Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 31.03.1969, Side 4

Alþýðumaðurinn - 31.03.1969, Side 4
rMllMIIIIIIIHIIIIIIINIIIIMIMIMMIIIIIIIIUilllllllllllllllllllllllinillllllllllllllllllllllimuUIUIIIIllllllllllllllllllllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUlllIIIIUIIlllllllllllllllUlllllllllllllllimillllllllUlllllllUIIIIIIIIHIIIIIIIIIUIMIHIUIIIIIIIIIIIUIUUll 0 ALl LM T" Hitstióri: SIGURIÓN JÓHANNSSON (áb.). Útgofandi: ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG AKUH- EYRAR. — AfgroiSsla og auglýsingar: Strandgötu 9, II. hæS, sími (96)11399. — [\ Frentverk Odds Björnssonar h.I., Akuroyri UMAÐURINN imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiB Fiokkur lands og sona I X Á ÁRUNUM 1949 til 1958 átti Framsóknarflokkur- | inn hlut að nær öllum ríkisstjómnm er með völd fóru. 1 Þeir réðu því heildarstefnunni í efnahagsmálum allan | þann tíma, enda urðu engar megin breytingar á þeim i málum. Þetta tímabil mætti því kenna við flokkinn, | og nefna það framsóknartuginn síðari, því flokkurinn 1 náði sömu aðstöðu á árunum 1928 til 1939. ÞEGAR ungt fólk hlustar á málflutning flokksins í I dag finnst því, ef til vill, að þetta hljóti að hafa verið | ár hagsældar og atvinnuöryggis. Því er bezt að staldra | við og líta aftur til þessa tíma. Síld hafði þá ekki veiðzt = að neinu ráði um nokkurra ára skeið, og verð var lágll I á öðrum fiskafurðum, gjaldeyrisskortur var því mikill, | við það bættist svo nær algert fiskileysi fyrir Norður- | og Austurlandi. Það var á þessum árum sem Stór- | Reykjavík varð til, og Heiðarfjall, Aðalvík og Kefla- i víkurvöllur urðu að nöfnum í norðlenzkri atvinnu- | sögu. Þá misstu bæirnir úti á landsbyggðinni vaxtar- 1 máttinn og eftir sat nagandi ótti, sem reynzt hefur 1 mjög lífseigur. Ótti við að vera settir hjá við úthlut- | un Alþingis og stjórnar á umbótum í félagsmálum, | menntamálum og atvinnumálum. Það var á þessum I árum, sem atvinnutækin fluttust burtu og fólkið á | eftir. Á þessum árum voru sjómennimir og verka- | mennimir í sjávarplássunum í öllum kjördæmum I Framsóknarflokksins frá Hornbjargi til Homafjarðar | atvinnulausir frá vetumóttum unz vertíð hófst sunn- | anlands. Þá hurfu þeir til hinna ýmsu verstöðva í leit i að vinnu sem oft reyndist þó gefa lítið í aðra hönd. | Nær allar stórframkvæmdir voru framkvæmdar fyrir | erlend lán eða gjafafé og það að það var allt notað á | Suður- og Suðvesturlandi ýtti enn meir á fólksstraum- | inn til Suðurlands. Á ÞESSUM árum náði Framsóknarflokkurinn fótfestu | á Suðumesjum með því að flytja þangað fólk utan að f landi beint og óbeint. Hvergi örlaði á viðleitni í fullri | alvöru að reyna að stemma stigu við þessari óheilla- | þróun sem verður seint bætt. Þrátt fyrir þá deyfð sem | [ virtist hjá ráðamönnum þjóðarinnar á þessum árum | reyndu þó þau sveitarfélög er meira máttu sín, að I j klóra í bakkann og reyna að skapa atvinnu, en skiln- \ ingsleysi, fjárfestingarhöft og gjaldeyrishömlur tor- | velduðu framkvæmdir. Einnig voru hagsmunir flokks- | I ins þungir á metaskálunum, þannig var eitt stærsta | hraðfrystihús landsins byggt austur á f jörðum með til- | styrk hins opinbera, aðeins til að standa þar ónotað i fram á þennan dag. Á sama tíma áttu Akureyringar | ; í örðugleikum með sitt hús vegna hins algjöra skiln- | ingsleysis, er þá ríkti á mikilvægi þessa happasæla | fyrirtækis. FLEST árin á þessu tímabili kom til harðra átaka á | vinnumarkaðinum. Höfuð orsök þeirra mun hafa ver- i ; ið að kaupmáttur launa var lítill, og svo það algera I