Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 20.12.1976, Blaðsíða 6

Alþýðumaðurinn - 20.12.1976, Blaðsíða 6
Kaupfélag Vopnfirðinga VOPNAFIRÐI óskar öllum félagsmönnum og öðrum viðskiptavinum GLEÐILEGRA JÓLA OG FARSÆLS NÝS ÁRS MEÐ ÞÖKK FYRIR ÞAÐ SEM ER AÐ LlÐA GLEÐILEG JÓL! FARSÆLT NÝTT ÁR! ÞÖKICUM VIÐSKIPTIN A ÁRINU Kaupfélag Langnesinga ÞÖRSHÖFN - ÚTIBCIÐ A BAKKAFIRÐI Vinmngur margra - ávinningur allra Allir hafa ástæðu til að taka þátt í happdrætti S.Í.B.S. Fjórði hver miði hlýtur vinning sem þýðir að 18.750 manns hljóta vinning á þessu ári. En jafnframt því að hafa góða möguleika á vinningi eflir þú með þátttöku þinni möguleika SÍBS til þess að halda áfram uppbyggingu að Reykjaltmdi og Múlalundi til hjálpar þeim fjölda fólks sem þarf á endurhæfingu að halda. í heild 'verður upphæð vinninga 216 milljónir — hækkar um 14,4 milljónir. Og líkur á vinningi alltaf 1:4 því útgefnir miðar verða 75.000. Tveir vinningar á milljón og 24 á hálfa milljón. 22 vinningar á 200 þúsund og 70 á 100 þúsimd. Lægstu vinningar 50 og 10 þúsund. Margir verða vinningshafar en allir njóta góðs af starfi SÍBS, því að það felur í sér aukið öryggi fyrir alla landsmenn. Fjöldi vinninga verður 18.750 — fjölgar um 1250 En miðaverð er óbreytt 400 kr. Aukavinningur dreginn út í júní: Volswagen ferðabíll, með innbyggðmn kojum og ýmsirni ferðabúnaði að verðmæti 3,5 milljónir króna. Happdrætti SfBS JÓLABLAÐ

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.