Víðir


Víðir - 22.05.1948, Blaðsíða 1

Víðir - 22.05.1948, Blaðsíða 1
XIX. Vestmannaeyjum 22. maí 1948. 16. tölublað. GUNNARÓLAFSSON: Sýnishorn aí gæzlu landhelginnar Að kvöldi hins 1. apríl til- kynnti útvarpið í Reykjavík þau íftiklú og hátíðlegu tíðindi að 6 frawlbátar úr Vestmannaeyjum helðu þá um daginn verið sta'ðh- lh að veiðum í landhelgi. Já, þeir voru staðnir að ólöglegum yeiðum. Þetta virtust vera mikl- ar fréttir, nokkurskonar heims- viðburður og þar af leiðandi til- ^ynntur eins og sjálfsagt var um Pll Norðurlönd. Það var allt eins og það átti að vera. Útvarpið er samvizkusemin sjidf í fullri stærð, það tilkynnir S1 og æ, og segir frá öllu, sem það heyrir að aðrir hafi talað langt |ti í löndum, ekki einu sinni eða tvisvar, heldur margsinnis, Uiörgum sinnum, sama daginn. £að skal í náungann hvað sem tatttar. Þetta er nú sjálfsagt. En Peir, sem kunna og vilja gera í?reinarmun á því, þegar um lög- PVot eða misgefðir er að ræða, "Vort sakborningar eru staðnir ?* glæp eða bara grunaðir, þeir 'ullyrða ekkert um það, sem þeir kkkja ekki, Hér voru nefndir bátar ekki staðnir að veiðum í landhelgi. pU fluga með einhverskonar "ti'andvarna flugumenn lands- Kt|órnarinnar, flaug yfir fiskimið J11. og heimkomnir úr þeirri ferð 'afa þeir sennilega sagt útvarp- J^u þessar „flugufregnir", sem íÞeir höfðu búið til alveg án allra ^adinga eða miðana, segja þeir, em fyrir þessum kærum urðu. Af þessu er það ljóst, að hér v°fu engir bátar staðnir að veið- 111 í landhelgi. Það mesta, sem einbasttismenn þessir aátu ^•Unmlaust sagt um bátana var, ,° þeir væru grunaðir um ólög- eSár veiðar. En eftir því, sem 1 eir segja nú, að minnsta kosti 1 lrur þeirra, sem sökum voru orrtir, hafa flugumenn þessir Ki þurft á sannsöglinni að halda, og hefur þá útvarpið og útvarpshlustendur notið þess eins og aðrir, eða réttara sagt goldið þess. Jæja, látum svo vera. Saga máls þessa er enn ekki sögð og hún verður ekki sögð hér svo nokkru nemi tyrr en dömar hafa gengið og gögn málsins liggja opin fyrir. Hins er aftur rétt að geta, þeg- ar í stað, að skömmu eftir til- kynninguna áður nefndu, eða með fyrstu Hugterð frá Reykja- vík, komu þeir hingað þessir- sem ffogið hötðu yfir iiskimiðin og staðið bátana að „ólöglegum veiðum". Þeir komu fljótt, það var líkt með þessa menn og böð- ulinn, sem varð að iiýta sér á þingstaðinn og vera þar tiltæki- iegur, til þess, ef með þyrfti að tlengja þar niisgjöröainenn, háls- iiöggva þá eða héngjá. Hann varö aö gegna sínu vnöuiega ernbætti. Svipað þessu mun það' vera með þessa, sem nnigað iiugu eins og iyrr getur. Þetta voru sjáttir kæruhötundarnir, og þeir munu hafa taiið sig engu síð ur nauðsyniega tii þess að sverja sektarframburð sinn á bátana, en réttarþjónninn til þess að hengja og ilengja ei m'eð þyriti. Já, þeir komu með iyrstu flugu, það brázt ekki. Arinar þeirra var taiinn foringi og nefnd ur Jón. Aðstoðarmanninn köll- uðu þeir Eyjólf. Báðir ungir og þó furðuvei þekktir að skökkum mælingum og svardögum við landhelgisgæzlustörfin. Það voru einmitt þessir menn, sem kærðu m.b. Metu og m.b. Kára í fyrra, fyrir landhelgisbrot og sóru á þá fullar sektir án þess að blikna eða blána, segja þeir, sem þessu eru kunnugir. Mælingarnar reyndust skakkar, er altalað hér, og eiðarnir engu síður, og verð- ur, þessa kannske