Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 21.11.1969, Blaðsíða 8

Alþýðumaðurinn - 21.11.1969, Blaðsíða 8
f AUGSÝN: ALAFOSSGOLFTEPPIN endasf, endast og endasf AUGSYN HF. SÍMI 2-16-90 BÆKUR 0G HÖFUNDAR Þrjár nýjar bækur frá Bókaforlagi Odds Björnss. I GÆR barst blaðinu 3 nýjar bækur frá hinu þekkta Bókaforlagi Odds Björnssonar. Bækurnar eru: Ættbók og saga íslenzka liests-' ins, 1. bindi, eftir Gunnar Bjarnason kennara á Hvanneyri; Minn- ingar úr Goðdölum og misleitir þættir, síðara bindi, eftir Þormóð Sveinsson og Leyndardómar Lundeyja, barna- og unglingabók, eftir Guðjón Sveinsson. Ættbók og saga íslenzka hests- ins eftir Gunnar Bjarnason. í þessu Maði er um aðeins stutta kynningu á bókum að ræða, en engir ritdómar, sökum þess hve naumur tími var til stefnu. En oíannefnt ritverk mun verða kjörbók allra ís- lenzkra hestamanna, er unna og dá hestinn, þarfasta þjón ís- lenzku þjóðarinnar í gegn um aldirnar. Og AM vill fullyrða strax, eftir að hafa farið hönd- um um bókina, að eigi hefur verið kastað að henni höndum af hend útgefanda. Bókin er n\Sv Skjaldborg sf. annað bókaútgáfu- fyrirtæki kveður sér líka hljóðs NÚ ÞESSA dagana er annað bókaútgáfufyrirtæki á Akureyri, Skjaldborg s.f., að senda á miárkað fyrstu bók sína. Nefnist hún Rík; betlarinn eftir Indriða Úlfsson skólastjóra, en eftir næstu helgi mun koma í bókaverzlanir í útgáfu Skjaldborgar, skáldsaga er nefnist Ólgandi blóð og er höfundur hennar Hanna Brá, er mun vera dulnefni, en höfundurinn er akureyrsk stúlka. Ríki betlarinn eftir IndriÖa Úlfsson. í gær barst AM frá Skjald- borg saga Indriða Úlfssonar, Ríki betlarinn, sem er barna- og unglingabók, sem er í raun og veru sjálfstæð bók, en er þó á vissan hátt framhald af Leyni skjalinu, er kom frá höfundi fyx-ir jólin í fyrra og varð alger metsölubók hér á Akureyri og víðar. Hin nýja bók höfundar er eigi síður viðbui’ðarrí-k og spennandi. — En Bjami Jóns- son teiknar kápumynd á bók Indriða, hefðj gjaman mátt sýna list sína betur. AM þakkar hinum 2 áður- minnstum bókaforlögum fyrir bækumar — og í jólamánuði er ætlan undirritaðs að fylgja því spakmæli er getur um að „Blind ur sé bóklaus fnaður.“ Ritdóma um allar bækur getur blaðið í engu lofað, það væi;i að taka of sterkt upp í sig. En bækur gefn ar út á norðlenzki’i grund mun AM geta ’hvort sem það er stutt kynning eða ritdómur, en í þetta skipti skal Ijúka máil'i og tjá fui-ðu mína yfir því að Al- menna bókafélagið, þótt jafnað- armaður sé í stjórn þess meðal annarrra, hefur aldrei í minni ritstjórriartíð sent bækur sínar til Alþýðumannsins, þótt hin sömu ár hafi blöðum Framsókn ar og Sjálfstæðisflokksins á Ak- ureyri borizt bækur nefnds fé- lags. Hefur jafnaðaiTnaðui'inn í stjói-n AB gleymt því að fleiri blöð koma út á Akureyri en íhailds og Framsóknar? — s. j. Leggjast áætlunarferðir niður? GUNNAR Jónsson sérleyfishafi á Dalvík 'hefur skýi't svo frá, að hann sjái sig tilneyddan að öllu óbreyttu að hætta sérleyfis- aksti'i á leiðinni Ólafsfjörður— Dalvík—Akureyri um næstu hclgi, sökum gífurlegs taps á rekstrinum, er nemur 1.2 millj. króna síðustu 3 ár og slíkt áfi'amhaldandi tap hljóti að leiða til algjöi's gjaldþrots á næstunni, sé hann því nauð- beygður að hætta einkaleyfis- rekstrinum áður en svo er kom ið. Orsök hins mikla taps mun vera sú staðreynd, að sérleyfið allt frá Siglufii'ði til Akureyi'ar var eigi sameinað, eftir tilkomu Múlavegai' og Strákagangna, og að auki gífurlegur rekstrar- kostnaðui', en Gunnar hefur á vegum sínum 4 fólksflutninga- bíla, auk þess er það