Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 14.02.1969, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 14.02.1969, Blaðsíða 4
iiimiiimiimiiinmiiimiiiiimmmimiiimiimmiiiiiiimiiumiiiiiiiimiiiimiiiiHfiiiiniiimmimiiimiiiiiiiimmmimiimminminminnitiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiimiiiiiifiimiiiniiHimimimmiiiiiiiimiimmmiiinnir Ritstjóri: SIGURJÓN JÓHANNSSON (áb.). Útgeíandi: ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG AKUR- EYRAR. — Afgreiðsla og auglýsingar:, Strandgötu 9, II. hæð, sími (96)11399. — Prentverk Odds Björnssonar h.f., Akureyri ALÞY€3U1VIA€5URÍNN itiiiIii■111111111111111111111111 iiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiimmmiimiiiii 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111 NÖTURLEG ÖRLÚG ÞEIR sem lesa Tímann öðru livoru, efast nú ekki i lengur um að algjört öngþveiti ríkir nú í herbúðum i Framsóknarflokksins. Þar veður uppi óeining og { stefnuleysi, ásamt algeru stjómleysi á flokknum, engin i veit lengur hver ræður þar ferðinni í raun og veru. í Frá flokknum kemur ekkert jákvætt tillag til þjóð- i mála, en í stað þess þrástagast þeir á því að ríkisstjóm- í in verði að víkja og efna til nýrra kosninga. Þeir vita i þó betur en flestir aðrir að í dag á flokkur þeina ekk- | ert erindi í ríkisstjóm. Lítum nú til dæmis á afrek i þeirra manna á undanförnum árum. Það þótti ekki | lítill sigur fyrir þá er þeir náðu formanni B.S.R.B., I nú eru samtökin endanlega klofin og stór hluti, ann- | arra félagsmanna telur sig stórlega afskiptan í laun- { um vegna klaufaskapar formannsins. Samband ís- i lenzkra samvinnufélaga á við djúpsttæða erfiðleika að I etja sem má rekja að nokkru leyti til ofríki Framsókn- I ar innan þess. Kaupfélögin eru mörg liver að koðna I niður í liöndum flokksins og svona má lengi telja. i ÞÁ ERU það enn ein vandræði foringjanna að ung- { hreyfing flokksins er marg klofin í mismunandi hópa i framagosa sem eiga aðeins eitt sameiginlegt, og það eé i ólýsanleg löngun í þingsæti. Þegar framan taldar stað- jj reyndir eru liafðar í huga þá er það skiljanlegt, að eina i leiðin, sem þeir sjá, til að Framsóknarflokksins býði i ekki lík örlög og margra líkra flokka í nágrannalönd- i unum, er að komast í ríkisstjórn og koma á sömu { stefnu og á blómatímum flokksins. Haftastefnan eins 1 og hún er oftast kölluð, byggist á því að flokkurinn { nái lykilaðsttöðu í öllum úthlutunamefndum og ráð- | um, og noti svo leyfin til að hlúa að þingmönnum og j fyrirtækjum sínum í kjördæmunum. Það er enginn I vafi á því að það mundi einhverju bjarga fyrir flokk- | inn í bráð. Hvar finnur svo flokkurinn þingmeirihluta { til framkvæmdar björguninni, um sinn virðast þeir 1 halda að viss öfl innan Sjálfstæðisflokksins muni i hjálpa þeim, þótt þeir sem til þekkja þyki það næsta | | ótrúlegt. Þeir liafa enga von um að Alþýðuflokkurinn | | muni hjálpa þeim, því þeim hefur loks skilizt að hann j j lítur á þá sem hið sanna afturhald á íslandi og sinn f höfuð andstæðing. Alþýðubandalagið og brotabrot i þess, er algerlega óþekkt stærð í íslenzkum stjórnmál- { um í dag og er það varla líklegt til annarra afreka en i að reyna að koma af stað verkföllum, óspektum á al- { mannafæri eða nöldra með Framsókn inn í þingsölum. | ÞAÐ hljóta því allir að sjá, sem hugsa málin til enda i að vandi sá er þjóðin á við að etja núna verður aldrei f j á komandi árum leystur af jafn sundruðu liði og | I stjórnarandstöðunni, þótt að þeir séu um sinn kok- f j hraustir þá er líklegt að þeim renni móðurinn á hólm- | j inum sem svo oft áður og ráðleysi þeirra birtist á ný f í