Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 17.08.1967, Síða 6

Alþýðumaðurinn - 17.08.1967, Síða 6
AKUREYRINGAR! - FERÐAFÓLK! I ÚTILEGUNA POTTASETT TJALDÖSKUBAKKAR TJALDSNAGAR TJALDLUKTIR TJALDSTÓLAR <^> JÁRN- 0G GLERVÖRUDEILD Melónur nýkomnar KJÖRBUDIR KEA tótípan 09 KSp AKUREYRI - SÍMI 1-15-38 Nýkomin sending af EIK og GULLÁLMI, 16 sm. og 25 sm. breiðum Fulllakkaður og valinn spónn. Einnig fyrirliggjandi; FURA, ÁLMUR og TEKK, ólakkað Pantanir óskast sóttar. \ BYGGINGAVÖRUVERZLUN AKUREYRAR H.F. GLERSLÍPUN OG SPEGLAGERÐ - SÍMI 1-26-88 Frá lyfjabúðunum á Akureyri Fiá og með mánudeginum 14. ágúst 1967 verður sú breyting á kvöldvörzlu lyfjabúðanna á Akureyri, að vakt verður frá kl. 18—19 og aftur eina klukkustund frá kl. 21—22. Vaktir á Íaugardögum og sunnudögum og öðrum helgidögum verða óbreyttar frá því, sem verið hefur. LYFJABÚÐIRNAR Á AKUREYRI. Bíll til sölu FORD ZODIAC, árg. 1958, til sölu strax. Bifreiðin er í góðu lagi. Tækifærisverð ef samið er strax. — Skipti á jeppa koma til greiha. Upplýsingar gefur Jón Sigfússon, í síma 1-29-69 milli 7 og 8 á kvöldin. Barnabuxur teygiu á kr. 176.00 og 191.00 Blúndusokkabuxur hvítar og mislitar Ungbarnafatnaður VEFNAÐARVÖRUDEILD Drátfarvextir af bæjargjöldum Samkvæmt tekjustofnalögum nr. 51/1964, 62. gr., skal greiða dráttarvexti af bæjargjöldum, sem ekki eru greidd innan tveggja mánaða frá gjalddaga. Athygli skal vakin á því, að útsvör þeirra gjaldenda, sem ekki hafa staðið við lögboðnar fyrirframgreiðslur, féllu að öllu leyti í gjalddaga 15. júlí sl. Hafi skil ebki verið gerð fyrir 15. september n.k., falla dráttarvextir á það, senr ógreitt er, frá 15. júlí til greiðsludags, 1% á mánuði eða hluta úr mánuði. Sömu dráttarvextir falla einnig á aðstöðugjöld og fasteignagjöld, sem.ógreidd verða 15. septenrber n.k. og reiknast þeir frá 15. júlí. Akureyri, 16. ágúst 1967. BÆJARGJALDKERINN AKUREYRI. AUGLÝSINGASÍMINN ER 1-13-99 NÚ ER RÉTTI TÍMINN TIL AÐ MALA Hver vill ekki hafa hús sitt fagurt og vistlegt? Fagurt heimili veitir yndi og unað bæði þeim, sem þar búa og gestum, sem að garði bera. Litaval er auðvelt ef þér notið Polytex plast- málningu, því þar er úr nógu að velja, og allir þekkja hinn djúpa og milda blæ. Polytex er sterk, endingargóð og auð- veld í notkun.

x

Alþýðumaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.