skilningsleysi á því, hve mikla þýðingu félagslegar um- | bætur hafa, er ríkir hjá Framsóknarflokknum. Ein- | hver mundi nú segja að flokkurinn hafi þó hugsað | vel um bændurna. Því er til að svara að á því þrjátíu | ára blómaskeiði Framsóknarflokksins er hann liefur í ráðið meira og minna um stjóm landsins, hefur fólks- | flóttinn verið mestur úr sveitunum, og þó að mikil | bylting hafi orðið í landbúnaði, hefur algjörlega mis- 1 (Framhald á blaðsíðu 7) | MaimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiHiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinÁ ER HRÍMBAGUR HEPPILEG UR BARNALEIKVÖLLUR? Bílstjóri, sem á leið oft um bæinn, bað AM að spyrja eftir, hvort líkið af Hrímbak í Sand- gerðisbót gæti talist heppilegur leikvangur fyrir börn. Sagðist bílstjórmn hafa nú fyrir stuttu séð börn um borð í togaranunl og kvaðst vilja fullyrða að slysa hætta væri mikil af þessu til- tæki barnanna, vart væri hægt að ásaka bömin fyrir þetta, því að öll höfum við verið ung og höfum leitað ævmtýra í leik og galsa. AM tekur undir þessi orð bílstjórans. Hrímbakur er einn af svörtu blettunum á ásýnd bæjar okkar og eigi bætir úr skák, ef hann á eftir að valda lífsglöðum börnum fjörtjóni eða Innlestingu. Vill ekki Fegrunar félag Akureyrar skera upp herör fyrir því að togarinn verði fjarlægður úr hinni vina- legu Sandgerðisbót? Því leita ekki Akureyringar til Varnar- liðsins um aðstoð í þessum vanda? Með allri sinni hern- aðarþekkingu munu vemdarar okkar eiga auðvelt með að ráða niðurlögum eins togara. Eða livert er þitt álit lesandi? HALLÓ, AKUREYRINGAR, HALLÓ, HALLÓ. Ráð til að losna við söluopin á kvöldin, er fundið. Reynt í miklu frostunum um daginn, og gafst vel. Galdurinn er sem sagt þessi: Þegar þú kemur að einhverju söluopinu, til dæmis BSA. Nei annars, þar eru nú dymar aðallega notaðar, bæði á kvöldin og nóttinni, en sölu- opið sparað að sama skapi. Við skulum byrja hjá Oddi. Þú kallar (inn um opið auðvitað): Eina pylsu, eina kók, nei, held- ur valash. Nú áttu að verzla sem mest við þitt eigið fyrir- tæki. Því mér skilst að þú og ríkið eigið meira í Sana, en Sóbies og bankinn. Jæja, nú ertii búinn að panta og þér máski orðið kalt, en þá er bara að berja sér, eða þá að stappa niður fótunum og arga, en ekki =<KX*= hátt, í öllum bænum ekki liátt. Á meðan afgreiðslumaðurinn eé að taka til pylsuna og valashinn þá teygir þú hendina í smekk- lásinn að innanverðu og opnar hann. Svo þegar afgreiðslumað- urinn réttir þér umbeðnar vör- ur (út um opið auðvitað), þá setur þú hnéð í liurðina, sem þá hrekkur opin og þú gengur inn í hlýjuna með vöruna í hendinni, sem þú keyptir út um söluopið. Næst er svo að biðjal afgreiðslumanninn afsökunar, en hann mun svo læsa hurðinni á ný, og þú losnar við að stýfa frosna pylsu og krapaðan valash. En nú máttu ekki fara út aftur fyrr en næsti maður s kemur hér með spumingunni á framfæri. ÞAKKIR TIL BIRGIS HELGASONAR. Móðir skrifar. Mig langar til að biðja blaðið fyrir þakkir mín ar til Birgis Helgasonar söng- kennara. Ég fór á ársskemmtun Barnaskóla Akureyrar og sé ekki eftir því, því að þar var sannarlega margt að sjá og heyra, sem ánægju vakti. En það sem mesta hrifni mínal vakti var hljómsveit barnanna og hinn fjölnienni söngflokkur. Það gat engum dulist að hér hafði söngkennari skólans unn- ið mikið og gott starf og vil ég biðja blaðið fyrir beztu þakkir til Birgis Helgasonar. Ánægju- legt var að sjá hve bömin lifðu sig inn í hlutverk sín — og þau bókstaflega geisluðu af ham- ingju. Þetta voru orð móður- innar og margar fleiri