Víðir


Víðir - 07.04.1951, Blaðsíða 1

Víðir - 07.04.1951, Blaðsíða 1
xxrn. Reykjavík, laugardaginn 7. apríl 1951. 13. tölublað. Sildarmerkingar víð Noreg. Norðmenn hafa merkt 20.- 000 síldir í ár, 10.000 norður frá og 10.000 á suður-síldar- svæðinu. Hingað til hefur síldin verið' merkt þannig, að merkinu, stálþynnu, hefur verið komið fyrir inni í síld- inni með smásprettu, sem gerð hefur verið á henni, en að sjálfsögðu hefur ekki verið auðvelt að finna hinar þannig merktu síldir. Nú er síldin merkt að utan með hring, sem gerður er úr efni, sem heitir alcathen. Hringurinn er festur með nylonþræði rétt fyrir framan bakuggann. Aleathen er Jéttara en vatn . og á ekki að hindra síldina í að synda. En þar sem alca- thenið hefur svo að segja vatnslitinn, voru settar rauð- ar og bláar sehofanrendur í hringinn, til þess að auðveld- ara verði að koma auga á hann. Stáhnerkið verður not- að áfram til merkingar á sömu síldum, og kemur þá í Ijós, hvort merkið er hagkvæmara við hin mismunandi skilyrði. Sá, sem finnur síld með hring, getur því sprett á henni, og á þá stálmerkið einnig að koma í Ijós. Pram að 20. febrúar höfðu Norðmenn fengið 33 merktar síldir í vetur, sumar allt frá árinu 1948. Meðal þessara sílda voru nokkrar síldir merktar við ísland 1948 og eins nokkrar síldir merktar af ,,G. O. Sars", norska haf- rannsóknarskipinu, s.l. sumar við ísland. Leiðir þetta í ljós fyrri kenningar um, að það sé sami síldarstofninn, sem fer á milli íslands og Noregs. Lifað um efni fram. Það vekur athygli þessa dagana, er Marshallaðstoðin hefur starfað í 3 ár, að íslend- ingar hafa á þessu tímabili fengið $ 22.5 milj. eða 286 milj. króna. Og þetta er ekki eina erlenda aðstoðin. Bretar lána einnig mest allt andvirði nýjustu togaranna, £ 1.250 þús. eða 56 mitj. króna. í júní- mánuði fyrir rúmum 5 árum áttu ísl-. bankarnir hjá er- lendum bönkum 580 milj. króna. Breytt í núverandi gengi væri þetta geysihá upp- hæð í krónum. Þetta hefur verið varasjóð- ur íslenzka þjóðarbúskapar- ins undanfarin 5 ár. Hann er nú allur til þurrðar genginn. Landið hefur að vísu eignazt mikil framleiðslutæki, sem eru því mikilvægari en fé, en það er langt frá því, að öllu þessu fé hafi verið varið til þess að kaupa ný framleiðslu- tæki. Það þarf að vísu meira til en framleiðslutæki, það þarf líka ýmsar aðrar fram- kvæmdir. Og vissulega hefur verið ráðizt í margar aðrar mikilvægar framkvæmdir undanfarin ár og þar á meðal húsabyggingar, sem dregið hafa mikið til sín. En þjóðin á að geta byggt yfir fjölgun landsmanna af árlegum þjóð- artekjum sínum án þess að ganga á sjóði sína og fá til þess aðstoð erlendra þjóða, ef ekki er Hfað um efni fram, svo mikill er útflutningurinn. Nú er svo komið, að þjóðin getur Ný bók um bofnvörpu og bofnvörpuveíðar. Pabritius & Sönners Forla"- í Noregi eru í þann veginn að gefa út margar nýjar fræði- bækui' fyrir fislrimenn, og er sö fyrsta nýkomin Xú. Hún heitir „Trál og trálfiski" og er skrifuð af enskum sérfræð" ingi, A. Hodson. Bókin er gef- in út með' styrk frá Fiski- mákráðuneytinu. Tilgangur bókarinnar er að veita upp- lýsingar um gerð botnvörp- urínar og hvernig hún vinnur Af bókinni