni, hvort sem þing- ið samþykkir þau, eða finnur önn- ur betri ráð útgerðinni til viðreisn- ar. Það er óliklegt að þingið ið geti ekilist svo við þessi mál að þessu sinni, að ekkert sé reynt til bjargar. Skýrslan öll ber með sér, að hér t>r þörf braðra aðgerða ef vel á að fara. Nefndin hefur vandlsga athugað hag og hin ytri skilyrði útgeiðar- innaf. En helsta bjargarvonin er hinn mikli dugur, Hem enn er óbeygður í sjómannastéttinni ís- lensku og útvegsmannastéttinni, sem í sameiningu hafa komið upp flotanum á fáiim árum og reist flesta kaupstaðina ög sjávar- þovpin umhveifls landið á sama tima, þrátt fyrir heirhsstyrjöld og fjárkreppur. Það er inikil von um að alt bjargist af þar til áifeiðið batnar, meðan sú kynslóð byggir landið. Þjöðin hefur fyr komist í harða raun, en alt af rétt við • aftur. Svo mikla trú verður mað- ur að hafa á menningu nútímans, að betra sé framundan, ef beitt er fyrir sig öllu því, er að gagni má koma. Bitrasta vopnið er ein- beittur hugur mannanna sjálfra. Það verður að ausa þó á gefi, Páll Bjarnason. Bjórgun. Eykyndill, slysavarnafól. kvenna, hör, hélt haustsamkomu á mið- vikudagskvöldið 28. þ. m. Félagið var stofnað á pálma- sunnudag í fyrra af nokkrum kon- um hér í bæuum. Hin geipimikla þátttaka ,sem nú er orðin í félagskap þessum, sýn- ir lofsverðan áhuga á björguuar- málunum hjá konum þessa bæjar, ungum og gömlum. En þótt koiiur og jafnvel börn styðji björgunarstaifsamina meö fjársöfnvvn og vakandi áhuga á öllu sem þar að lýtur, þá reynir þö venjulega mest á karlmenniiia, hugrekki þeirra, SDarræði og leikni, þegar framkvæma skal björgunar- athafnirnar i hinum mörgu ein- s^öku tilfellum. Nú hefir aldrei þurft að draga I efa karlmensku og hugrekki fslenskra sjómanna, en hitt mun fremur, að kunnáttu í björgun, einkum lífgunartilraunum, sé á- bótavanl. Héraðslæknirinn hér, Olafur O. Lárusson, hefir mi boðið það sæmdaiboð, að kenna öllum, sem vilja, i«líkar tilraunir fyrir ekkert, og verður veitt húsnæði til þess í barnaskölanum. Það má annars með sanni segja, að læknastéttin sé björgun- arsveit 1 sínu þjóðfélagi. Þótt læknar bjargi ekki beint vír sjáv- arháska öðrum fremur, þá eru þeir daglega að bjarga mannslíf- um ungra og gamalla. Og þeir eru ekki fáir í okkar læknastétt, sem lagt hafa bí og heilsu í söl- umar við slika bjövgun. Það er því í göðu samræmi við störf læknanna og hugsunarhátt, að þeir haía hvarvetna reynst allii bjOratunarstaifsenii mjftg hlynt- ir. Hefir héraöslækriititm okkar sýnt með þessu boði, að hann er þar ekki eftiibátur sinnar stéttar, frem- ur en í öðiu", sem til almennings- heilla horflr. Sjómenn, og allir sem ástœður hafið til, notið nú tækifærlð, sýn- ið ykkar áhuga með því að not- færa ykkur leiðbeiningar læknisr ins 8vo sem unt er. Barn dettur út af bryggju, fé- lagi ykkar fellur út af bát, og þau eru ekki fa tUfellin þar sem velt- ur á hinum réttu handtökum, hvort mannslifinu verður bjargað eða ekki. — h. a. Rafmagnslampa og allskonar rafmagnstæki, sel óg nú í sölubúðinui í , Þinghól. PHILIPS Ijóskúlur 20% sparneytnari en eldri"tegundir. Viðtæki margar nýjar teg- undir og ódýrari en áður. Har. Eiríksson.

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.