ekkei-t launungai'mál, að séi-leyíið Siglufj örður—Akux-eyi'i hef ur bakað Gunnari mjög harða sam keppni sérstaklega hvað Ólafs- fjöið snei'tir. Gunnar það sízt skilið, því að hann hefur af dugnaði og ósér- hlífni æ ofan í æ í fannfei'gi á vetrum eigi hlífst við að leggja bíla sína í ei'fiða vetrai'flutninga í þjónustu við viðskiptavini (Fi'amhald á blaðsíðu 5) nær 500 bls. og prýdd fjöld’a mynda og fylgir henni mjög vönduð nafna'skrá yfir nöfn ’hesta og manna — og segir höf- undur m. a. í efthmála. „Það hefur aukið ti'l muna gildi þessa. ritvei'ks, að Geir S. Björnsson, útgefandi bókarinnar, réðist í það veturinn 1968—69 að gei'a nákvæma nafnaskrá yfir öll hesta- og mannanöfn í bókinni. Þetta léttir mönnum mjög upp- slátt í bókinni." AM efar eigi að þessi vandaða og velútgefna bók verði mörg- um íslendingi aufúsugestur. Minningar úr Goðdölum og mi9 leitir þættir eftir Þormóð Sveins son. Þetta er síðara bindi endur- minninga Þormóðs Sveinssonar og nefnir höfundur þá Af bernskuslóðum — og segir þar frá uppvexti fátæks drengs í uppsveitum Skagafjarðar um síðustu aldamót. Allir er þekkja ti'l Þormóðs vita að hann er rit- fær maður í bezta lagi — og í endui'minningabókum hans er mikinn fróðleik að finna. Leyndardómar Lundeyja. Guðjón Sveinsson er að verða með allra vinsælustu barna- og unglingabókahöfundum lands- ins. Áður hafa komið út eftiir hann bækurnar Njósnir að næturþeli og Ógnir Einidals, og eru söguhetjur í þessai'i nýju bók þær sömu og í áðurniefnd- um bókum höfundar, þ. e. Bolli, Skúli og Addi, og í hópinn slæzt nú sýstir Skúla, sem aldeilis leggur ekki upp árar í bát þótt móti blási og tvísýnu gætir. — Káputeikningu að bókinni skóp Árni Ingólfsson — og mun hún vinna á við meiri kynningu. ALÞYÐDMAÐURINN 39. árgangur — Akureyri, föstudaginn 21. okt. 1969 — 27. tölublað Orðsending frá AM AF óviðráðanlegum ástæðum hefur AM ekki komið út nú um hálfsmánaðarskeið — og hefur undirritaður af þeim sökum fengið marga skömm í hattinn bæði í síma og bréfum — og þetta hafa mér vissulega verið miklu erfiðari dagar en margur hyggur, en verið mér þó um leið ljós punktur, því að ég hefi fundið svo glögglega hve marg- ir hafa saknað blaðsins þennan tíma — og af þeim sökum hefi ég reynt að taka með jafnaðar- geði gremju fólksins. Það er ekkert leyndarmál að AM á við mikla fjárhagsörðug- leika að striða, sem er megin- órsök að hálfsmánaðar þögn blaðsins, er fyrst og fremst staf- ar af þrengri auglýsingamarkaði en undanfarin ár. ÉG ÓSKA EFTIR SJÁLF- BOÐALIÐUM. Ég vil benda ykkur góðir les- endur á þá staðreynd, að undir s Eykur sundrung Á flokksfundi Alþýðuflokksins á laugardaginn var einróma samþykkt iað senda bréf það, sem hér fer á eftir til stofnfund- ar samtaka fijálslyndra. Reykjavík, 15. nóv. 1969. TIL LANDSFUNDAR FRJÁLSLYNDRA. Domus Medica, Reykjavík. Flokksstj órnarfundur Alþýðu flokksins sendir stofnfundi landssamtaka frjálslyndra þessa oi'ðsendingu í þeim tilgangi að Frá flokksstarfinu Aðalfundur Alþýðuflokksfélags Akureyrar Þessa frétt alvai'lega — telur AM mjög og auk þess á AÐALFUNDUR Alþýðu- flokksfélags Akureyrar verð ur haldinn n. k. sunnudag, 23. nóv. Þess er fastlega vænzt að flokksmenn fjöl- menni. Sjá nánar auglýsingu í blaðinu í dag. FRÁ FÉLAGI UNGRA JAFNAÐARMANNA. FUJ á Akureyri hefur í undirbúningj vetrarstarfsemi sína — og mun aðalfundur þess verða haldinn í byrjun desember — og hafa FUJ- félagar hug á því að koma á öflugu félagslífi upp úr ára- mótunum. AM hvetur liér með allt æskufólk er aðhyll- ist lýðræðisjafnaðarstefnu aðl