Alþýðumaðurinn - 28.04.1976, Qupperneq 2
J.\ n ALI .M ÞÝÐ Otgefandi: Alþýðuflokksfélag Akureyrar. — Ritstjóri og ábm. — Hjörleifur Haligríms. UMAÐURINN . !
Afgreiðsla og auglýsingar Strandgötu 9, sími 1-13-99.
Laxárskatturinn
mikii
í öliu því umtali, sem orðiö hefir um Kröfiuvirkjun, bæði
hvað framkvæmdamistök snertir hve dýr hún virðist ætla
að verða og hve hratt eigi að knýja virkjunina fram, hefir
mörgum sést yfir, hver er undirrót þessa mikla máis, en
hún er sú, að ríkisvaldiö meinaði Laxárvirkjunarstjórn að
undiriagi nokkurra landeigenda við Laxá að fulfljúka
virkjun í Laxá við Brúar, Laxárvirkjun III, sem nefnd hef-
ur verið. Sú virkjun hefði getað framleitt um 26 mw af
raforku, sem hefði nægt Norðurlandi fram til 1985 við
gildandi orkuþörf. Tii þess að virkjuninni yrði fuliiokið,
þurfti að byggja 18—20 m stiflu í Laxárgljúfrum og kaupa
véiasamstæöu í viðbót Var þessi framkvæmd áætluð um
300—400 millj. kr., þegar hún var stöðvuð, en hefði vafa-
laust orðið eitthvað dýrari. Stíflan hefði gert þær virkjanir,
sem nú eru í Laxá mildu öruggari til framleiðslu, þar eð
lón ofan hennar hefði komið í veg fjírir rennslistruflanir
að mestu. Af ótta við heiftuga andstöðu örfárra land-
eigenda, þorði ríkisvaldið eltki að setja viðhhtandi lög um
Laxárvirkjun 111, og fékkst ekki að ljúka nema 1. áfanga
hennar, sem aðeins framleiðir um 7 mw raforku. Því
hörmulegra var þetta kjarklej/si ríkisvaldsins, að engin
almenn andstaða var í héraði gegn Laxárvirkjun III, þótt
upp risi gegn Gljúfurversvirkjun, sem var stórum stærri
í sniðum, og landeigendurnir fáu höfðu engin lög fyrir
andstöðu sinni, heldur ofríkið eitt, sem vesaldómur var
að ansa.
En af því að Laxárvirkjun III fékkst ekki fullgerð, hélst
orkuskortur á Norðurlandi, og úr varð að bæta. Laxár-
virkjunarstjórn taldi sig geta það með stækkun gufuvirkj-
unar í Bjarnarflagi, í þrepum, en þar er fyrir 3 mw gufu-
virkjun á vegum hennar. Fyrir þessu fékkst ekki leyfi rílds-
stjórnar Ölafs Jóhannessonar, heldur var horfið að hvort-
tveggja úrlausninni: byggðalínu norður og 55 mw gufu-
virkjun við Kröflu. Út af fyrir sig fögnuðu Norðlendingar
þessari ákvörðun á sínum tíma, það var efnahagsgóðæri þá
stundina og menn hugðu þessa ákvörðun undanfara ann-
arrar: að stóriðnaður ætti að rísa norðanlands til að nýta
verulegan hluta Kröflurafmagns.
En nú hafa tímar breyst: Það er efnahagskreppa í land-
inu, það hefir ekkert verið gert til að finna stóriðnaði stað
á Norðurlandi, virkjunin æðir upp að dýrleika og goshætta
ógnar virkjuninni. Menn horfa fram á ógnarverð á Kröflu-
rafmagni. Hver á að standa undir þessum ósköpum? spyr
fólk. Á að velta þessu öllu á oldcur Norðlendinga? Þurfum
við innan tíðar að fara að greiða 16—20 lcr. fyrir kílóvatt-
stundina af rafmagni?
Auðvitað verðum við Norðlendingar að krefjast jafn-
aðarverðs úr hendi ríkisvaldsins á rafmagni, enda á það
stóra sök, eins og hér hefir verið bent á. Það er líka sann-
gjarnt, að finnagaldursmeistararnir reykvísku, sem tóku
undir ofsasöng ofríkismannanna við Laxá, fái að finna
eftirréttinn af vitleysu sinni, en því miður líða margir sak-
lausir fyrir hana líka.
