Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 17.10.1969, Blaðsíða 8

Alþýðumaðurinn - 17.10.1969, Blaðsíða 8
í augsýn: Skrifsfofustólar, vélrihinarsfólar á hjólutn, frá 2575 kr. AUGSYN HF. SÍMI 2-16-90 Smyrlabjargaárvirkjun í Hornafirði NGÐURVERK H.F. A AKUREYRISKILAÐI BYGGINGUM 2 MÁNUÐUM Á UNDAN ÁÆTLUN EINS og frá var skýrt í síðasta blaði fór fram vígsla Smyrlabjargs- árvirkjunar í Suðursvcit í Austur-Skaftafellssýslu þann 3. okt. sl. ■— og var Páll A. Pálsson bláðamaður AM í þeirri för, en þar seir^ blaðið kom ekki út í síðustu viku þarf AM því miður rúmsins vegna að stilda á stóru varðandi þessa nýju og mikilvægu orkugjöf Skaft- fellinga — um leið og blaðið færir þeim beillaóskir — og AM vill minna á að norðlenzkt framtak í þessum virkjunarframkvæmdum kom þar myndarlega við sögu. Eftir því sem rúm leyfir mun blaðið birta myndir er Páll A. Pálsson tók í leiðangrinum. Skilaði verkinu 2 mánuðum undan áætlun. Eins og fram kemur í aðal- fyrirsögn var Norðurverk h.f. á um á undan áætlun, sem mun vera óvanalegt á íslandi enn sem komið er, en Norðurverk tók að sér öll byggingarverk Hornafirði, miðstöð Austur- Skaftfellinga, og sveitirnar í kring njóta góðs af hinum nýja orkugjafa, en virkjunin er 50 km. frá Höfn. Ingólfur Jónsson raforkumála ráðherra ræsti aflvélar virkjun arinnar, en Valgarð Thoroddsen forstjóri Rafmagnsveitna ríkis- ins flutti fróðlega ræðu og rakti byggingarsögu hinnar nýju orkustöðvar í Suðursveit. Undirbúning virkjunarinnar og hönnun og aðrar verkfræði- legar leiðbeiningar annaðist Verkfræðistofa Sigurðar Thor- oddsen í Reykjavík. 39. árgangur — Akureyri, föstudaginn 17. okt. 1969 — 25. tölublað Ágæfur aðalfundur Alþýðuflokksfélags Húsavíkur Smyrlabjargsárvirkjun. Akureyri, sem var aðalfram- kvæmdaaðili virkjunarinnar, og skilaði sínu hlutverki 2 mánuð- Hofsósi 13. okt. Þ. II. NÝLEGA fögnuðu Hofsósbúar og fleiri nýju og vönduðu skipi. Fr það 140 tonn að stærð sam- kvæmt gömlu mælingareglun- um, heitir það Halldór Sigurðs- son, stálskip smíðað í Stálvík h.f. í Garðahreppi — og eigi þarf að taka fram að það er út- búið öllum nútíma siglingatækj um. Eigendur þess er almenn- ingshlutafélag er NÖF nefnist — og má segja að nær hvert einasta heimili í þrem hreppum, Hofsós-, Fella- og Hofshreppi, hafi lagt fram hlutafé, auk þess slæðingur úr þrem öðrum hreppum. Tel ég að vel hafi til tekizt, því að hlutafjársöfnun fór að mestu fram í fyrravetur, Ljósmyndastofa Páls. virkjunarinnar í ákvæðisvinnu. Smyrlabjargsárvirkjun fram- leiðir 1200 kw. og mun Höfn í þá er atvinnuleysið var hér við hvers manns dyr. Halldór Sigurðsson er nú ný- farinn út í sína fyrstu veiðiferð, fór á togveiðar. Við þetta skip bindum við miklar vonir, að það valdi gjörbyltingu í atvinnu lífi okkar hér, því að hráefnis- skortur hefur gert það að verk- um að hraðfrystihúsið hefur skapað sáralitla atvinnu af þeim sökum — og munu margir sam- einast í þeirri bæn að auðna fylgi hinu nýja skipi okkar. Annað lilutafélag stofnað. Hér hefur líka verið stofnað annað hlutafélag, er nefnist HRAÐFRYSTIHÚSIÐ H.F. Er það hlutafélag ekki eins marg- Stjórnarkjör. í upphafi fundarins rakti for- maður félagsins, Einar Fr. Jó- hannesson, starfssögu félagsins frá síðasta aðalfundi og þar kom m. a. fram ásamt mörgu mjög athyglisverðu, að