Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 05.09.1969, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 05.09.1969, Blaðsíða 3
AUGLYSING UM LAUSAFJÁRUPPBOÐ Ymis konar ótollafgreiddur varningur verður seldur á opinberu uppboði til lúkningar aðflutn- ingsgjöldmn, sem hefst á lögreglustöðinni á Aikur- eyri hinn 12. sept. n.k. kl. 14.00, en verður síðan framhaldið í vöruskemmum Eimskip, á Oddeyr- artanga og tveimur bröggum á Oddeyri, eftir nánari ákivörðun uppboðsréttar. Selt verður: Innréttingar, teppi, stólar, tilbúnir bílskúrar, ýmsar byggingavörur, tómar öl- og gos- drykkjaflöskur, ýmis konar véla- og málmvara, vélar til niðursuðuverksmiðju o. fl. — Vörurnar verða til sýnis fimmtudaginn 11. sept, n.k. kl. 17.00-19.00. BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI, 2, sept. 1969. ~ — Ný hafnarreglugerð Nýkomnar Hiirn 18. júlí 1969 staðfesti sjávarútvegsmálaráð- herra nýja reglugerð fyrir Akureyrarhcifn, sem bæjarstjórn hafði.samjrykkt 25. febrúar 1969. golffreyjur Hafnarregiugerðin gekk í gilidi 1. september s.l. Athygii innflytjenda er vakin á nýjum vöru- gjaldsákvæðum reglugerðarinnar. Afrit af regiugerðinni fást á bæjarskrifstofunni. Glerárg. 34 . Sími 21575 Hafnarstjórinn.á Akureyri 1. september 1969, Nýkomnar PÉTUR BJARNASON. !l> / II MJÖG FALLEGAR. KAUPFÉLAG VERKAMANNA KJÖRBÚÐ KINVERSK 2 stærðir - Veggf óðrið Idæðir heimilið Það er vinylhúðað og þolir því sérlega vel þvott. VANTAR YÐUR VEGGFÓÐUR? Þér þurfið aðeins að hringja eða skrifa, og við sendum yður — að kostnaðarlausu — sýnishorn, sem þér síðan getið pantað ef-tir. Sendum um allt land. Klæðning Iii. Laugavegi 164, Reykjavík — Sími 2-14-44. EINKASÖLUUMBOÐ Á AKUREYRI: BYGGINGAVÖRUDEILD KEA. MJÖG LÁGT VERÐ KAUPFÉLAG VERKAMANNA KJÖRBÚÐ MEÐ LOKI HENTUGAR FYRIR SULTUR O. FL. Verð frá kr. 15/- — 80/-. -K 1 líter -K 2 lítrar -K 4 lítrar -K 10 Htrar ENNFREMUR: 5 lítra án loks 10 lítra án loks 20 lítra m. loki JÁRN OG GLERVÖRU- DEILD FRÁ SLÁTURHÚSI KEA Þeir, sem unnið hafa á sláturhúsi voru undan- farin ár og óska eftir vinnu í komandi sláturtíð, eru \ insamlegast beðnir að gefa sig fram á skrif- stofu sláturhússins fyrir 6. sept. næstkomandi. SLÁTURHÚS KEA Símar: 1-13-06 og 1-11-08. TIL ECGJAFRAMLEIDENDA Af marg gefnu tilefni vil Kjötiðnaðarstöð KEA taka fram, að á vetri komanda verða aðeins tekin egg til sölumeðferðar frá framleiðendum, sem hafa föst viðskipti við stöðina með egg sín. Frá öðruni framleiðendum verður aðeins tekið á móti eggjum eftir því sem sölumöguleikar hverju sinni leyfa. KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ KEA. r Frá Veðdeild Búnaðarbanka Islands Samkvæmt lögurn frá 2. maí 1969 um breyting.u á lausaskuldum bænda í föst lán og samkvæmt regiugerð urn ,6. íiokk Veðdeildar Búnaðarbanka íslands frá.9. júlí 1969, er Veðdeild heimilt að gefa út nýjan íiokk bankavaxtabréfa til afhend- ingar eingöngu til greiðslu á lausaslkuldum bænda vegna.framkvæmda, sem þeir hafa ráðizt í á jörðum sínum á .árunum 1961—1968, að báð- um meðtöldum. Bankavaxtabréfin eru til 20 ára. Ársvextir 8.5%. Þeir bændur, sem hyggjast fá lán í þessu skyni úr Veðdeildinni, verða að sækja um það fyrir 1. nóvember næstkomandi og færa sönnur á rétt- mæti þess. Umsókn verður að íylgja: 1. Veðbókarvottorð yfir jarðeignina, sem setja á að veði fy.rir láninu. 2. Matsgjörð, framkvæmd af tveim matsmönn- um, útnefndum af viðkomandi sýslumanni. 3. Afrit síðasta skattframtals, ásamt landbúnaðar- skýrslu. 4. Skrá yfir lausaskuldir, sem til var stofnað vegna framangreindra framkvæmda, og skrif- legt samþykki skuldareiganda um, að hann taki bankavaxtabréfin sem greiðslu. Lánin til bænda verða til 20 ára með 9% árs- vöxtum. Tokið skal fram, að lánbeiðni verður ekki tekin tiLgreina, nema. umsækjandi sé í fullum.skilum við Stofnlánadeild og Veðdeild. Lántakanda ber að greiða í peningum kostnað við lánveitinguna. Reykjavík, í ágúst 1969, VEÐÐEILD BÚNAÐARBANKA ÍSLANDS.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.