Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 26.09.1969, Blaðsíða 6

Alþýðumaðurinn - 26.09.1969, Blaðsíða 6
Tónlistarfélagsfundur N. K. LAUGARDAG 27. sept. verður haldinn fundur stjórnar og styrktarfélaga Tónlistar- félags Akureyrar í Borgarbíói kl. 5.30. Er hér um að ræða rabb fund um vetrarstarfið og vænt- anlegar skipulagsbreytingar í félaginu. Er þess fastlega óskað að styrktarfélagar T. A. mæti á fundinum. — Aðalfundur T. A. verður í Tónlistarskólanum sunnudaginn 28. þ. m. kl. 5.30. (Fréttatilkynning frá Tón- listarfélagi Akureyrar). SENDUM ÚT (Framhald af blaðsíðu 8). laust að rjúfa núverandi stjórnarsamstai'f nú þegar á þessu hausti. Þetta er persónu leg skoðun róttæks jafnaðar- manns, sem oft hefur harmað það, hve oft kommúnistar hafa getað blekkt skoðanabræður mína, gert þá að flekafuglum í atkvæðaveiðum í þágu komm únismans. s. j. Barna- CREPEPILS STÆRÐIR 2-10. VERZLUNIN DRÍFA HAUSTMARKAÐUR Okkar árlegi haustmarkaður hefst mánudaginn 29. sept. Vöruúrvalið er mjög fjölbreyt: FATNAÐUR alls konar - TAUBÚTAR í þúsundatali - LEIKFÖNG - BÚSÁHÖLD - HERRASKYRTUR á kr. 100.00 - HERRAFRAKKAR, úr góðum efnum, á kr. 200.00, svo eitthvað sé talið. SJÓN ER SÖGU RÍKARl Komið - skoðið, og gerið góð kaup Ath.: Markaðurinn stendur aðeins fáa daga. AMARO Terylene-efni nýkomið. MARGIR LITIR. Verð frá kr. 300.00. VERZLUNIN RÚN UTBOÐ Laxárvirkjun óskar tilboða í framlkvæmdir við byggingavirki 1. stigs G1 j úfurversvirkjunar við Brúar í Suður-Þingeyjarsýslu. Útboðsgagna má vitja, gegn tíu þúsund króna skilatryggingu, á skrifstofu Laxánvirkjunar á Ak- ureyri og hjá verkfræðiskrifstofu Sigurðar Thor- oddsen s/f, Ármúla 4, Reykjavík. Frestur til að skila tilboðum rennur út 20. des. 1969. LAXÁRVIRKJUN. Kínversk bollapör með BRAUÐDISKUM - 3 litir. FALLEG og ÓDÝR- KAUPFÉLAG VERKAMANNA KJÖRBÚÐ Obrjótanleg glös 2 stærðir. MJÖG ÓDÝR- KAUPFÉLAG VERKAMANNA KJÖRBÚÐ BRIDGE BRIDGE Tvímenningskeppni BRIDGEFÉLAGS AKUREYRAR hefst þriðju- daginn 7. okt. n.k. kil. 8 síðdegis að Bjargi. — Þátttaka tilkynnist stjórninni fyrir 6. okt. Sjá nánar fíéttatilikynningu frá Bridgefélaginu í blaðinu. BRIDGE BRIDGE Gagnfræðaskólinn á Akureyri verður settur í Akureyrarkirkju miðvikudaginn 1. október n.k. kl. 2 síðdegis. SKÓLASTJÓRI. TILKYNMNG Að gefnu tilefni vil ég taka fram, að unglingum innan 16 ára aldurs er óheimill aðgangur að al- menningsdansleikjum. Er dyravörðum skylt að (krefja Jrá, serri leita inngöngu á a-lmenna dans- leiki, um nafnskírteini, ef ekki liggur Ijóst fyrir að viðkonrandi hafi náð tilskyldum aldri. Geti eða vilji sá, er inngöngu leitar, ekki sýna nafn- skírteini eða sanna aldur sinn á annan hátt, t. d. með ökuskírteini, skal honurn eigi jleyft að fara inn í danshúsið. Nafnskírteini eru því aðeins gild að í þeim sé nrynd af skírteinishafa. Nú í haust miunu sérstakir eftirlitsmenn korna á dansstaði og fylgjast með hvort fyrirmælum Jress- unr er hlýtt. Verði misbrestur Jrar á, verður nrálið tafarlaust ikært til sakadóms. Bæjarfógeti Akureyrar, sýslumaður Eyjafjarðar- sýslu, ÓFEIGUR EIRÍKSSON. RAFMAGNSFITTINGS - til skipa IriiliblrLl mm ---L2EJ.T I T I slippstödin H.F. PÓSTHÓLF 246 . SÍMÍ (96)21300 . AKUREYRI

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.