nöldurræðum er hefur verið einkenni þeirra nú upp j á síðkastið. Flokkur sem á aðeins eitt hálmstrá að f j lianga á, og það er að vona að glundroðinn lyfti hon- | ; um til skammvinnra valda, á og mun, heyra fortíðinni { | til, áður en varir. Þeir flokkar, sem nú fara með völd f munu því verða að eiga frumkvæðið í þjóðmálum á { komandi tímum, ef hér á ekki allt að koðna niður í f j heKjötra stöðnunar og afturlialds. Framsókn á ekki | aðild að núverandi ríkisstjórn enda er stjómin ekki f flúin frá vandanum. N. B. /i ........................... .......................... REIÐUR Akureyringur sendir AM eftirfarandi pistil. Hr. ritstjóri. Þú hefir þá áráttu að vera alltaf að hæla ráðendum Slippstöðvarinnar liér í bæ. Mér virðist að þeir ættu fremur gganrýni skilið, en ekki endalausa lofgerðarrollu. Þú segir þó frá því í síðasta blaði að kostnaðaráætlun Slipps ins sé komin 20 milljón kr. frani úr áætlun. Einhvern tíman liefði það nú þótt álitlegur skild ingur, og þótt rosafrétt, er hæft hefði allstórt forsíðuletur, en nú virðist þetta ekki þykja nema skitnir smámunir og þeir sem dirfðust að gagnrýna slíkt tald- ir smásmugulegir lúsablesar. En ég leyfi mér þó að kalla þetta óhófsaustur og víta það aðhaldsleysi sem ráðamenn Slippstöðvarinnar hafa búið við frá því fyrsta. Eftir þessi ávít^ unarorð mín vildi ég biðja AM að varpa fram þeirri spumingu hvemig standi á því að Slipp- stöðin virðist vera að glata allri tiltrú hjá útgerðarmönnum hér í kring hvað viðgerðir og við- hald á skipum snertir. Ég veit að þetta er að gerast og hefir gerzt — og finnst mér engan veginn forsvaranlegt ef ráðamenn Slippstöðvarinnar eru að hrinda viðskiptavinum frá sér með óbilgirni og óheyri- legum dýrleika á þeirri vinnu sem framkvæmd er lijá Slippn- um. Ég held að þetta sé ekki heppileg leið til að tryggja frami tíðargengi þessa óskabams okk ar. Með þessum varnaðarorðum líkur reiður Akureyrmgur pistli sínum. AM vísar spumingum hans til réttra aðila. HEYRZT hefir í bænum að Skafti Áskelsson sé í þann veg- inn að Iáta af starfi forstjóra hjá Slippstöðinni h.f., en íliald ogl Framsókn séu búin að semja sín á milli að við taki Stefán vor Reykjalín. Hver er svo að tala um það að ekki liggi lengurl leyniþræðir milli Landsbanka og KEA. Pétur Bjarnason ráð- =00^= inn liafnarstjóri + Reykjalín í forstjórastarfið í Slippnum! ER ÞAÐ RÉTT að mánaðarleg- ur kostnaður við upphitun Amts bókasafnsins hljóði upp á 20.000 kr. — og liinn hái uppliitunar- kostnaður stafi af gölluðu hit- unarkerfi? Fróðlegt væri að heyra frá byggingameistara liússins, Stefáni Reykjalín, hvort þetta liefir við rök að styðjast. HIN tíðu og mörgu innbrot í bælium nú að undanfönuo vekja orðið mikinn óliug hjá bæjarbúum — og margir láta í ljósi gremju út í lögregluna hve seinvirk liún sé að upplýsa þessi þjófnaðarmál. Finnst mörgum það furðu gegna í ekki stærri bæ. — Þannig skrifar K. G. blaðinu. RITSTJÓRI fslendings — fsa- foldar kom Sigurjóni hjá AM skennntilega á óvart í síðasta blaði. Það hafði einhvcrn veg- inn komist inn í kollinn á hon- um (þ. e. Sigurjóni) að hr. Her- bert væri of sjálfsumglaður til þess að fara á kostum glettn- innar í blaði sínu. En þar yfir- sást Sigurjóni hrapalega og því til staðfestingar vill AM birta ritsmíð eftir hr. Herbert þar sem hann bókstaflega skeiðar á ritvellinum af humoriskum létt leika. Hér liefir hann orðið: „Það er líkt farið með Sigur- '•"— =N jón ritstjóra „AIþýðumannsins“ og köttinn, sem liefur níu líf. AHtaf er Sigurjón að kveðja og alltaf kemur hann á óvart með því að koma aftur. Þetta er jafn vel orðið svo alvanalegt, að liann er farinn að gleyma að heilsa nýju lífi. Annars er Sigurjón svo ein- stakur, að hann má ekki missa sig. Því er vonandi, að liann finni upp á einhverju nýju til að koma mönnum á óvart.