Best hefði verið, ef Hermóður í Nesi oog Co. bæru einir
Laxárskattinn mikla, það væri sanngjarnt, því að hans og
þeirra er meginsökin eins ogo hér hefir verið bent á. Það
hefði verið sitt hvað að hafa nú þegar rafmagn, sem hefði
aðeins kostað 300—500 millj. kr. í framleiðslu, eða fá
innan tíðar rafmagn, sem kostar um 9000 millj. kr. að
koma í notin, og hafandi það þó ekki enn í hendi. — (IX).
ÍÞRÓTTIR
Sk>
Skiðalandsmótið
Gangan fór fram við Stórhæð.
Gengið var í 650 metra hæð.
Hæðarmismunur í braut var
um 100 metrar.
í flokki 20 ára og eldri var
búist við mestri keppni milli
Halldórs og Magnúsar Eiríks-
sonar og varð það raunin á.
Skráðir keppendur í flokki 20
ára og eldri voru 25 og keppni
luku 19 í göngu 15 km. En í
yngri flokknum voru keppend
ur aðeins 8 og 6 luku keppni
þar. Haukur Sigurðsson, Ólafs
firði, reyndist sterkastur þar
og hafði reyndar eins og
Magnús talsverða yfirburði
fram yfir næsta mann.
Akureyringar áttu 4 kepp-
endur og voru þeir allir frem-
ur aftarlega að Halldóri frá-
töldum sem náði 2. sæti í 15
km. göngunni og því 3. í 30
km. göngunni. Magnús Eiríks-
son reyndist honum alger of-
jarl í þessu harða móti og
vann alla 3 titlana — 15 km.,
30 km. og göngutvíkeppn-
ina. Það er kannski ekki að
undra að Halldór standi ekki
undir þeim vonum er við hann
voru bundnar, hann var við
æfingar úti fyrir Ólympíuleik-
ana og eins og fleiri stefndi að
toppþjálfun þá. Og þannig
má reikna með að hann hafi
dregið af sér nú og sé komin
þreyta í hann eftir strangt pró
gramm í vetur. Nú hefur Hall-
dór ákveðið að keppa ekki
meir fyrir sinn heimabæ —
hann sest að í Rvík og keppir
fyrir þá í náinni framtíð þann
ig að við missum einn okkar
mesta afreksmann suður og er
það mikið skarð þar sem fyrir
sjáanlegt er að enginn komi til
með að taka við af honum 1
göngunni. Hann gerir þetta af
skiljanlegum ástæðum — þar
eru sjálfsagt fleiri göngumenn
og meiri keppni. Það væri vit-
firringsskapur að vera að
„dóla“ einn upp í fjöllum hér.
En allt um það hér koma úr-
slitin í 15 km. göngunni —
fyrst 17—19 ára.
mín.
Haukur Sigurðsson Ó 41.02
Þorsteinn Þorvaldss. Ó 42.36
Jónas Gunnlaugsson í 44.57
Úrslit í göngu, 20 ára og eldri:
Magnús Eiríksson S 53.54
Halldór Matthíasson A 56.20
Trausti Sveinsson F 57.31
Það skal tekið fram að'
gengnir voru 15 km. hjá þeim
eldri en 10 km. hjá strákun-
um.
í 15 km. göngu 17—19 ára
vann Haukur Sigurðsson einn-
ig og Þorsteinn Þorvaldsson
varð 2.
í 30 km. göngu 20 ára og
eldri vann Magnús með mikl-
um yfirburðum, en þar náði
Fljótamaðurinn Reynir Sveins
son 2 sæti og 3. varð eins og
áður sagði Halldór Matthías-
son, Akureyri.
Þá er komið að stökkinu —
enn reyndist gamla kempan
frá Ólafsfirði, Björn Þór Ólafs
son, erfiður og vann allt. Hér
á eftir koma úrslitin í stökki:
stig
Björn Þ. Ólafsson Ó 243.0
Marteinn Kristjánsson S 214.3
Viðar Konráðsson Ó 193.5
Stökk 17—19 ára:
Þorsteinn Þorvaldsson Ó 204.3
Jóhann Sigurðsson Ó 155.1
Hallgr. Sverrisson S 118.6
Eins og glögglega má sjá
fengu Ólafsfirðingar 4 af 6
verðlaunapeningum hér og
áttu eftir að „hala“ þá inn
hvern af öðrum.