ganga í FUJ og stuðla með því að auknu brautargengi jafnaðarstefnunnar á Islandi. Það er ómótmælanleg stað- reynd að Alþýðuflokkurinn — flokkur jafnaðarmanna — er flokkur æskunnar. «lllllllllllllllllllllllllll IIIII llllllllllllllimilllllllllllllllllllllll 111111IIIIIHIIIIIIIIMUIIIII llllll II iimiiimiiiiiu* minna á, að í meii-a en hálfa öld hefur aðeins verið einn flokkur jafnaðarmanna á íslandi, — Al- þýðuflokkurinn. Telur hann, að aðrh' flok'kar geti ekki með sið- ferðislegum rétti kennt sig við jafnaðarstefnuna án nánari skil gi'einingar. Sérstaklega vekur hann athygli á, að innan Alþýðu flokksins stai'fa um allt land fé- lög ungra jafnaðarmanna og hafa starfað um áratugi. Það væi'i bæði óviðeigandi og óheið arlegt að gera nafn á starfandi stjórnmálasamtökum að nafni á nýjum stjórnmálaflokki. Flokksfundurinn bendir enn- fremur á, að enn ein tilraun til flokksstofnunar meðal vinstri manna muni nú sem fyrr auka sundi’ung og klofning vinstri aflanna og aðeins leiða til minnkandi áhrifa og þverrandi árangurs af ba-ráttunni. Ef félagar í landssamtökum frjálslyxrdra eru jafnaðarmenn, er stofnun nýs flokks óþöi-f, þar eð til er flokkur jafnaðai’manna á íslandi. Sá flok-kui’, Alþýðu- flokkurinn, hefur náð miklum árangri í starfi sínu. Þess vegna eiga vinsti'i menn að fylkja sér um Alþýðuflokkinn og efla hann, en flokkurinn stendur sem fyrr opinn öllum, sem vilja styðja jafnaða-rstefnuna. Gylfi Þ. Gíslason. Benedikt Gröndal. ykkur er fyrst og fremst komin lífstilvera blaðsins. Aukinn og trygg kaupendafjölgun að blað- inu er lífakkeri AM. Því vil ég af fullri einurð og hreinskilni óska eftir sjálfboðaliðum til efl- ingar Alþýðurrianninum — og því vil ég heita jáfnt á unga sem aldna að veita mér liðsinnis um öflun nýrra áskrifenda og beinist sú hvatning mín fyrst og fremst til þeirra staða er AM á sterkasta vígstöðu, Akureyrar og Húsavíkur, en hún má ná til allra er stuðla vilja að fram- tíðarlieill málgagns jafnaðar- manna á Norðurlandi, hvort sem velunnari blaðsins á heima í Vestmannaeyjum, Seyðisfirði eða ísafirði, svo dæmi séu nefnd af handahófi. Hér á Akureyri heiti ég fyrst og fremst á æsku- fólk mér til fulltingis. Mig vant ar sjálfboðaliða ungs fólks, margs ungs fólks, í öllum hverf um bæjarins, sem af kurteisi og frjálsri framkomu vill fara I liðskönnun um bæinn til öflun- ar nýrra áskrifenda. Sömu áskorun eður hvatningu sendi ég FUJ-félögum á Húsavík. Eins og málin standa í dag vil ég eigi lofa því að AM komi út í næstu viku, þar mun um ráða hvort auglýsingamarkaður rýmkast frá því sem nú er. Svo að lokum sendi ég ykkur bar- áttu- og vinarkveðjur. I þeirri von að þið lesið þetta pár mitt og þenkið um. Tvennar kosn- ingar eru á næsta leyti og vonn andi hafa lýðræðisjafnaðar- menn á fslandi lært áður a£ skoðanabræðrum sínum í ná- grannalöndum að þeir mega ekki lxvað hagsmuni íslenzkrar lýðræðisjafnaðarstefnu snertir halda áfram að skemmta skratt anu-m sökum skoðanaágreinings til dægurmála. Slíkt þýðir sam- stjórn borgaraflokkanna — og ég held að hvorki Gylfi Þ. Gíslá son eða Hannibal Valdimarsson óski eftir þeirri neikvæðu þró- un í íslenzkum stjórnmálum. s. j. BRIDGE Á HÚSAVÍK NÝLOKIÐ er þriggja kvöldia hraðkeppni í bridge á Húsaví’k og tóku 11 sveitir þátt í keppn- inni. Sex efstu sveitirnar urðu þessa-r. stig 1. Sv. Guðjóns Jónssonar 892 2. Sv. Gerðar Björnsdóttur 890 3. Sv. Þoi'gi-íms Jóelssonar 821 4. Sv. Jóns Árnasonar 818 5. Sv. Auðar Helgadóttur 814 6. Sv. Þoi'gerðar Þórðard. 812

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.