stjórn- málafélag jafnað’armanna á Húsavík er eina félag stjórn- málasamtaka þar í bæ, er held- ur árvissa árshátíð, sem ætíð hefur tekizt með ágætum. mennt og NÖF, en fjölmennt samt, en hluthafar í NÖF munu vera um 150. Þetta hlutafélag (Framhald'á blaðsíðu 7). FYRSTA verkefni L. A. var frumsýnt í gærkveldi í Sjálf- stæðishúsinu. Nefnist það Rjúk andi ráð, söngvaleikur eftir Pír Ó. Man, með tónlist eftir Jón í stjórn félagsins voru kjörnir Einar Fr. Jóhannesson forniað- ur, Sigurjón Jóhannesson ritari og Sigurður Gunnarsson gjald- keri. Ólafur Erlendsson, er gegnt hefur ritarastörfum lil fjölda ára baðst eindregið und- an endurkosningu nú, og þakk- aði formaður honum fyrir vel unnin störf. í varastjórn voru kjörnir ein- róma Ingólfur Helgason vara- formaður, Örn Jóhannsson vara ritari og Gunnar Páll Jóliannes son varagjaldkeri. Almennar umræður. Að stjórnarkjöri loknu hófust almennar umræður. Bragi Sig- urjónsson lýsti viðhorfi ís- lenzkra stjórnmála, eins og þau blasa við nú með haustnóttum. Múla Árnason, en hljómsveitar stjórn annaðist Ingimar Eydal. Leikmyndir skópu leikstjórinn sjálfur og Rósa Kristín, ung listakona hér á Akureyri. Einar Fr. Jóhannesson. mannsins, er hann svaraði af einlægni og hreinskilni. Til máls tóku, og margir oftar en einu sinni, Einar Fr. Jóhannes- son, Guðmundur Hákonarson, Björn Friðfinnsson og Kolbeinn Helgason, er minntist sérstak- (Framhald á blaðsíðu 2) Þetta er fyrst og fremst létt revía og komið inn m. a. á sögu- svið Akureyrarbæjar. Sjálfstæð ishúsið er ekki neitt leikhús í sjálfu sér — og það sem AM vill gagnrýna við frumsýninguna, er að undirspil hljómsveitarinn (Framhald á blaðsíðu 7) S - ÝOÝ .................. Slefnt að auknu og bættu atvinnulífi á Hofsósi Þorpsbúar fögnuðu nýju og glæsilegu skip 5Wc Litið inn á „Rjúkandi ráð' I Sjálfstæðishúsinu Arnar Jónsson sýnir snilli sína sem leikstjóri / —<>0^' Skuldabréf elliheimilanna STJÓRN elliheimilanna á Akur eyri og í Skjaldarvík vill minna á að skuldabréf með ábyrgð Akureyrarbæjar eru til sölu í skrifstofu Akureyrarbæjar og útibúum Landsbankans, Útvegs bankans og Búnaðarbankans hér á Akureyri. Vextir af bréfunum eru 9M*% og eru greiddir fyrirfram fyrir fyrstu 2 árin, þannig að menn greiða ekki nema kr. 8.100.00 út fyrir kr. 10.000.00 bréfin og kr. 4.050.00 fyrir kr. 5.000.00 bréfin og kr. 810.00 fyrir kr. 1.000.00. Lán þetta endurgreiðist síðan árin 1972 til 1976 ásamt vöxt- um eftir útdrætti sem fer fram hjá bæjarfógetanum á Akur- eyri ár hvert. Andvirði bréfanna verður varið til byggingaframkvæmda við elliheimilin. Nú þegar hafa ýmsir bæjarbúar sýnt þessu máli velvilja. Akureyri 8. október. — S. J. \ í GÆRKVELDI hélt Alþýðuflokksfélag Húsavíkur aðalfund sinn — og var fundurinn hinn ánægjulegasti og umræður hinar lífleg- ustu. Á fundinum mætti þingmaður jafnaðarmanna í kjördæminu, Bragi Sigurjónsson, og í för með honum 4 aðrir jafnaðarmenn frá Akureyri, þar á meðal Kolbeinn Helgason formaður Alþýðuflokks- félags Akureyrar, sem jafnframt var bifreiðastjóri hinna akur- eyrsku ferðalanga — og skilaði því starfi með prýði þrátt fyrir slæma færð á vegum. i Að framsöguerindi hans loknu hófust fjörugar umræður og var ótal spurningum beint til þing-

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.