Alþýðumaðurinn - 28.04.1976, Page 3
Knattspyrnu-
æfingar KA
Knattspyrnuæfingar hjá yngri
•flokkum og kvennaflokki KA
hefjast strax eftir 1. maí næst
komandi, og verða æfingatím-
ar sem hér segir:
3f flokkur drengja, þriðju-
daga og 'fimmtudaga kl. 8—
9.30.!
4.. flokkur drengja, þriðju-
daga og fimmtudaga kl. 6.30—
8.00.
5. flokkur drengja, mánu-
daga og miðvikudaga kl. 5—7.
6. flokkur drengja, þriðju-
daga og fimmtudaga kl. 5—7.
Æfingar kvennaflokksins
verða SVo á mánudögum frá
kl. 9—10.'
Verkfall
Framhald af bls. 1.
hliðstæð þeim sem áður höfðu
verið, en við iðnnemar settum
fram kröfur, sem þýddu ca.
5% hærra meðalkaup, en
þettá tilböé gaf. Er sýnt var,
að við myndum halda kröfum
okkar til' streitu brást forstjór
inn hinn versti við og hótaði
þeiip mönnum uppsögn, er
ekki mættu til vinnu að hálfs
dags umhugsunarfresti liðn-
um.
Notuðu iðnnemar þann
hálfa dag til að íölta um svæð
ið í hóp Qg styrkja sinn mál-
stað riiéðal vinnufélaga. Við
höfum lýst því yfir, að aðgerð
um Ijúki ekki fyrr en sigur
vinnst.
Iðnnemar í Slippstöðinni h.f.
Akureyri.
Alltaf
eitthvað
nýtt!
Ný kjólasending,
föstudag
Ný snið, nýir litir
Verð aðeins kr.
6.900.00
Tækifærismussur
" úr gallaefnum og
bómullarefnum
Verð frá kr. 2 500.00
Qpið í hádeginu
Kleopatra
Strandgötu 9
Símii 2-14-09
Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug
við andlát og jarðarför bróður okkar
GARÐARS SVANLAUGSSONAR,
BIFREIÐASTJÓRI, ÁLFABYGGÐ 10, AKUREYRI.
Helga Svanlaugsdðttir Anna Svanlaugsdóttir,
Huida Svanlaugsdóttir, Hjalti Svanlaugsson,
Eva Svanlaugsdóttir, Þorsteinn Svanlaugsson,
Sigríður Svanlaugsdóttir, Hrefna Svanlaugsdóttir,
Ragna Svanlaugsdóttir, Sigurl. Svanlaugsdóttir.
Verslunin AKUR
SKIPAGÖTU 2
hefur opnað sérverslun með ávexti og grænmeti.
Eigum nú til:
GRÆNICÁL, SALAT, STEINSELJU,
HREÐIÓJR, GÚRKUR, 1. OG 2. fl.,
RAUÐRÓFUR, GULRÆTUR O. FL.
Einnig nýja ávexti og niðursoðið grænmeti.
HAGSTÆTT VERÐ.
Verslunin AKUR
SKIPAGÖTU 2. - SlMI: 1-98-30.
Hjúkrunarfræðingii
Hjúkrunarfræðinga vantar til afleysinga í sumar
að Sjúkrahúsinu á Sauðárkróki.
Upplýsingar gefur hjúkrunarframkvæmdastjóri í
síma (95) 5270.
Hjúkrunarfræðingar óskast til sumarafleysinga.
Upplýsingar veita forstöðukona, sími (96) 4-13-33
og framkvæmdastjóri, sími (96) 4-14-33.
SJÚKRAHÚSIÐ í HÚSAVlK SF.
Auglýsing
AÐALSKOÐUN bifreiða fyrir Dalvík,
Svarfaðardals- og Árskógshreppa, fer fram
dagana 3., 4., og 5. maí n. k. við vörubílastöð
Dalvíkur.
LÖGREGLUSTJÖRINN Á DALVÍK.
SÝSLUMAÐURINN I EYJAFJARÐARSÝSLU.
Auglýsing
um breyttan afgreiðslutíma umboðs Trygginga-
stofnunar ríkisins á Akureyri.
Frá og með mánudeginum 3. maí 1976 verður
umboð Tryggingastofnunar ríkisins að Hafnar-
stræti 107, Akureyri opið alla virka daga nema
laugardaga frá kl. 09.30 til 15.30.
Akureyri, 26. apríl 1976.
BÆJARFÖGETINN A AKUREYRI OG DALVlK
SÝSLUMAÐURINN I EYJAFJARÐARSÝSLU.
Sjómannafélag Akureyrar
flytur öllum félögum sínum og allri alþýðu Islands
bestu hátíðarkveðjur og velfarnaðaróskir á há-
tíðisdegi alþýðunnar, 1. maí.
Gleðilega hátíð!
Verkalýðsfélagið Vaka
sendir öllum félögum sínum og öllu alþýðufólki
heilar baráttu- og hátíðaróskir í tilefni dagsins.
Gleðilega hátíð!
Verkalýðsfélag Húsavíkur
sendir öllum félögum sínum og allri íslenskri al-
þýðu bestu velfarnaðar- og baráttukveðjur á há-
tíðisdegi alþýðu Islands.
Gleðilega hátíð!
Verkalýðsfélag Þórshafnar
óskar öllum félögum sínum og stéttarsystkinum
um Iand allt gleðilegrar hátíðar.
Gleðilega hátíð!
Sjómannasamband Íslands
sendir öllum sjómönnum um Iand allt hugheilar
velfarnaðaróskir í tilefni dagsins.
Gleðilega hátíð!
Raufarhafnar
Verkalýðsfélag
óskar öllum félögum sínum og allri íslenskri al-
þýðu velfarnaðar á hátíðis- og baráttudegi verka-
lýðsins.
Gleðilega hátíð!
Verkamannafélagið
Fram, Sauðárkróki
flytur öllum félögum sínum og allri íslenskri al-
þýðu bestu kveðjur og velfarnaðaróskir á hátíðis-
degi alþýðunnar.
Gleðilega hátið!
ALÞÝÐUMAÐURINN — 3