Alþýðumaðurinn - 02.12.1972, Blaðsíða 8
— Mi.......................................... ■
42. árg. — Akureyri, laugardaginn 2. des. 1972 — 17. tölublað
X <
Merk nýjung frá Sjöfn
Ur bœjarlifinu
Á fundi bœjarstjórnar þriðjudaginn 21. nóvember sl. kom
eitt og annað fróðlegt fram, þótt hvergi sé á það minnzt á
íeimnismál Akureyrarbæjar — hafnargerðina á Oddeyrar-
Á ÞESSU ári eru 40 ár liðin
síðan Sjöfn hóf starfsemi sína,
og má því segja, að þessi nýja
framleiðslugrein, sem er fram
leiðsla á svampi til rúmdýnu-
gerðar og til bólstrunar, sé
nokkurs konar afmælisfram-
lag til norðlenzks atvinnulífs.
Þegar svampur er framleidd
ur úr hráefnum sínum, á sér
stað mikil rúmmálsaukning.
Ehki som-
VIÐRÆÐUR um landhelgis-
málin milli íslendinga og
Breta fóru fram í Reykjavík í
vikunni. Ekki náðist þar sam-
komulag milli deiluaðila og
hafa Bretar nú uppi hótanir
um að senda herskip á íslands
mið til verndar Iandhelgis-
brjótunum.. Má því segja að
landhelgisdeilan sé komin á al
varlegt stig.
Þannig fást um 100 lítrar af
svampi úr 30—40 lítrum af hrá
efni. að má því ljóst vera, að
mikið sparast í flutningskostn
aði við að framleiða svampinn
innanlands, og ætti það að
gera okkur kleift að standa af
okkur erlenda samkeppni.
Aðeins eitt innlent fyrirtæki
hefir framleitt svamp til þessa,
en það er fyrirtækið Selsvör í
Reykjavík, en þrátt fyrir það
hefur borið mest á innfluttum
svampi á markaðnum.
Vélar til framleiðslunnar
voru keyptar af fyrirtækinu
Bayer í Vestur-Þýzkalandi, en
það fyrirtæki er jafnframt
stærsti hráefnaframleiðandi til
þessa iðnaðar í Evrópu.
Niðursetningu á vélunum
önnuðust Ágúst Sigurðsson og
Bergþór Guðmundsson, sem
báðir eru starfsmenn Sjafnar,
en raflögn annaðist Ljósgjaf-
inn.
Ólafur Pétursson efnaverk-
fræðíngur dvaldist hjá Bayer
um skeið og kynnti sér þessa
framleiðslu, og mun hann hafa
umsjón með henni í framtíð-
inni.
Svampurinn verður af ýms-
tanga.
Á AÐ BREYTA FARVEGI GIERÁR?
Gestur Ólafsson lagði fram uppdrátt af Glerá austan
Glerárgötu. Uppdrátturinn sýnir núverandi legu Glerár og
lón og byggingarmannvirki með ánni. Leitaði hann álits
fundarmanna á því, hvort rétt væri að halda farvegi
Glerár óbreyttum í aðalatriðum, svo sem nú er, eða flytja
ána í farveg þann ,sem ráðgerður hefir verið.
AUmiklar umræður urðu um málið og var talið eðlilegt
að kanna hinar ýmsu hliðar málsins frekar og fá umsögn
skipulagsnefndar um legu árinnar áður en ákvörðun væri
tekin.
HÓTEL í MIÐBÆNUM?
I fundargerð skipulagsnefndar frá 6. nóvember segir m. a.:
Borizt hefur bréf frá The Hotel Management Corporation
Framhald á bls. 7.
Frækiun knattspyrniiniaður
gerir við tennnr Hnsvíkinga
um gerðum hvað stífleika og
rúmþyngd snertir, og reynt
verður að fullnægja þörfum
iðnaðarins í því efni.
Á síðastliðnu sumri réðst
ungur efnaverkfræðingur,
Kristinn Erlingsson, til starfa
hjá verksmiðjunni, og mun
hann vinna að úrlausn hinna
margvíslegustu verkefna, sem
jafnan eru fyrir hendi.
Þorvaldur Skúlason hélt í síðustu viku yfirlitssýningu á verkum
sínum hér í bæ. Svo sem kunnugt er af fréttum leitaði Mynd-
listarfélag Akureyrar eftir því við Listasafn íslands og Mennta-
málaráð, að þessir aðilar styddu þessa dreifingu lista um landið,
en fé skorti. Enn eitt dæmið um ójafnvægi í byggð landsins.
Húsav,k 18. nóvember. Síðustu
tvær vikurnar hefur tíð verið
risjótt hér og gæftir því slæm
ar. Flestir þilfarsbátarnir eru
á dragnótaveiðum, en afli hef
ur verið rýr. Atvinna hefur
því verið lítil í Fiskiðjusam-
laginu í haust.
Heildarafli kominn hér á
land er um 15% minni en á
sama tíma í fyrra.
Vélskipið Draupnir frá
Reykjavík sem er 200 tonn að
stærð ^kom fyrir nokkru til
rækjuveiða í Skjálfanda, en
hefur sama og ekkert fengið
til þessa, vegna gæftaleysis, en
við vonum að úr rætist.
Mikil byggingarvinna hefur
verið á Húsavík á árinu, 30—
40 íbúðarhús eru í smíðum,
auk þess er verið að ljúka við
smíði Landsbankahúss sem
taka á í notkun um næstu ára
mót. Verið er að ganga frá
samkomusal félagsheimilisins
og hótelbygging er í fullum
gangi. Þá er yerið að leggja
síustu hönd að nýju sláturhús
byggingunni og flytzt öll kjöt
vinnsla í hana um áramótin.
Þá er í smíðum tvö trésmíða-
verkstæði hjá Fjalar hf. og
Ás hf.
Tannlæknir kom hingað í sl.
mánuði Magnús Torfason,
þekktur knattspyrnumaður úr
Keflavík. Hér hafði ekki verið
tannlæknir sl. tvö ár.
BRIDGE Á HÚSAVÍK
Bridgefélag Húsavíkur hóf
starfsemi sína 12. október með
þriggja kvölda tvímennings-
keppni. 12 pör tóku þátt í
keppninni úrslitin urð þessi:
1. Jóhann Kr. Jónsson,
Magnús Arndésson 395 stig.
2 Jón Árnason, Kristinn Lúð
víksson 371
3 Þóra Sigmundsdóttir,
Anna Bjarnadóttir 361 stig.
4. Óli Kristinsson, Björn Þor
keílsson 357 stig.
5. Páll Sigurjónsson, Sig-
urður Árnason 349 stig.
6. Guðmundur Hákonarson,
Þórður Ásgeirsson 339 stig.
Meðal skor 330.
Hraðkeppni hófst 2. nóv..
7 sveitir tóku þátti í keppn
inni. Sveit Guðmundar Hákon
ar sigraði með miklum yfir-
burðum hlaut hún 728 stig.
Nr. 2. Sveit Hreins Elliða-
sonar 645 stig.
Nr. 3. Sveit Jón Árnasonar
640 stig.
Nr. 4. Sveit Þorgerðar Þórða
dóttur 635 stig.
Nr. 5. Sveit Gerðar Björns-
dóttur 633 stig.
Nr. 6. Sveit Bessa Guðlaugs
sonar 625 stig. ,
Meðalskor 648 stig.
Næsta keppni verður Firma
keppni og stendur í fjögur
kvöld. G H
AFMÆLISFRÉTT
Sigurður Eiríksson, Norður-
götu 30, Akureyri, varð 65 ára
16. nóvember síðastliðinn.