Alþýðumaðurinn - 04.08.1967, Qupperneq 3
TILKYNNING
Þar sem orðið hefur eigendaskipti að verzluninni
MATARKJÖRI á horni Skipagötu og Kaupvangs-
strætis leyfi ég mér að auglýsa eftirleiðis undir nafn-
inu Matarkjör.
Virðingarfyllst,
JÚLÍUS HALLDÓRSSON.
Matarkjör auglýsir
HÚSMÆÐUR!
NÝTT! NÝTT!
Hrár BLÓÐMÖR og LIFRARPYLSA
í góðurn umbúðum á hagkvæmu verði.
Ýmiskonar aðrar vörur:
T. d. NÝR FISKUR daglega
STÓRLÚÐA og SALTFISKUR pakkaður í
neytendaumbúðir o. m. fl.
Gjörið svo vel að líta inn og reynið viðskiptin.
MATARKJÖR
á horni Skipagötu og Kaupvangsstrætis
SÍMI 1-11-13
AUGLYSING
um lóðaúfhlutun á Akureyri
Ákveðið hefur verið að auglýsa lausar til umsóknar 20
einbýlishúsalóðir við Birkilund, götu í nýju hverfi
vestan Mýrarvegar. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst
n.ik. Upplýsingar um lóðirnar eru gefnar á skrifstofu..
byggingafulltrúa, Geislagötu 9, 3. hæð, viðtalstími kl.
10.30—12.00 fyrir hádegi.
BÆJARSTJÓRINN Á AKUREYRI.
Köttur tapaður
22. júlí hvarf köttur frá
Bjarmastíg 3, neðri hæð.
Háralitur svartur og hvít-
ur, eins og myndin sýnir,
og livít rönd urn háls.
Gegnir nafninu Kúlli.
Þeir, sem liafa orðið lians
varir á þessu tímabili, vin-
saml. gjöri mér aðvart.
Steingrímur Sigursteinss.
Barnavagn
Notaður, vel með faririn
og fallegur barnavagn
óskast til kaups.
Uppl. í síma 1-27-82.
Bílasala Höskuldar
Opel Rekord ’62, ’64, ’65
Volvo 1961, ’63, ’64
Saab 1961, ’63, ’64 '
Reno 1962
VW 1500, 1964
VW 1954, ’56, ’61, ’62,
’63, ’64, ’65
Landrover 1962, ’64, ’65
Bronco 1966
Chevrolet 1962
Fiat 1954, ’58, ’60, ’66, ’67
Skoda 1202, 1964
Moskvitch ’59, ’64, ’65, ’66
Volga 1958 til niðurrifs
Fyrir verzlunar-
TILKYNNING
Vegna hreinsunar á frystiklefum, fyrir sláturtíð, verða
þeir er eiga geymd matvæli, utan hólfa, á Frystihúsi
vom, að liafa tekið þau fyrir 23. ágúst. Eftir þann tíma
verða frystigeymslurnar frostlausar.
FRYSTIHÚS K.E.A.
mannahelgina:
DÖMUBLÚSSUR
margir litir
DÖMUJAKKAR
margir litir
DÖMUPEYSUR
margar nýjar gerðir
DÖMU-
STRETCHBUXUR
VERZLUNIN DRÍFA
FARFISA RAFMAGNS0R6EL
fyrir kirkjur, samkomusali og lieimili
og einnig fyrir hljómsveitir.
Gránufélagsgötu 4
Sími 2-14-15
Ungbarnafatnaður
í afar fjölbreyttu úrvali
nýkominn.
VERZLUNIN DRÍFA
Sími 1-15-21
HAPPDRÆTTI STYRKTARFÉLAGS
VANGEFINNA 1967
Vinningar: Volvo-, Volkswagen- og Fiat-fólksbílar.
Miðinn kostar aðeins 50 kr. — Sími happdrættisns er
1-23-31. — Aðalútsala í Verzl. Fögruhlíð, Glerárhverfi,
og hjá afgreiðslu Dags. — Miðar, panaðir í síma, fást
sendir heim innanbæjar.
Munið hælisbygginguna í Kotárborgum. — Kaupið
marga miða og styrkið óvenju-gott málefni.
Sjálfboðaliðar óskast til sölustarfa sem allra fyrst.
Jóhannes Óli Sæmundsson.
Bindindismót í Vaglaskógi
5. til 7. ágúst 1967
DAGSKRÁ:
Laugardagur 5. ágúst:
i Kl. 20.00 Mótsetning í Stórarjóðri. — 1. Ávarp: Hermann
Sigtryggsson. — 2. Helgistund. — 3. Skemmtiþátt-
ur: Alli Rúts. — 4. Skemmtiþáttur skáta. — 5.
Rímtríóið syngur ög leikur. — 6. Töfrabrögð: Alli
Kalla frá Húsavík.
Kl. 21.30 Dansleikur í Brúarlundi til kl. 3 e. m. Hljómsveit-
in Póló og Bjarki leika og syngja.
Sunnudagur 6. ágúst:
KJ. 13.00 Útihátíð í Stórarjóðri. — 1. Guðsþjónusta, prestur
séra Bolli Gústavsson. — 2. Skemmtiþáttur: Alli
Rúts. — 3. Kórsöngur; Karlakór Akureyrar,
stjórnandi Guðmundur Jóhannsson. •— 4. Ræða:
Sigurjón Jóhannesson, skólastjóri. — 5. Gaman-
vísur: Birgir Márinósson. — 6. Töfrahrögð: Alli
Kalla sýnir. — 7. Rimtríóið syngur og leikur. —
8. Hljómsveitin Póló og Bjarki leika og syngja.
Kl. 15.00 íþróttakeppni í Hróastaðanesi: — Knattspyrna, 4.
aldursflokkur: KA, Þór, HSÞ, UMSE leika. —
Handknattleikur kvenna: UMSE, HSÞ og Þór
leika. — Barnaleikvöllur opnaður.
Kl. 15.30 Kvikmyndasýningar í tjaldi í Stórai’jóðri fyrir
böm (til kl. 18.30).
Kl. 20.00 Kvöldvaka í ‘Stórarjóðri: — 1. Helgistund. — 2.
Skemmtiþáttur skáta. — 3. Töfrabrögð: Alli Kalla
sýnir. — 4. Rimtríóið syngur og leikur.
Kl. 21.30 Dansleikur í Brúarlundi til kl. 2 e. m. Hljómsveit-
in Póló og Bjarki leika og syngja.
Mánudagur 7. ágúst: — Mótsslit.
Veitingasala verður í Brúarlundi og í sölutjöldum í
skóginum alla mótsdagana.
Aðgöngumiðar á dansleikina verða seldir í Brúarlundi.
Skemmtið ykkur án áfengis um Verzlunarmanna-
helgina. — Verið velkomin í Vaglaskóg.
HSÞ, ÍBA, UMSE, IOGT, SKFA, ÆSK,-Æskulýðsráð Akur-
eyrar og Félag áfengisvarnanefnda við Eyjafjörð.
LangferðabíU
40 manna Scania Vabis langferðabíll, árgerð 1954, er
til sölu hjá Kísiliðjunni í Mývatnssveit. Nánari upplýs-
ingar gefnar á staðnum.
KÍSILIÐJAN H.F.