Norræna tvíkeppnin varð
geysilega spennandi í eldri
flokknum og reyndist Björn
Þór enn sem' fyrr erfiður.
Stökkið var mjög spennandi
og munurinn á Birni og Rögn-
valdi Gottskálkssyni voru að-
eins 3% stig. En langt á eftir
þeim kom Örn Jónsson með
205.4 stig — Björn fékk 290.2
stig og Rögnvaldur 286.7. En í
göngunni gekk Björn eins og
hann hefði ekki gert neitt ann
Tveir leikir fóru fram í Al-
bertsmótinu. svonefnda um sl.
helgi. Þór og Völsungur
skyldu jöfn, 1:1, í mjög slök-
um leik fyrir austan.
KA vann Reyni, Árskógs-
strönd, 3:0. Staðan í leikhléi
var 1:0 og gerði Gunnar Blön
dal markið úr þvögu. í seinni
hálfleik skoraði Jóhann
Jakobsson, hinn lipri fram-
línuspilari KA, 2 góð mörk.
KA átti mun meira í þessum
fremur slaka leik og voru
mun nær því að auka foryst-
una en Reynismenn að skora
sitt fyrsta. Þannig fær KA 3
stig út úr sínum leik eftir nýj-
um reglum sem gilda einnig
í Reykjavíkurmótinu. Fá 3
stig fyrir 3 mörk og meira —
Þór hefur 1 og Völsungur
að á meðan Rögnvaldur komst
vart áfram. Örn nýtti það og
skaust upp í 2. sætið, en Rögn-
valdur féll í 6. sæti.
Norræn tvíkeppni 17—19 ára:
stig
Þorsteinn Þorvaldss. Ó 284.27
Haukur Sigurðsson Ó
Norræn tvíkeppni, 20 ára og
eldri: stig
Björn Þ. Ólafsson Ó 541.53
Örn Jónsson Ó 453.74
Baldvin Stefánsson A
Sigurjón Erlendsson S 386.74
Þá eru það úrslitin í 3x10
km. boðgöngunni sem varð
geysilega spennandi, svo spenn
andi að munurinn á 2 fyrstu
sveitunum varð um 40/100 úr
sek.
1. Sveit Ólafsfjarðar:
Jón Konráðsson 38.15
Haukur Sigurðsson 38.25
Björn Þór Ólafsson 37.34
114.14
2. Sveit Siglufjarðar: 114.57
3. Sveit Fljótamanna: 115.20
4. Sveit ísafjarðar: 115.27
5. Sveit Akureyrar: 120.35
Sveit Akureyrar: Halldór
M., Stefán Jónasson og Bald-
vin Stefánsson.
Eins og sjá má er munurinn
á 4 fyrstu alveg gífurlega lítill.
Besta tímann átti Magnús í
sveit Siglufj. 3333 og Halldór
M. þann næsta 34.49.
Þá eru öll úrslitin á hinu
glæsilega Landsmóti íslands á
skíðum 1976 komin þó síðbú-
in séu.
einnig en lestina rekur Reyn-
ir með ekkert stig — öll eftír
1 leik. Leikur KA og Reynis
fór fram við góð skilyrði á
Þórsvellinum að viðstöddu
talsverðu fjölmenni. Eftir
þessum leik að dæma virðist
KA-liðið þó nokkuð frískt og
nokkuð vel spilandi á köflum,
en hjá Reyni er meira lagt
upp úr baráttu og stundum
fer hún fram úr hófi. Þórsar-
ar verða sjálfsagt mjög skæð-
ir í sumar með nýja þjálfar-
ann og koma til með að vera
í toppbaráttu og KA jafnvel
líka í 2. deildinni í sumar.
ÍBV er örugglega mjög sterkt
— vann Breiðablik í bæja-
keppninni milli þeirra 4:1 nú
um helgina.
MÞ - SA.
Albertsmótið
2 — ALÞÝÐUMAÐUBINN