Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 20.10.1971, Blaðsíða 1

Alþýðumaðurinn - 20.10.1971, Blaðsíða 1
Breytingará útgáfu Skjaldborg kaupir eignir Prentsm. Björns Jónssonar Ný prentyél yæntanleg eftir áramót ALÞÝÐUMAÐURINN kemur nú aftur út eftir nokkurt hlé. Það er ekkert launungarmál, a'ð rekstur blaðsins hefur ekki geng ið alveg að óskum og ræður þar mestu útgáfukostnaður, sem ver ið hefur hár. Svipaða sögu virð- ist að segja um önnur Akureyr- arblöð, að fjárskortur háir þeim öllum, þótt í misríkum mæli sé. A síðasti þingi báru þeir Bragi Sigurjónsson og Björn Jónsson fram þingsályktunartillögu um styrk við landsbyggðarblöðin og fékk sú tillaga alls staðar góðan hljómgrunn nema hjá þingmönnum Sjálfstæðisflokks- ins. í tillögu þeirra var gert ráð ÞAÐ ER kunnara en frá þurfi að segja að húsnæði smærri iðn- fyrirtækja hér í bæ — og reynd- ar alls staðar á landinu — er í mörgum tilfellum verulega ábóta vant. Mörg þessara fyrirtækja búa Guðmundur Óskor við hino nýju fyrir því að ríkið keypti ákveð- inn eintakafjölda blaðanna og auglýsti í þeim til jafns við Reykjavíkurblöðin auk ýmissa smærri hlunninda. Slíkur styrk- ur gæti aldrei orðið nein byrði á þjóðarbúinu, næmi í hæsta lægi 4 milljónum á ári til allra blaða utan -höfuðborgarinnar, en gæti tryggt útgáfu ‘blaðanna. Nú á tímum, þegar svo mjög er rætt um lýðræði og frjálsa skoðanamyndun, er það ekki vanzalaust, ef landsbygðarblöð- in lognast út af, því oft vill verða misbrestur á því, að þess sé nógu vel gætt og um það getið, Framhald á ’bls. 7. við þröng, í bílskúrum, aflóga „Bretabröggum" og öðru ámóta húsnæði. Hér í bæ er nú í smíðum hús- næði, fyrsta sinnar tegundar á Akureyri, þar sem reynt er að leysa að einhverju leyti þessi JðngarSo" ó Akureyri. ÞEIR Svavar Ottesen og Harald ur Ásgeirsson prentarar á Akur eyri, sem haft hafa Prentsmiðju Bjöms Jónssonar h.f. á leigu undanfarin ár, hafa nú keypt eignir PBJ, hús og vélar, og reka fyrirtækið áfram undir sínu gamla nafni: Prentsmiðja Björns Jónssonar, en það mun bágbornu húsnæðismál með vísi af svokölluðum „Iðngörðum“, þar sem nokkrir aðilar, sem starfa við ólíkar iðngreinar, koma sér saman um að reisa sér aðstöðu undir sama þaki. í tilefni af þessari nýbreytni Mynd: Árni. vera elzta iðnfyrirtæki á íslandi stofnað 14. apríl 1852. Fyrirtæki þeirra Svavars og Haraldar heitir Skjaldborg, eftir húsinu, en Skjaldborg var byggð af Góðtemplarareglunni og Ung- mennafélagi Akureyrar. Hjá Skjaldborg vinna nú 11 manns við ýmiskonar prent- hér í bæ náði tíðindamaður blaðsins tali af einum þessara aðila, Guðmundi Óskari Guð- mundssyni húsasmíðameistara, og spurði frétta af framkvæmd þessari. — Hvað eruð þið margir um þetta húsnœði? — Þetta eru fjögur smærri fyrirtæki, sem reisa hús þetta, en það eru: Bifreiðaverkstæði Gunnars Jóhannssonar, Óskar Ásgeirsson pípulagningameist- ari, Raftækni (Ingvi Rafn Jó- hannsson) og Trésmíðaverkstæð ið Börkur b.f. (Víkingur Antons son og G. Óskar Guðmundsson). — Ekki þurfið þið allir jafn stórt húsnœði. — Nei, alls ekki. Við skiptum húsnæðinu eftir nánara sam- komulagi. Til dæmis hefur pípu- lagningameistarinn ekki þörf fyrir sérlega stórt húsnæði, en trésmíðaverkstæðið hefur aftur á móti þörf fyrir mun stærra pláss og er það með um það bil 40 prósent af þessu húsi. — Þið vinnið auðvitað mest við þetta sjálfir. — Já, að mestu leyti. Við Framhald á bls. 7. störf og bókband. En vegna til- komu nýrra bókbandsvéla er nú hægt að binda allar bækur, sem prentaðar eru í PBJ. Auk áður nefnds starfsfólks er ísak Guðmann með bókhald fyrir fyrirtækið, og Gissur Þ. Eggertsson (Bókaútgáfan Fróði) er umboðsmaður bókaútgáfunn- ar í Reykjavík, en bókaútgáfan Skjaldborg 'hefur gefið út 10 bækur undanfarin 3 ár og gefur út fjórar bækur nú fyrir jólin, þannig að alls eru bækur Skjald borgar orðnar 14. Þar af eru 10 eftir menn fædda á Norðurlandi. Fjórar bækur eru þýddar. Vélakostur PBJ er mjög sam- bærilegur við aðrar pretnsmiðj- ur hér á landi, en eftir áramótin kemur nýuppgerð prentvél, HEIDELBERG sylinder-vél, sem er tilvalin til prentunar á alls konar umbúðum o. fl. í litum, og má þá segja að vélakostur prentsmiðjunnar sé eins og bezt gerist hér á landi. :■................ v | Frrirsporn til i orhirnidlardöberrö I ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ j ÞEGAR eru hafnar niður- • j greiðslur á olíu til húsahit- : j unar. Hins vegar örlar ekk- j ■ ert á niðurgreiðslum raf- j ■ magns til sömu nota. Á Ak- j ; ureyri hita fjölmargir hús j ! sín með rafmagni og er það j : því 'brýnt hagsmunamál j j manna hér í bæ, að úr því : : fáist skorið sem fyrst, hvort j : rafmagn til 'hitunar verði : • greitt niður og þá ‘hvenær j :■ slíkar niðurgreiðslur hefjist. j j Blaðið spyr því orkumálaráð j j lierra: Verður rafmagn til j j upphitunar greitt niður og ef \ ! svo fer, hvenœr hefjast þá : j 'iiðurgreiðslur? m m ................... -<SNV Fyrstu iðngarðarnir rísa hér í bœ Viðtal við Skarphéðinn í Amaro ó bls. 5 Leiðarinn: í umboði hverra talar hann?

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.