má fá mikinn fróð- leik um einstaka hluti botn- vörpunnar og hvernig þeir vinna og um botnvörpuna í heild. I bókinni er einnig margvísleg fræðsla um notk- un botnvörpunnar. í bókinni eru 36 ágætar myndir, sem einar út af fyrir sig eru framúrskarandi, hvað viðkemur botnvörpu og botn- vörpuveiðum. Botnvörpuveiðar eru stund- aðar miklu meira á íslandi en í Noregi, og væri það mikið gagn fyrir Tslendinga, ef þess- an bók værí snarað á ís- lenzku, þó að flestir íslend- ingar myndu þó hafa hennar full not á norskunni. Það' værí mikilvægt, ef einhver bóksali hér vildi taka að sér að hafa bækur þessar á boðstólum. Ef með þyrfti, ætti L. í. Ú. eða Fiskifélagið að beita sér fyrir því, að svo yrði. ekki leyft sér að byggja eins og þörfin krefst, hvað þá að ráðast í sh'kar stórfram- kvæmdir eins og viðbótar- virkjun Sogsins og Laxár og áburðarverksmiðju nema með erlendri aðstoð. Þjóðin hefur undanfarin ár búið við mjög mikið ójafn- vægi í þjóð'arbúskap sínum. Verðbólgan hefur átt þar í sinn stærsta þátt. Og ástæðn- anna fyrir verðbólgunni er mikið að leita innan lands. Skortur hefur verið á sam- ræmi milli þess, sem hin al- menna neyzla gerir kröfur til af vörubirgðum og þess, sem framleiðslugeta landsmanna hefur megnað að láta í té, Það hefur iðulega verið bent á, að leiðin til þess að ná jafnvægi í þjóðarbúskapn- um sé sú að auka framleiðsl- una, og það er vissulega rétt. En það er líka önnur Ieið, en hún er miður vinsæl og því er minna haft við að benda á hana. En hún er sú að halda eyðslunni ,' skefjum. S.l. ár var verzlunarjöfnuðurinn ó- hagstæður um 122 milj. kr. Og nú er gengið feti lengra en áður. Nú er áformað að láta ekki sitja við Marshall- aðstoðina og lán til kaupa framleiðslutækja, heldur er áformað að taka önnur erlend lán til almennra vörukaupa, þó að enginn viti enn, nema þau gufi upp í nýju verð- bólguflóði. En það kemur að því að' Iokum, að sá, sem tek- ur lán á lán ofan, á elcki leng- ur neina lánsmöguleika, og hann verður að bjargast af á eígin spýtur. En auk þess að verða að sjá sér farborða verð- ur hann að fara að endur- greiða Iánin. Og það er langt bil frá því að framfleyta sér á lánum að verulegu leyti og til þess að eiga að fara að endurgreiða þau. Það þykjr þröngt í búi nú, og er það hjá mörgum, en hvað verður þá. Og þó eru nú uppgangstímar og auðvelt að selja fram- leiðsluvörur þjóðarinnar fyrir heldur hækkandi verð og sum- ar þeirra fyrir ágætt verð. Hvernig væri ástatt, ef kreppa væri, eins og þegar verðfallið mikla varð eftir 1930—31 og á kreppuárunum þar á eftir. Eð'a eftir verðfall- iðmikla 1921—22 eftir fyrril heimsstyrjöldina og erfiðleik- ana af því. Eða ef farið væri enn Jengra aftur í tímann. Skyldi það bara hafa verið að gamni sínu, að menn unnu almennt 12 og upp í 18 tíma á sólarhring. Nei, afrakstur vinnunnar var ekki meiri en þetta, og þó var það ekkert líf, sem menn lifðu þá á móti því, sem nú er, hvorki í húsa- kosti né viðurværi. Þetta voru hörmungartím- ar miðað við það', sem nú þekkist, og vonandi þarf ís- lenzka þjóðin aldrei framar að búa við slíkt harðrétti. En það er þó engan veginn víst, að henni verði þyrmt við því, ef hún fer gálauslega