Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 12.09.1969, Blaðsíða 7

Alþýðumaðurinn - 12.09.1969, Blaðsíða 7
 - ínnlit í SANA ... (Framhald a£ blaðsíðu 1). lenzku ílugfélaganna, skipafé- laganna og einnig þeirra frí- hafna er orðnar eru að veru- leika sunnanlands. Sterki bjór- inn eins og þú sagðir áðan er enn bannvara á íslandi, sú stað reynd þýðir aukinn kostnaðar auka fyrir verksmiðjuna. Toll- gæzlumenn verða að vera til staðar þá er bjórinn er tappað- ur og læstur inni. (Innskot. Hún er andsk.... rammgerð hurðin er geymir sterka bjór- inn og er það ekki nema fyrir fagmann í innbroti að fást við hana, en kannski Pétur „sjómað ur“ nái sigri í þriðju lotu að ' leyfður skuli Vlera áfengur bjór til n^yzlu á íslandi). Hver er afkastageta verk- smiðjunnar á dag, hvort sem um öl eða gosdrykkjafram- leiðsht' er að ræða? Svona um 24 þúsund flöskur á dag. En eru einhverjar nýjungar í framleiðslu Sana á dagskrá? Já, 2 nýjar framleiðslugrein- ar skal nefna, sem þegar eru komnar á markaðinn. Er það ávaxtasafi og blöndusaft, er nú þegar hafa aflað sér vinsælda , hjá neytendum. Sana mun að ar. Góð þjónusta við neytendur er viljayfirlýsing okkar. Síðan gengur Magnús verk- stjóri með mér um salarkynni sjálfsögðu fylgjast með nýjung- um, tækni og tízku varðandi framleiðsluvörur verksmiðjunn Sana. Hann sem fagmaður er af einlægni og velvild vill kynna blaðamanni er að garði ber full komnustu öl- og gosdrykkja- verksmiðju landsins. Hann bendir mér á takka hinnar „atoumisku“ verksmiðju. Ef ég - BJARTSÝNISMAÐUR (Framhald af blaðsíðu 5). Einar, ætla ég ekki að leggja dóm á, en bjartsýnismaður muntu vera. Já, því svara ég hiklaust ját- andi. Ég hefi alltaf verið bjart- sýnismaður og hefi að fullu getað notið sólar í dag, fyrir áhyggjum af því að kannski ýrði komin rigning á morgun. Með þessum lokaorðum Ein- ars skal reka endahnútinn á spjall okkar. Þökk fyrir Einar. ' s. j. styð á þennan takka þýðir það að Vallash verður framleiddur á morgun, en þeesi takki þýðir Jolly-kóla, þessi Thule o. s. frv. — og svo berst sterki björinn aftur á dagskrá okkar Magnús- ar. Staðreynd er að nú hyllir undir að tollvörugeymsla rísi hér á Akureyri — og betra er seint en aldrei og bygging slík hlýtur að kalla án tafar á frí- höfn á Akureyri, er samdóma álit okkar Magnúsar, er hlyti að verða jákvæð þróun gegn of sterku höfuðborgarvaldi — og þá er ég labbaði úr hlaði Sana fann ég til gleði í sálarkorni að 32 hluthafai' hafa komið í veg fyrir það, að Sana yrði rekið sem útibú frá Stór-Reykjavík. s. j. (Framhald af blaðsíðu 2). Héráðssamb. S.-Þingeyinga 62.0 Ungmennasamb. A.-Hún. 30.0 Ungmennas. Skagafjarðar 10.5 Ungmennasamb. V.-Hún. 6.5 (Framhald af blaðsíðu 8). verið öfugt farið, því að félagið stendur alls ekki í sínu stykki, t. d. eru þeir unglingadansleikir sem félagið hefur staðið að telj- andi fáir — og svo er um aðra unglingastarfsemi þessa félags. Við viljum gjarnan geta þess hér að við bjóðum hverjum þeim aðila, þar á meðal Fönn, samstarf í vetur um hálfsmán- aðarlega unglingadansleiki. Við erum reiðubúnir og við stönd- um við það, ef vilji og skilning- ur er fyrir hendi hjá æskulýðs- félögum bæjarins. En vendum okkar kvæði í kross piltar. Mér er fullkunnugt um að hljómplatan er nú fyrir stuttu kom út með ykkur hafi selzt óhemju vel — og sé upp- seld — og ég þekki t. d. ungfrú eina er spilar plötuiyi ykkar daginn út. Mun mega vænta fleiri hljómplatna með ykkur á næstunni? Jú, um þessar mundir er ver- ið að vinna að tveggja laga plötu með okkur og auk þess um komi út einhvern tíman á - HEYRT, SPURT ... (Framhald af blaðsíðu 4). Slökkvistöðinni. Það er rétt. Það er bara einn maður frá kl. 8 að morgni til 13, en síminn 12200 er líka á lögreglustöðinni og svarar neyðarkalli. Svo skal ég gefa nokkrar upplýsingar. Á sínum tíma og sjúkrabíllinn var pressaður inn á Slökkvistöðina, taldi ég að það þyrfti minnst 2 varðmenn til viðbótar, en efna- hagur bæjarins kom í veg fyrir það, að nema einn væri ráðinn. Ég finn fullvel að þetta