Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 23.05.1969, Blaðsíða 2

Alþýðumaðurinn - 23.05.1969, Blaðsíða 2
Í^MlÓTTin XÞHOTTIH XÞROTTIR IX»IiÖTTIR ÍÞHÓTTIB Sigurvegararnir, sveit Harðar Arnþórssonar. Frá vinstri: Gústav Níelsson, Sigfús Steingrímsson, Sig-> urður Hafliðason og foringi sigurvegaranna Hörður Arnþórsson. AM óskar Siglfirðingunum til ham- ingju með sigurinn. NORÐURLANDSMEISTARAMÓTIÐ í BRIDGE: DAGANA 15.—17. þ. m. var í mótinu, 2 frá Akureyri, 2 frá Bridgemót Norðurlands haldið Siglufirði og 2 frá Húsavík. á Húsavík. Sex sveitir tóku þátt Sigurvegari eða Norðurlands l.deildin að byrja FRÁ síðustu áramótum hefur íþróttasíða AM hvorki verið fugl né fiskur og hefir undir- ritaður fengið marga skömm í hattinn fyrir, sem ég hefi reynt að bera af karlmennsku á mín- um krangalegu herðum. Það skal viðurkennt að það var mér mikið áfall þá er Reyn- ir Hjartarson tjáði mér eftir ára mótin að liann hefði ákveðið að hætta ritstjórn síðunnar — og sagði mér ástæöur er ég hlaut að taka gildar — og það kom mér engan veginn á óvart að all erfitt væri að ritstýra íþrótta- síðu í bæ þeim er nefnist Akur eyri, það veit ég að fyrirrennar Reynis munu eigi mótmæla, þeir Þór Þorvaldsson og Frí- mann Gunnlaugsson og fer ég eigi lengra út í þá sálma að sinni nema sérstakt tilefni gef- ist til, en ef svo kynni að reyn- ast skal ég ófeiminn birta nokkra punkta um hvernig hinn sanni íþróttaandi getur villzt úr á öngstræti. Ég hefi eigi þakkað Reyni fyr ir ómetanlegt liðsinni en færi honum hér með heila þökk fyrir. En nú hefi ég góðar fréttir að færa. fþróttasíðan hefur fengið nýjan starfskraft, sem óefað mun lyfta henni úr þeim öldu- dal, sem hún óneitanlega hefur verið í það sem af er árinu — og enn er það maður úr prent- arastétt bæjarins sem hleypur undir baggann. Árni Sverrisson tekur hér með við ritstjórn síð- unnar með þessu blaði — og ég er þess fullviss að Ámi mun gera íþróttasíðuna aftur lifandi eins og hún var í tíð fyrirrenn- Árni Sverrisson. ara hans, Reynis, Þórs og Frí- manns — og ég vona að AM þótt fátækt blað sé geti sent Árna á vettvang þar sem ÍBA- piltarnir okkar mæta til leiks um íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu á þessu sumri og fleirum — og ég er þess fullvis^ að Árni mun ófeiminn skrifa eins og honum býr í brjósti. Ég býð hann velkominn til sam- starfs og þakka honum fyrir að létta af þér þeim þunga kross, sem hin dauða fþróttasíða hefur verið mér, það sem af er árin. s. j. meistarar urðu sveit Harð- ar Arnþórssonar frá Siglufirði, sem hlaut 65 stig en sveitina skipa auk Harðar, Gústav Níels son, Sigfús Steingrímsson og Sigurður Hafliðason. 2. varð sveit Guðjóns Jónssonar frá Húsavík með 62 stig og 3. sveit Mikaels Jónssonar frá Akureyri með 56 stig. Bridgefélag Húsavíkur sá um mótið. Mótsstjóri var Olafúr Erlendsson. SL. FIMMTUDAG boðaði Knattspyrnufélag Akureyrar til blaðamannafundar að Hótel Varðborg og var tilefni fundar- ins það, að valdir höfðu verið beztu íþróttamenn KA 1968, og tóku þau á móti verðlaunum sínum. íþróttamaður KA 1968 í eldri flokki var kjörinn ívar Sig- mundsson, og hlaut hann far- andgrip, sem fyrrverandi for- menn KA gáfu á 40 ára afmæli félagsins sl. ár. í öðru sæti varð Kári Árnason, og 3. varð