að ráði sínu. Það, sem bezt býr þjóð'- ina undir Hfsbaráttuna í fram- tíðinni, er að gæta hagsýni í fjármálum og lifa ekki um efni fram, auka og bæta fram- leiðslutækin til lands og sjáv- ar, auka jarðræktina og iðn- aðinn. Þetta mun ekki aðeins stuðla bezt að efnahagslegu sjálfstæði og góðri lífsafkomu, heldur einnig að stjórnarfars- legu sjálfstæði. lúðuverð lækkar í USL Tveimur dögúm eftir að föstunni lauk féll skyndilega verð á lúðu í Bandaríkjunum. Alveg gagnstætt því, sem menn höfðu búizt við', varð' alls ekki skortur á lúðu. Sal- an er dræm, pg það eru tölu- verðar birgðir fyrir hendi Verðið á lúðunni féll um 5—6 °ent pundið, og er nú 30 cent í Seattle og niður í 28 cent í Boston. Ný vertíð hefst í Seattle í byrjun maí. Veiðin á austur- ströndinni er töluverð, en sú veiði hefur verið hverfandi lítil mörg undanfarin ár. Kanadamenn eru einnig í undirbúninsri með að veiða mikið af Júðu á árinu 1951. Vegna verðfallsins er töluvert af skipum, sem fara ekki á veiðar, eins og gert var ráð fyrir. Að undanteknu verðinu á Iúðunni, er verðið á fiskflök- um stöðugt, sérstaklega á flökum í 1 punds öskjum. Landsíminn. Undanfarin ár hefur verið unnið mikið að endurbótum á símakerfi landsins, og hefur símanetið teygt sig æ lengra inn til dala og út til nesja. Meiriháttar framkvæmdir símans síðustu árin eru lagn- in? jarðstrengsins norður, fiölgun númera í bæiarsfm- anum í Reykiavík. s.iálfvirka stöðin á Akurevri, stutt- bylsriustöðin í Gufunesi og nú nviu stuttbvlííiustöðvarnar í Vestmannaeyjum og á Sel- fossi. Síminn er nú orðinn svo snar þafctur í dadeem lífi ^anna, að fáir íreta án hans yerið. sem einu sinni eru biín- ir að venia sisr á hann, o? í y,ð«Vintalífillu er hann a]veg ómissandi. Nú ei- nokkur andróður "¦eam ýmsum meiriháttar framkvæmdnm ves-na sretu- lev«is í fiarmálnm 0? aT1r!_ stöðú til fiárfpstimraj. vfir_ leitt. En bað hvílir nokkur skvlda á bví om'nbera easm- vart almennin.o'i í landinu, hyað símann snertir. bar sem ^ér er um einkarekstur bess oninbera að ræða. auk befs sem síminn er mikið nauð- svmatæki. Tekiur Landsímans á sí án námu 4.3 mih\ króna, o^ f** f ve"a beim öllum til útbreíðshi símans. Meðal beirra framkvæmda, sem fvrirhus'aðar ertt, er «tækkun landsímahússins f "Revkiavík. Ern bær fréttir «reiðanWa mikið srleðiefni "eim mörani. sem enn vantar sinifi. bví bað er von beirra að bá verði fiölsrað númerum. "'^""n í síónum. TTm allan heim er verið að Wá að hinu dýrmæta frum- efr|i úraníum. sem er miög '^ikilsvert við framleiðslu at- ómsrjrena-iunnar. Nú mun ]eitin einnisr færast lít á sió, bar sem sænskur vísindamaðt- ur hefur komizt að raun um, að úraníummagn siávarins eykst, eftir því sem dýpið er meira. ÍSFISKSÖLUR. Söludagar: Skipsnafn: 31. marz Karlsefni, Reykjavík 2. apríl Mai, Hafnarfirði 2. — Elliði, SÍRlufirði 4- — Geir, Reykjavík Bagar milli sölu: Sölust.: 25 Grimsby Grimsby 23 Grimsby 21 Grimsby Lestir: MeSalv. kg.: 238 £ 14805 kr. 2.85 108 £ G71G — 2.85 210 £12431 —2.70 242 £ 13747 •- 2.60

x

Víðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðir
https://timarit.is/publication/600

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.