“ Hvernig líkar ykkur lesendur góðir. Sigurjón sendir vitaskuld kollega sínum bezta þakklæti fyrir þá uppgötvun hans um að hann hafi níu Hf eins og kött- urinn, það gefur honum sem sé von um það að geta párað á blað afmælisgrein á 100 ára afmæli lir. Herberts Guðmunds sonar ritstjóra. En svo verður ritstjóri ís- lendings — Isafoldar aftur þykkju þungur og typptir Sig- urjón í sama blaði og vill með því vitaskuld auka á siðgæðis- kennd kollega síns í blaða- mennsku og gefur lionuin eftir- farandi pistil sem sýnishorn hvernig skrifa eigi: „Hitt er svo annað mál, að Sigurjón gengur of langt í per- sónulegum illdeilum. Nú hefur hann t. d. haft Jón Egilsson for stjóra Ferðaskrifstofu Akur- eyrar á heilanum mánuðum saman og alltaf fundið honum eitthvað nýtt til ámælis. Ekki í eitt einasta skipti hefur Sigur- jón hirt um að kafa til botns og fullnægja réttlætinu. Hann lief ur alltaf byggt á fullyrðingum og getgátum, sem auðvelt hefði verið að sannreyna. Þetta eru heldur sóðaleg vinnubrögð og sæma ekki „sveitamanni úr Svarfaðardal“. Nú má Sigurjón ekki skilja þetta svo, að ég sé að setja mig á liáan liest. Öllum verður okk- ur eitthvað á. En það er holl- ara að viðurkenna það, en for- herðast og halda því til streitu. Og mannhelgin er þess virði fyn ir hvern einstakling, að ekki er (Framhald á blaðsíðu 7). Æí LJ M m «g|p ÁM AKUREYRARRIRKJA. Mess- að kl. 2 e. h. á sunnudaginn kemur, föstuinngangur. Sálm ar: 390 — 434 — 454 — 367 — 596 — 232. Altarisganga. — P. S. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION. Almenn samkoma sunnudag- inn 16. febrúar kl. 8.30 e. h. Ræðumenn Jónas Þórisson og Reynir Þ. Hörgdal. Allir velkomnir. SJÓNARHÆÐARSTARFIÐ! — Sunnudag: Sunnudagaskóli kl. 1.30. Öll börn velkomin. Almenn samkoma kl. 5. Allir velkomnir. Mánudag: Drengja fundur kl. 5.30. Allir drengir velkomnir. Þriðjudag: Telpna fundur kl. 5.30. Allar telpur velkomnar. TAKIÐ EFTIR! Fjölskyldusam koma verður í sal Hjálpræðis hersins sunnudaginn 16. febr. kl. 4.30. Allir hjartanlega vel- komnir. HJÁLPRÆÐISHERINN! Mánu dag, þriðjudag, miðvikudag, 17., 18. og 19 febrúar, verða opinberar samkomur hvert kvöld kl. 20.30. Miðvikudags- kvöldið verða kaffiveitingar. Heimsókn frá Noregi, ofursti Arne Ödegárd talar, deildar- stjóri major Guðfinna Jó- hannesdóttir stjórnar. Einnig verður nýi æskulýðsleiðtog- inn kaptein Margot Krokedal boðin velkomin. Foringjar og hermenn taka þátt í þessum samkomum. Verið hjartan- lega velkomin. — A\hugið! Barnasamkomur verða á hverju kvöldi frá og með mánudeginum 17. kl. 5 e. h. TIL Fjórðungssjúkrahússins. — Gjöf til minningar um Þór- unni Sigurðardóttur frá ónefndri konu, kr. 6.000.00 —■ Með þökkum móttekið. — G. Karl Pétursson. ÞINGEYINGAFÉLAGIÐ Akur eyri heldur spilakvöld í Bjargi laugardaginn 15. febr. n. k. kl. 8.30 e. h. Félagsvist, skemmtiatriði og dans. Mætið vel og stundvíslega. Árshátíð félagsins verður laugardaginn 1. marz í Sjálfstæðishúsinu. Vönduð skemmtiatriði, meðal annars skemmtikraftar úr Þingeyjarsýslu. Nánar aug- lýst síðar. — Nefndin. MINJASAFNINU á Akureyri verður lokað um óákveðinn tíma vegna viðhalds og breyt inga. Þó verður tekið á móti skólafólki, ef óskað er og ástæður leyfa. Sími safnsins er 1-11-62 og safnvarðar 1-12-72. FRÁ SlysavarnafélagL kvenna, Akureyri. Hverfisstjórarnir eru vinsamlegast beðnir að gera skil sem allra fyrst. — Stjórnin.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.