er ekki forsvaranlegt að liafa sjúkrabíl nema að 2 menn séu með hann og þarf því að ráða 3 fasta menn í slökkviliðið til viðbótar svo að hægt sé, að íbúar Akureyrar njóti þarna öryggis, sem ég við- urkenni að þeir hafi fulla heimt ingu á. En að endingu þetta. Ég veit, að sá er skrifar sig „gamla manninn í timburhúsinu“ mun ekki vera ókunnugur á Slökkvi stöðinni og gæti hann talað við mig um ýmis öryggismál og kannski liefði maður eitthvað gott af því (Blaðadeilur vil ég ekki). Eftirmáli AM. Prentvillupúk- inn brá sér á leik í upphafi þeirrar greinar er slökkviliðs- stjóri er hér að svara. Þar stóí slökkviliðsbíll en ekki sjúkra- bíll — og vill blaðið koma þess- arri leiðréttingu vonandi óbrenglaðri til beggja aðila. FORSTJÓRASKIPTI í SLIPPSTÖÐINNI. Blaðið hefur fregnað að nú nýverið liafi orðið forstjóra- skipti í Slippstöðinni h.f. Skapti Áskelsson hafi látið af starfi en við hafi tekið Gunnar Ragnars. Stigahæstu einstaklingar. f kvennagreinum: stig Sigrún Sæmundsdóttir, HSÞ 12 í karlagreinum: stig Jón Benónýsson, HSÞ 2214 næsta vetri, en frá þessu hefur ekki verið gengið til fullnustu ennþá. En ég hefi hlerað að breyt- ingar séu nú á næsta leyti hjá hljómsveitinni? Já, það er sannleikanum sam kvæmt. Páll hættir en í hans skarð kemur Kristmundui' Jónasson. Svo lokaorð piltar? Ja, ekkert nema það að við vonum að Geislar geti orðið bæði ungum og öldnum til ánægju í framtíðinni. Við erum ekki blindaðir af neinum isma í tónlist. Við viljum gjarnan ná til allra ungra, miðaldra og ald- inna, sem gaman hafa af því að fá sér snúning — og þú mátt gjarnan hnýta í skottið á þessu rabbi okkar að umboðssími okk ar er 11982 — og svo biðjum við að heilsa öllum er veitt hafa okkur velvilja, vináttu og ánægjustundir í ferðalagi okkar um landið í sumar. AM er ánægja að verða við þeirri bón og óskar Geislum velfarnaðar í framtíðinni. s. j. Þær Ester Antonsdóttir og Sóley Guðmundsdóttir eru handfljótar að taka á móti sterka bjórnum, þá er hann kemur siglandi til þeirra á færibandi, og raða flöskunum. Ljósm.: H. T, - Meistaramóf Norðurlands - Viljum ná til hinna eldri | - Norsku kosningarnar | § (Framhald af blaðsíðu 4) | 1 deildi fylgi jafnaðarmanna í tvo stríðandi liópa. Auð- | I vitað á að skapa eina sterka heild, ekki reyna að veikja | | stofn, sem fyrir er, með klofningsstarfi. Slíkt er ekki i i þjónusta við málstað alþýðu. Persónulegur metnaður f i má ekki vinna slík skemmdarverk. SAMEINUMST, i | EN SUNDRUMST EKKI. Það kennir okkur alþýðu- | I hreyfingin í Noregi. '>'lllllllllllllllllllMIIIIIIMIIIIIII1imiMIIIIMIMIIIIIIMIIIIIMMII IIIIIIIIIIIIIIMIIII111111111111111111IIIIIMIIIIIIIIIMMIIIIII* TILKYNNING UM FULLTRÚAKJÖR Kjör fulltrúa Verkalýðsfélagsins Einingar á 11. þing Alþýðusanibands Norðurlands fer fram að viðhaiðri allsherjaratkvæðagreiðslu samkv. lög- um félagsins. Kjörlistum með nöfnum 14 aðalifulltrúa og 14 varafuilltrúa ber að skila til skrifstofu félagsins fyrir kl. 12 á hádegi miðvikudaginn 17. sept. Hverjum kjörlista skuhi fylgja meðmæli 100 full- gildra félagsmanna. Kjörlisti stjórnar og trúnaðarmannaráðs liggur frammi í skrifstofu félagsins til athugunar fyrir félagsmenn. Stjórn Verkalýðsfélagsins EININGAR. TILKYNNING UM FULLTRÚAKJÖR Kjör fulltrúa Verklýðsfélagsins Einingar á 4. þing Verkamannasanrbands íslands ler fram að viðhafðri allsherjaratkvæðagreiðslu samkv. lög- um félagsins. Kjörlistum með nöfnum 7 aðalfulltrúa og 7 varafulltrúa ber að skila til skrifstofu félagsins fyrir kl. 12 á hádegi miðvihudaginn 17. sept. Hverjum k jörlista skulu íylgja meðmæli 100 full- gildra iélagsmanna.. Kjörlisti stjórnar og trúnaðarmannaráðs liggur frammi í skrifstofu félagsins til atluigunar fyrir félagsmenn. o Stjórn Verkalýðsfélagsins EININGAR. TIL SOLU: SPERRUR, 21/2”x6” og 3"x6” (spanna 8 metra, í 40 m þaklengd). Einnig BÁRUASBEST og BÁRUJÁRN á þak. Selst undir hálfvirði. BALDUR SIGURÐSSON, sími 1-27-77. HÁKARL Frá VOPNAFIRÐI - úrvalsgóður. KJÓRBÚÐIR KEA

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.