nánar getið síðar. Nú var allt við hendina hér. „Sjóliðsioringjarinr" af varðskip- inu „Finnbirni" í fyrra, Jón og Eyjólfur, eisn og þeim er hér áð- ur lýst. Þeir höfðu veitt vel, ver- ið fengsælir, og þeir voru variir að sverja, allir.vissu það. Yfirheyrzlurnar byrja, dómar- inn leggur fram skýrslu „foringj- anna," áminnir þá um sannsögli, það er embættisskylda hans, og spyr þá um hvort skýrslan sé rétt og sannleikanum samkvæm. Þeir játa því að sjálfsögðu einum munríi. Það er varla hugsanlegt að svona menn gefi ranga skýrslu Nei, og aftur nei. En svo kemur einn hinna sakbornu skipstjóra fram fyrir réttinn og hann er eins og hinir alvarlega áminntur um að segja satt. Hinn sakborni tekur því vel. En þegar hann er spurður um hvort hann viður- kenni kæruna rétta, j þá segir hann nei. Hann segir kæruna .beinlínis ranga, því að hann hafi alls ekki vérið að veiðum þegar flugan flaug þarna yfir, heldur á fullri ferð með veiðarfærin inn- anborðs. Upp úr þessu byrja spurning- ar dómarans á báða vegu og eft- irleitan hans eftir sannleikanum. En ekkert gengur, sakborningur- inn heldur því fast fram að skýrsla kærendanna og framburð ur þeirra í réttinum nái engri átt. Svo koma skipsmenn og fram burður þeirra er í samræmi við framburð skipstjórans. En kærendur treysta loftmæl- ingum sínum og embættis- mennsku og ekkert gengur,' eng- in leið a'ð þessir endar nái nokk- urntíma saman. Svo segjast þeir úr flugunni hafa séð mikið af fiski á dekki bátsins, en skipstjóri og skips- menn segja, að það hafi legið milli 10 og 20 dauðir ufsar. Allt er eftir, þessu. Fluguverjar sáu allt og þeir höfðu mælt allt, sem málstað þeirra gat orðið til bjargar, og þeir viiitust þarna eins öruggir eins og þeir höfðu veri'ð í fyrra þegar þeir sóru að m.b. Meta hefði verið að veiðum í landhelgi. Hér hefur ekkert áunnist með þann fyrsta. Annar sakborningur kemur fyrir réttinn. Hann held- ur því fram, að hann hafi vérið á hraðri ferð, og með veiðarfærin á dekki. Fluguverjar neita því, þeir voru eins og fyrr, öruggir í sínr um sökum, þeir sáu miki'ð af fiski á þilfari bátsins og að sjálf- sögðu var hann með vörpuna dragandi niður á sjávarbotni. Þ.eir fullyrða og láta sér hvergi bregða. En skipstjóri og hásetar segja framburð klagaranna alveg rang- an, alveg tilhæfulausan, hvert einasta orð. Þeir halda því fram, sem áður er sagt, að báturinn hafi verið á fullri'ferð með veið1 arfærin irini og ekki einn einasfa fisk á dekki. Hinsvegar hafi leg- ið nokkuð af ljósmáluðum skil- rúmsþiljum á dekkinu og: það kalli kærendurnir nú spriklandi fisk. Þannig s«gja; skipsmenn 'frá' pg er þó hér fátt éitt talið. Allt þetta tekur langan tíma. Dómarinn er þolinmóður og leit- ar eftir sönnum niðurstöðúm frá báðum hliðum. Þa'ð virðist allt vera eins og það á að vera segja sakborningarnir. Rærendur eru enn hressir og öruggir og rannsóknirnar halda áfram. Þarna er gott að vera og hlýtt i tukthúsi bæjarins eða svartholi, sem hér er nokkurskonar embætt isbústaður lögregluþjónanna, dýrmætur náttstaður fyrir þá, sem drekka „Dog-Brand" um of, eða láta illa, þar er næturgreið- inn oftast seldur sarmgjörnu verði, eins og flest annað, sem ekki er selt á þeim „svarta". En hér er nú ekki um slíkt eða því líkt að tala. Kærendunum liggur

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.