jákvæð- ar raddir hefur blaðið heyrt um ársskemmtun Barnaskóla Akur eyrar. HLERAÐ kemur að söluopinu, þá opnar þú hurðina það mikið, að hann geti smogið inn, en hvíslaðu samt að honum um leið: Farðu ekki út fyrr en sá næsti kemur. Þannig ætti þetta að geta endur tekið sig allt kvöldið. Fjölgandi kvöldsölur KEA. Fækkandi bæjarfulltrúar Franisóknar. Framhald við tækifæri. Akureyringur. VAR VARASTÖÐIN ÓVIRK? Sl. þriðjudagskvöld varð Ak- ureyri rafmagnslaus og stóð myrkvunin yfir í nær hálfan annan tíma. Akureyringur spyr af því tilefni, hvers vegna vara- stöðin hafi ekki verið sett í gang og með þvi miðlað ljósi og hita til bæjarbúa á meðan Laxár- virkjun var í verkfalli? AM TÓNLISTARSKÓLINN. Blessaður kæri AM. Nú lang ar mig til að vita hvort þú getir ekki svalað forvitni minni. Það er uin Tónlistarskóla okkar, ræður þar bara einn maður? Fiðlukennsla hefur verið þar er» kennarinn meiddist og ég veit með vissu að hægt var að fá ágætan kennara í staðinn en það þótti víst óþarfi. Síðast þeg- ar ég vissi var engin kennsla á fiðlu. Orgelkennarinn kemur alltaf of seint, hörnin bíða þetta tekur tíma frá þeim \4ð annan lærdóni. Mundi hann líða þeim óstundvísi? Það held ég ekki. í minni æsku var strangt tekið fram við mig, VERTU ÆTÍÐ STUNDVÍS. Því fá börnin í Tónlistarskólanum ekki frí þar um leið og þau fá mánaðarfrí í barnaskólanum eða hvaða skóla sem þau eru í? Það er gert í Reykjavík. Tónlistarunnandi. JD A. M FERMINGARBÖRN í Akureyrarkirkju skírdag 3. apríl kl. 10.30 f. h. STÚLKUR. Agnea Björg Hreinsdóttir, Ásvegi 26 Anna Bára Gunnarsdóttir, Aðalstrœti 24 Anna Lilja Sigurðardóttir, Hamra- gerði 19 Ásta Ananíasdóttir, Spítalavegi 8 Bjarney Guðrún Sigurjónsdóttir, Hvannavöllum 6 Elsa Birna Sveinbjörnsdóttir, Strand- götu 29 Fanný María Clausen Jóhannsdóttir, Einholti 2 C Gígja Þórarinsdóttir, Goðabyggð 5 Guðrún Siguróladóttir, Lönguhlíð 3 B Gunnhildur Áskelsdóttir, Þingvalla- stræti 34 Heiðdís Björk Valdimarsdóttir, Skarðs- hlíð 36 F Helga Einarsdóttir, Álfabyggð 8 Helga Guðmann, Skarði Helga Tómasdóttir, Hafnarstræti 21 Ingunn Elísabet Einarsdóttir, Kringlu- mýri 4 Jórunn Sigfríður Birgisdóttir, Þingvalla- stræti 29 Margrét Þorvaldsdóttir, Kotárgerði 18 Sigríður Baldursdóttir, Skipagötu 7 Sigríður Sigurðardóttir, Norður- byggð 1 A Sigrún Ingibjörg Arnardóttir, Löngu- mýri 19 Soffía Guðrún Ragnarsdóttir, Álfa- byggð 6 Steinunn Jónasdóttir, Grænugötu 8 Valdís Ármann Þorvaldsdóttir, Hrafna- gilsstræti 32 Þórdís Unnur Þórðardóttir, Munka- þverárstræti 1 DRENGIR. Ármann Heiðar Ármannsson, Hrafna- gilsstræti 21 Baldur Reynisson, Þórunnarstræti 83 Björn Vigfússon, Ásabyggð 10 Einar Sigurðsson, Kotárgerði 17 Friðrik Baldur Þórsson, Brekkugötu 29 Gestur Helgi Friðjónsson, Holtagötu 5. Gísli Andrésson, Klapparstíg 5 Guðmundur Karl Halldórsson, Hrafna- gilsstræti 2 Haraldur Ingi Haraldsson, Byggða- vegi 91 Haukur Jóhannsson, Oddeyrargötu 8 Haukur Tryggvason, Ásvegi 25 Haukur Þórðarson, Stafholti 14 Helgi Friðjónsson, Hamarsstíg 16 Hólmgrímur Svanur Sigvaldason, Norðurbyggð 18 Jón Jónsson, Hafnarstræti 107 Jón Óli Ólafsson, Sólvöllum 7 Jónas Óli Egilsson, Lækjargötu 22 B Marinó Steinars Steinarsson, Hafnar- stræti 37 Pétur Eggert Kristjánsson, Naustum I Rúnar Kristdórsson, Aðalstræti 7 Sigfús Axfjörð Sigfússon, Hafnar- stræti 81 Sigurður Mikaelsson, Eyrarlandsvegi 20 Trausti Axels Haraldsson, Kotárgerði 4 Valgeir Hauksson, Lönguhlíð 45 Þorgeir Jónsson, Byggðavegi 113 Þorsteinn Stefán Eiríksson, Reyni- völlum 4

x

Alþýðumaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.