Magn- ús Ingólfsson, og hlutu þeir þre menningar snotra gripi til eignar. í unglingaflokki var Barbara Geirsdóttir kjörin íþróttamaður KA 1968. í öðru sæti varð Örn Þórsson og 3. Halldór Matthías- son. Barbara hlaut fagran bik- ar, farandgrip, sem fyrsta stjórn KA gaf á 40 ára afmæli félags- ins. Auk þess hlutu þau gripi til eignar. — Ákveðið er að val íþróttamanns KA fari fram ár- ÞANN 26. dag maímánaðar (annan í hvítasunnu) hefst 1. deildarkeppnin í knattspyrnu. Sú breyting verður á deildinni, að nú keppa 7 lið í stað 6 áður. Var þessi breyting mjög gagn- rýnd á sínum tíma. En þetta er nú búið og gert, og við vonum bara að þessi breyting verði knattspyrnunni til bóta, en ekki á hinn veginn. Það má búast við að Reykja- víkurfélögin hafi -meiri leik- reynslu en félögin úti á landi, til að byrja með, vegna aðstöðu þeirra við landsliðsæfingarnar. Liðið frá í fyrra f STUTTU viðtali við Einar Helgason þjálfara ÍBA í knatt- spyrnu, tjáði hann okkur að lið ið hefði leikið nokkra æfinga- leiki í vor. Þar á meðal tvo leiki við „landsliðið". Einn við ungl- ingalandsliðið, við ÍBV í Eyj- um, og einnig við Húsvíkinga. Einar hvað litlar breytingar verða á liðinu frá í fyrra, nema hvað Kári Árnason yrði ekki með, í það minnsta ekki til að byrja með. Um sigurmöguleika vildi Einar ekki segja annað en það, að það væri til lítils að vera að þessu ef maður hefði ekki einhverja trú á sigri. Aðspurður um það hvort hon um fyndist ekkert við það að athuga, að lið sem sigraði „landsliðið", hefði ekki einu sinni menn á varamannabekk „landsliðsins“, hvað þá annað, sagðist Einar ekki vera dómbær á það, þar sem hann hefði ekki séð svo mikið af leikjum í sumar. En Einar taldi það mjög gott unglingalandslið, sem gæti lega, og ætti það að verða til eflingar íþróttastarfs hjá félag- inu. En með þessum orðum vil ég ekkert spá Reykjavíkurfélög- unum frekar sigri. Á mánudagirin fer ÍA til Keflavíkur og leika þar við heimamenn. En ÍBA fer til Vest mannaeyja og leikur þar við ÍBV. Verður gaman að vita hvort Akureyringunum gengur eins vel í þeirri ferð og í ferð- inni í vor, en þá sigraði ÍBA með 2 mörkum gengn engu. í það minnsta vonum við Akur- eyringar það. Daginn eftir byria svo Reykjavíkurfélögin með leik Fram og Vals. mun lífið breytt neitað sér um mann eins og Gunnar Austfjörð. íþróttasíðan óskar ÍBA-liðinu góðs gengis á komandi keppnis- tímabili og vonandi fá Akur- eyringar bráðlega að sjá íslands meistarabikarinn fyrir norðan. Einnig vonum við að augu „einvaldsins" nái alla leið norð- ur til Akureyrar. Syndið 200 METRANA g>3xS>^xíx^<$>^^$xjxS>s>3xjx$x$*Sx$x$x$>3>3> - VINNUFRIÐUR? (Framhald af blaðsíðu 1). hættu störfum í árslok 1967 eða síðar. Fá þessir menn sömu rétt indi og 15 ára starfsfélagar og fá þannig 20% af meðalkaupi sínu síðustu 5 árin. Ríkisstjórn- in lét fylgja samningunum yfir- lýsingu, þar sem liún lofar að útvega fjármagn til þessa, aðal- lega úr atvinnuleysistrygginga- sjóði en eins úr ríkissjóði. Sér- stök sjóðsstjórn verður, skipuð 1 manni frá launþegum, 1 frá vinnuveitendum og 1 frá ríkis- stjórn. Skiptir þessi upphæð tug um milljóna, að mati trygginga- fræðinga. Ivar oq Barbara kjörin bezt íþróttamanna KA árið '68

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.